Morgunblaðið - 17.08.2006, Page 40

Morgunblaðið - 17.08.2006, Page 40
40 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Kópavogsskóla • Óskum eftir að ráða starfsmann í Dægradvöl yngri nemenda. Um er að ræða 50% starf og vinnutími frá kl. 13 - 17. Laun eru samkv. kjarasamningi SfK og Launa- nefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Ásmunds- son, skólastjóri í síma 554 0475. Fyrirspurnir má senda á netfangið goa@kopavogur.is. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Þjónar og barþjónar Veitingastaðurinn býður uppá einstaklega fjöl- breyttan matseðil með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni. Á barnum er boðið uppá úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Við leitum að:  Þjónum og barþjónum Við leitum að hressum og skemmtilegum þjón- um og barþjónum á SALT Veitingastað og SALT Lounge bar vegna mikila anna. Við erum bæði að leita að fólki í fullt starf og hlutastarf. Við bjóðum upp á skemmtilegan vinnustað með alþjóðlegum blæ og góðum kjörum. Ertu tilbúinn að lást í hópinn? Hafðu þá samband við Tryggva Jósteinsson veitingastjóra í síma 822 9037! Rauða húsið á Eyrarbakka óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Þjónustufólk í sal, kvöld- og helgarvinna. Aðstoðarfólk í eldhúsi, „góða grillara“, fullt starf og hlutastarf. Getum bætt við 2 nemum í matreiðslu. Góð vinnuaðstaða og fjölbreytt starfsumhverfi. Nánari upplýsingar veitir Ingi Þór í s. 483 3330 og 897 8512. Umsóknir sendist til: Tveir heimar ehf. – Rauða húsið Búðarstíg 4, 820 Eyrarbakka. Píanókennari! Píanókennara vantar við Tónlistarskóla Vest- mannaeyja vegna forfalla næsta vetur. Æskilegt er að viðkomandi geti einnig tekið að sér kennslu á þverflautu eða fiðlu. Skólastjóri. Gripið og Greitt vantar starfsfólk Leitum eftir starfsfólki í verslun okkar í Skútu- vogi 4. Um er að ræða fjölbreytta vinnu, bæði við pökkun, afgreiðslu og kassastörf. Upplýsingar í síma 575 2200, verslunarstjóri, eða sendið umsókn á steinar@gg.is Aðstoðarverslunarstjóri — Sölumaður Leitum eftir drífandi, stundvísum og heiðarleg- um starfsmanni í verkfæraverslun. Upplýsingar um aldur, fyrri störf og meðmæli sendist, sem fyrst, á tölvupósti: vl@simnet.is Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar Bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. Borgarbyggð Skipulagsauglýsing Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar á Víðinesi í landi Hreðavatns, Borgar- byggð. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda skipulagstil- lögu. Um er að ræða deiliskipulag á 24 lóðum undir frístundahús í Víðinesi í landi Hreðavatns. Deiliskipulag verður til sýnis í ráðhúsi Borgar- byggðar frá 17. ágúst 2006 til 14. september 2006. Frestur til athugasemda vegna deiliskipu- lags rennur út 28. september 2006. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst samþykkur tillögunni. Borgarnesi 16. ágúst 2006. Sviðsstjóri framkvæmda- sviðs Borgarbyggðar. Félagslíf Fimmtudagur 17. ágúst 2006 Samkoma kl. 20.00 í félagsmið- stöð Samhjálpar í Stangarhyl 3. Vitnisburður og söngur. Predikun Kristinn P. Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Frá Grunnskóla Grundarfjarðar Vegna forfalla vantar íþróttakennara að Grunnskóla Grundarfjarðar Nánari upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir skólastjóri í síma 430 8555 eða gsm 863 1670. Netfang annberg@grundarfjordur.is. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.