Morgunblaðið - 02.08.2006, Side 48

Morgunblaðið - 02.08.2006, Side 48
48 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEYJOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY V.J.V. TOPP5.IS eeee “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS eeee “ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE- GU INDIANA JONES MYNDIR.” S.U.S. XFM 91,9. eeee “ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE- GU INDIANA JONES MYNDIR.” S.U.S. XFM 91,9. 27.000 MANNS Á 6 DÖGUM V.J.V. TOPP5.IS eeee “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI H.J. MBL. eee S.U.S. XFM 91,9 TRÚÐU Á HIÐ ÓKUNNA YFIRNÁTTÚRULEGUR SPENNUHROLLUR MEÐ DEMI MOORE. PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 7 - 10 B.I. 12 ÁRA THE LONG WEEKEND kl. 8 - 10 B.I. 12 ÁRA PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 6 - 9 B.I.12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL TALI kl. 6 OVER THE HEDGE ENSKU TALI kl. 8 SUPERMAN kl. 10 B.I.10 ÁRA PIRATES OF CARIBBEAN: DEAD MAN'S CHEST kl. 5:30 - 6 - 8:30 - 9 - 10:30 - 11:30 B.I. 12.ÁRA. HALF LIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.I. 16.ÁRA. SUPERMAN kl. 5:30 - 8:30 - 11:30 B.I. 10.ÁRA. THE BREAK UP kl. 5:30 - 8 Leyfð SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA 27.000 MANNS Á 6 DÖGUM AÐSTANDENDUR tónlistarhátíð- arinnar Innipúkans hafa nú látið frá sér endanlega dagskrá hátíðarinnar með tímasetningum tónleika. Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og fer fram á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll dagana 4. til 6. ágúst. Eins og árin á undan er tilgangur hátíðarinnar að bjóða upp á góða tónlist í Reykjavík fyrir þá borg- arbúa sem sjá ekki ástæðu til að fara á útihátíðir verslunarmanna- helgarinnar. Forsala miða er í völdum versl- unum BT og verslun Hive við Laugaveg, en hægt er að kaupa dagspassa eða aðgang að öllum há- tíðardögunum þremur. Alls verða haldnir 28 tónleikar á hátíðinni en dagskráin er sem hér segir: Föstudagur 4. ágúst 18.00 Benny Crespo’s Gang 18.40 The Foghorns 19.20 Ég 20.00 Jan Mayen 20.40 Jomi Massage 21.30 Jakobínarína 22.30 Television 00.30 Jeff Who Laugardagur 5. ágúst 18.00 Weapons 18.40 Æla 19.20 Morðingjarnir 20.00 Hermigervill 20.40 Donna Mess 21.30 Solex 22.30 Eberg 23.30 Throwing Muses 00.30 Lára 01.10 Hjálmar Sunnudagur 6. ágúst 18.00 Koja 18.40 Norton 19.20 Skakkamanage 20.00 Mr. Silla og Mongoose 20.40 Mammút 21.30 Ghostigital 22.30 Speaker Bite Me 23.20 Mugison 00.30 Ampop 01.10 Baggalútur Tónlist | Innipúkinn haldinn í fimmta sinn Morgunblaðið/Sigurjón Guðjóns Það verður ugglaust fjör á Innipúkanum í sumar eins og árin á undan. 28 tónleikar á þremur dögum KVIKMYND Roberts Altmans, A Prairie Home Companion fjallar um frægan bandarískan farand- útvarpsþátt sem staðist hefur tím- ans tönn undanfarin 25 ár þrátt fyrir gífurlegan ágang sjónvarps- ins og netsins. Eins og svo margar myndir Altmans er söguþráðurinn ekki litaður skýrum rauðum lit en á hinn bóginn er að finna í þeim áhugaverða karaktera sem Altman tekst með afbrigðum að gæða lífi með hjálp stórra kvikmynda- stjarna sem bíða í röðum eftir að leika í myndum Altmans. Má þar nefna Meryl Streep og Lily Tomlin sem leika Johnson-söngsysturnar, Kevin Kline sem leikur Guy Noir, einkaspæjara sem neyðist til að starfa sem bakdyravörður til að eiga salt í grautinn og Woody Harrelson og John C. Reilly leika söngdúettinn Dusty og Lefty en sá síðarnefndi kom hingað til lands fyrr á árinu til að auglýsa mynd- ina. Það sem gerir myndina ef til vill hvað áhugaverðasta er að í henni er að finna raunverulega starfsmenn þáttarins, sviðsmenn, tónlistarmenn og aðra. Frumsýning | A Prairie Home Companion Dauðakippir útvarpsins Heila stjörnuþoku leikara er að finna í A Prairie Home Companion. The Hollywood Reporter 90/100 Variety 90/100 The New York Times 90/100 Roger Ebert 100/100 Rolling Stone 88/100 KVIKMYNDIN Half Light fjallar um spennusagnahöfundinn Rachel Carlson sem verður fyrir því áfalli að missa fimm ára son sinn þegar hann drukknar á sveitaheimili þeirra. Ári síðar er hún enn að jafna sig á þessum hörmulega atburði og þá ákveður vinur hennar að leigja handa henni bústað í afskekktu sjáv- arþorpi með það í huga að nái hún að sökkva sér í ritstörfin reynist henni það auðveldara að komast yfir son- armissinn. Hins vegar fara undar- legir hlutir að gerast í sjávarþorpinu sem neyða Rachel til að efast um eigin geðheilsu og óttast um eigið líf. Frumsýning | Half Light Í ljósa- skiptunum Demi Moore leikur aðalhlutverkið í hrollvekjunni Half Light. Engir erlendir dómar fundust.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.