Morgunblaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
„Au pair“ England. Íslensk
læknahjón óska eftir barngóðri
stúlku (eldri en 18) til að gæta 8
mánaða drengs. Upplýsingar í
síma 00441922746723 eða laps-
urg@blueyonder.co.uk
Dýrahald
Sama lága verðið.
Og að auki 30 - 50% afsláttur
af öllum gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Ferðalög
Fossatún –Tíminn og vatnið
Fyrirtæki og hópar!
Einstakt umhverfi, glæsileg að-
staða, skemmtileg afþreying og
frábærar veitingar.
www.steinsnar.is S. 433 5800
Gisting
Gisting í Rvík 4-6. Glæsileg íbúð.
Skammtímaleiga. Uppl.
www.eyjasolibudir.is Geymið
auglýsinguna. Símar 698 9874 og
898 6033.
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Heilsa
Dáleiðsla gegn streitu og kvíða
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Snyrting
Snyrtisetrið
Líttu vel út!
CELL RESTRUCTURE
Eyðir línum og hrukkum.
Yngjandi meðhöndlun.
Árangur strax.
BETRI EN BOTOX!?
20% afsl. 10 tíma kortum þessa
viku.
SNYRTISETRIÐ,
húðfegrunarstofa, sími 533 3100.
Domus Medica.
Húsnæði í boði
Íbúð á Spáni til leigu, lágmark
vika. Íbúðin er í Torrevieja á
Punta Prima ströndinni. Nánari
upplýsingar er hægt að fá á
netsíðu http://www.punta-
prima.blogspot.com eða í síma
557 8124, gsm 822 8773.
Falleg 3h íbúð í Grafarvogi.
Leigist með húsgögnum í eitt ár
á 130 þús. á mán. Eing. reyklaust
fólk. Upplýsingar síma 864 4267.
Húsnæði óskast
Herbergi óskast til leigu. Reglu-
söm og traust 33 ára kona óskar
eftir herbergi í Rvík á sanngjörnu
verði. Sími 846 8949. Takk fyrir.
Bráðvantar íbúð. Ungt par óskar
eftir a.m.k. 2 herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Greiðslugeta er
um 60 þús. Skilvísum greiðslum
heitið. Sími 849 7561.
Bráðvantar íbúð. Erum 4 að
austan sem vantar 3ja herb. íbúð
í 108, 105 og þar í kring. Erum
reglusöm, reyklaus og friðsæl.
Sími 847 3109 - 867 4436.
Námskeið
Námskeið í tréskurði.
Kennsla hefst 1. september.
Örfá pláss laus.
Hannes Flosason,
sími 554 0123.
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar kris-
talljósakrónur, mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331 og
820 1071.
Tékkneskar handgerð-
ar postulínsstyttur. Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16 b,
201 Kópavogur s. 544 4331.
Presicosa skartgripir
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Kristalssprey Ný sending af
kristalsspreyi til að hreinsa
kristalsljósakrónur.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hinir einu sönnu, Arcopedico
þægindaskór, varist eftirlíkingar.
Ásta skósali, Súðarvogi 7.
S. 553 6060.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. kl. 13-18.
Viðskipti
Tækifæri í ferðaþjónustu. Skip-
stjórnarlærður aðili óskast sem
hluthafi í ört vaxandi ferðaþjón-
ustufyrirtæki. Áhugasamir sendið
inn tölvupóst gjh@simnet.is
Þjónusta
Smágrafa (1,8 t) til allra smærri
verka, t.d. jafna inn í grunnum,
grafa fyrir lögnum, múrbrot (er
með brothamri og staurabor) og
almenn lóðavinna. Einnig öll al-
menn smíðavinna og sólpalla-
smíði.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Sólgleraugu
Frábært úrval, verð kr. 990.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
Rosalega flottur og alveg glæ-
nýr í BCD skálum á kr. 1.995,
buxur í stíl kr. 995.
Mjög fallegur í BCD skálum á kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Falleg blúnda og gott snið í BCD
skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl á
kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Hárspangir og hárbönd
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 990.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Verð kr. 4.400, stærðir 35-43.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni - Euroskór Firð-
inum - B-Young Laugavegi -
Nína Akranesi -
Heimahornið Stykkishólmi -
Mössubúð Akureyri - Töff föt
Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum
- Galenía Selfossi -
Jazz Vestmannaeyjum.
Ástandsskoðun. Býð uppá al-
mennar ástandsskoðanir og eign-
amat. Ástandsskoða eignir við
kaup og sölu á fasteignum. Hús-
ver ehf. Sími 699 4041,
arnarivar@gmail.com.
Army húfur frá kr. 690.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Fellihýsi
Mótorhjól
Vorum að fá nýja sendingu af
vespum, 50 cc, 4 gengir, 4 litir,
fullt verð 198 þús., nú á tilboði í
2 vikur 169 þús. með skráningu.
Sparið!
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, símar 578 2233,
822 9944 og 845 5999.
Enduro hjól 200cc. Eigum aðeins
eftir 3 hjól af árgerð 2006 á að-
eins 259 þús.
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, símar 578 2233,
822 9944 og 845 5999.
Nýkomnir rosa flottir fyrir
„brjóstgóðar“.
Mjög flott snið í D, DD, E, F, FF,
G skálum á kr. 4.990.
Virkilega nýtt og smart í D, DD,
E, F, FF, G skálum á kr. 4.990.
Einfaldur og lekker í D, DD, E,
F, FF, G skálum á kr. 4.770.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Tískuverslunin Smart
ÚTSALA – ÚTSALA
Grímsbæ /Bústaðarvegi
Ármúla 15.