Morgunblaðið - 02.08.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 39
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Ferðalög
Sumarfrí - Íbúð til leigu í
Barcelona. 3ja herb. íbúð í góðu
hverfi miðsvæðis í BCN. Laus í
ágúst og út sept. Leigist viku eða
lengur í senn. Nánari upplýsingar
ibud.bcn@gmail.com eða í síma
694 4461.
Ertu á leiðinni norður? Við höf-
um notalega, vel búna 4ra herb.
íbúð til leigu á Dalvík í 1-2 nætur
eða fleiri. Hafið samband og
kynnið ykkur málið, mjög gott
verð. Uppl. í s. 867 9366.
Nudd
Klassískt nudd. Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta. Opið alla daga í sumar.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN, s. 692 0644,
Atvinnuhúsnæði
Smáheildsala/leiguhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við
Dugguvog. Fyrsta flokks skrif-
stofuaðstaða. Vörulager/vörumót-
tökudyr. Upplýsingar í síma 896
9629.
Atvinnuhúsnæði við Vagnhöfða,
110 Rvík. Til leigu gott húsnæði,
240 fm jarðhæð, 120 fm salur, efri
hæð 120 fm. Skiptist í skrifstofu,
kaffist., búningh., hreinlæti, inn-
keyrsluhurð er 3x3 m. Sími
587 2330/699 5390, Gísli.
Sumarhús
Sumarhús til sölu. Sumahús við
Eyrarskóg í Svínadal, sem af-
hendist fullbúið að utan en tilbúið
til innréttingar að innan, 62 m² að
flatarmáli, bjálkaklæðning. Glugg-
ar og hurðir úr harðviði.
Upplýsingar í síma 893 2329.
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám á
haustönn Frá 4.9 til 31.1.2007.
Ítarlegt, vandað og hagnýtt nám
á mjög hagstæðu verði. Bættu
Microsoft í ferilskrána. Rafiðnað-
arskólinn, www.raf.is,
s. 86 321 86.
Golf
Sparið! Þessir golfvagnar verða
seldir næstu daga á kr. 69 þ. Verð
áður 143.320. Uppl. í s. 867 7866.
Til sölu
Útimarkaðurinn! er á fullu næstu
3 daga. Allt á 100 kr. stk. og mikið
úrval - við rýmum til - og þið fáið
frábæra vöru á tombóluverði!
Langholtsvegi 42, opið 11-18.
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Til sölu vegna flutnings.
Borðstofuskápur, ljósakróna,
borðstofuborð og sex stólar, Fag-
or þvottavél, 2 litlir svartir leður-
stólar. Upplýsingar í síma
565 7209.
Loftkæling - www.ishusid.is.
Loftkæling fyrir skrifstofur og
tölvurými. Verð frá 49.900 án vsk.
Allar stærðir. Eigum kerfin til á
lager. Íshúsið ehf, s. 566 6000,
www.ishusid.is
Klakavélar - www.ishusid.is.
Litlar borðklakavélar, henta vel
í eldhúsið eða sumarbústaðinn.
20 kg/24 klst. Stærð 40x40x35 cm.
Verð 28.000. Íshúsið ehf, s. 566
600. www.ishusid.is
Í unglinga/krakkaherbergi:
Hornskrifborð m. yfirhillu, skáp
og skúffum (beykilitur). Timrá
sjónvarpsbekkur, birki (Ikea).
Leon rúm 90x200 (Ikea) án dýnu
og skrifborðsstóll, selst allt sam-
an á 15 þús. Einnig furueldhús-
borð, 4 stólar og bekkur með
geymslu undir, verð 15 þús.
Upplýsingar í síma 555 1925.
Flottir dömuskór í stærðum 42-
44
Ásta skósali, Súðarvogi 7.
S. 553 6060.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. kl. 13-18.
Þjónusta
Smágrafa (1,8 t) til allra smærri
verka, t.d. jafna inn í grunnum,
grafa fyrir lögnum, múrbrot (er
með brothamri og staurabor) og
almenn lóðavinna. Einnig öll al-
menn smíðavinna og sólpalla-
smíði.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563.
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Útsala - Útsala
Grímsbæ, Bústaðavegi,
Ármúla 15,
Hafnarstræti 106, Akureyri.
Tískuverslunin Smart
Skór
30% afsláttur þessa viku.
Ármúla 15,
Grímsbæ, Bústaðavegi,
Hafnarstræti 106, Akureyri.
Sólgleraugu
Frábært úrval, verð kr. 990
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
NÝTT!
Mjög fallegir dömuskór úr mjúku
leðri, skinnfóðraðir.
Verð: 7.885.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Kínaskór
Svartir flauelsskór, svartir satín-
skór. Allir litir í bómullarskóm.
Verð 1 par kr. 1290, 2 pör kr. 2000.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Army húfur frá kr. 690
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Alveg saumlaus og voða sætur
í ABCD skálum á kr. 2.850,- buxur
í stíl á kr. 1.550,-
Mjög fallegur og mátast frábær-
lega í ABCD skálum á kr. 3.565,-
buxur í stíl á kr. 1.985,-
Sérstaklega fallegur blanda af
bleiku og svörtu í ABCD skálum
á kr. 3.565,- buxur í stíl á kr.
1.985,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Verkfæri
Rafsuðuvélar og hjálmar. Til
sölu á frábæru verði: Pinnavélar
200 amp, hátíðni inverter, verð
36.000. TIG vélar 180 amp, hátíðni
inverter, verð 46.000. Hjálmar,
autodark 3-13DIN, verð 9.900.
Kvistás s/f Selfossi. Símar 482
2362 og 893 9503.
Bátar
Quicksilver sportbátar
Skoðið úrvalið hjá okkur og
tryggið ykkur bát í sumar.
Vélasalan,
Ánanaustum 1, sími 520 0000,
www.velasalan.is
Bílar
Toyota Rav 4x4 Diesel 5/04
Ek. 40 þ. km. Toppbíll, álfelgur,
bílalán, verð 2.700 þús.
S: 690 2577.
Toyota Corolla Wagon 1600 árg.
2/2002. Ekinn aðeins 56 þ. Sjálfsk.
Einn eig., smurbók. V. 1.380 þ.
Toyota Corolla 1300 árg. '97, ný
sk. með heilsársdekkjum, ek. 188
þús. km. Ásett verð 170 þús. kr.
stgr. Uppl. í símum 555 2644 eða
897 7973.
Til sölu VW Polo 1400 I Com-
fortline árg. 05/2000, ek. 75 þús.
km. Sumar- og vetrardekk á felg-
um. 5 gíra, rafmagn í rúðum, sam-
læsingar, topplúga og fleira. Verð
750 þús. Upplýsingar í símum 860
3292 og 867 2582.
Station bíll á 260 þúsund!
Daewoo Nubira '98, ek. 136 þ.,
tímareim í 131 þ. Nýskoðaður 10/
07. Krókur, smurbók. Ódýr en fínn
bíll. S. 865 7655.
Pajero Dakar 3200 dísel árg.
2005, ekinn 35.000 þús., Webasto
miðstöð, hljóðeinangraður, drátt-
arkrókur o.fl. Uppl. í s. 660 1000.
NISSAN TERRANO 2,7 TDI
Árg. '04. 7 manna sparneytinn dí-
selbíll. Sem nýr. 5 gíra, fjarst.
samlæs., rafdr. rúður, álfelgur, ný
dekk. Ek. 17 þús. Verð 2.850 þús.
Bílalán. Ath. ód.
S. 690 2577.
Nissan Patrol GR. DI TD 3.0,
árg. 2001, ek. 58.000 km. Ný super
Swamper 42", ýmis aukabúnaður,
læsingar, spiltengi aftan og fram-
an. Bílalán, verð 4.2 m. Sími
690 2577.
JEPPADAGAR!
Nýjir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. T.d. Honda Pilot nýr
lúxusjeppi sem hefur rakað inn
verðlaunum fyrir sparneytni og
búnað og sem gefur Landcruiser
VX diesel harða samkeppni.
Láttu okkur leiðbeina þér með
bestu bílakaupin. Frábær tilboð
í gangi. Útvegum nýja og nýlega
bíla frá öllum helstu framleiðend-
um. Íslensk Ábyrgð fylgir. Bílalán.
Sími þjónustuvers 552 2000 og
netspjall við sölumenn á
www.islandus.com
Honda S2000 '2001, ek. 48 þús.
km, 242 hö., svartur, svört leður-
innr., algjör gullmoli. Tilboð
óskast. Uppl. í s. 824 8066, Bjarki.
Cadilac De Ville árg. 1989. Ekinn
aðeins 83 þ. mílur, sjálfsk. Gott
eintak. Verð 590 þús. Möguleiki
á 100% láni.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Kerrur
Flottar kerrur með loki
Tvær ryk- og vatnsheldar úr léttu
12 mm PVC-efni. Mál 140x120x50.
Hafa verið notaðar sem útilegu-
kerrur. Verð 100 þús. stk. Upplýs-
ingar gefur Jóhann, 898 4883.
Dýrahald
Týndur Schäfer hvolpur
Schäfer hvolpur 1/2 árs, týndist
á Suðurlandi um helgina.
Upplýsingar í síma 562 2042 eða
861 8404.
Smáauglýsingar
sími 569 1100