Morgunblaðið - 17.08.2006, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.08.2006, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 41 FRÉTTIR Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu Verslun/heildverslun til sölu. Vörur frá ýmsum löndum. Frábært tækifæri. Áhugasamir leggi inn nafn, símanúmer og/eða netfang á auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merkt: „ Fyrirtæki - 5555“. Kennsla Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Aðaleign ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Dragavegur 11, 201-7654, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Berg, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild og Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Fífurimi 6, 204-0420, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Flúðasel 74, 205-6750, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Flúðasel 95, 205-6701, Reykjavík, þingl. eig. Tinna Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smára- dóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyr- issjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Heiðargerði 80, 203-3598, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Fjóla Björg- vinsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Hjarðarhagi 45, 202-7913, Reykjavík, þingl. eig. Nongnoot Laufdal Jonsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Hólmgarður 45, 203-5314, Reykjavík, þingl. eig. Svanborg O. Karls- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Hólmsheiði A-gata 21, 205-7566, Reykjavík, þingl. eig. Lárus Kristinn Viggósson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Hringbraut 112, 200-2466, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Hvassaleiti 26, 203-1612, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Jóns- son, gerðarbeiðendur Dagsbrún hf. og Hafnarfjarðarhöfn, mánudag- inn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Hörðaland 14, 203-7404, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Eszter Csillag, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Kambsvegur 19, 201-7893, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Björnsdóttir og Birkir Bárðarson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Kvisthagi 16, 202-7879, Reykjavík, þingl. eig. Svava Kristín Þórisd. Jensen, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Langholtsvegur 85, 202-0369, Reykjavík, þingl. eig. Bergdís Svein- jónsdóttir, gerðarbeiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Leifsgata 12, 200-8805, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hildur Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Njálsgata 41, 200-7922, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Lárusson og María Jakobína Sófusdóttir, gerðarbeiðandi KB banki, austurbær, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Rauðagerði 16, 203-5414, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helgi Steinar Hermannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Reykás 33, 204-6470, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Salthamrar 9, 203-8548, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Emilía Óladóttir og Gunnar Ársælsson, gerðarbeiðendur Fasteignafélagið Stoðir hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Síðumúli 21, 201-5271, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Skeifan 11, 202-3319, Reykjavík, þingl. eig. Þvottaþjónustan ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Skeifan 11, 202-3320, Reykjavík, þingl. eig. Þvottaþjónustan ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Skeifan 11, 202-3355, Reykjavík, þingl. eig. Þvottaþjónustan ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Stóriteigur 26, 208-4386, 50% ehl. Mosfellsbær, þingl. eig. Guðmund- ur Alfreð Guðmundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Súðarvogur 24, 224-6069, Reykjavík, þingl. eig. Eðvarð Franklín Benediktsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Kaupþing banki hf., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Urðarstígur 15, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Kristinsdóttir og Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánu- daginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Veghús 3, 204-1031, Reykjavík, þingl. eig. Anton Antonsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Vesturberg 74, 205-0730, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Víðimelur 34, 202-6952, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðar- beiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Þingholtsstræti 27, 200-6636, Reykjavík, þingl. eig. Þ-27 ehf., gerðar- beiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Þokkabakki 6, 0102 og 0103, Mosfellsbæ, þingl. eig. K-2 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. ágúst 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. ágúst 2006. Gott fjarnám í boði Hagstætt verð Skoðið heimasíðuna: www.fg.is Til sölu Lagerhillur Til sölu notaðar lagerhillur úr stáli. Um er að ræða hillur á ca 150 fm gólffleti á tveimur hæð- um - ca 220 cm á hæð x 2. Hentar fyrir varahluti eða alls konar vörur í þeim dúr. Selst niðurtekið. Verðtilboð óskast í allan pakkann eða hluta hans. Upphaflegt erlent kostnaðarverð 2,4 millj. kr. Verðhugmynd 400.000 kr. Upplýsingar í síma 896 0578, 896 0599 eða 899 2844. Hægt að skoða á staðnum. Raðauglýsingar 569 1100 ÍTALIRNIR Mariano Storti og Andrea Sartori luku í vikunni göngu yfir hálendi Íslands en þeir gengu á milli suðurstrandar lands- ins og norðurstrandar á tveimur vikum. Báðir eru þeir reyndir úti- vistarmenn en til að geta ferðast þessa leið létu þeir smíða sérstakar kerrur sem þeir ýmist drógu eða ýttu á undan sér. Gönguleið þeirra félaga var u.þ.b. þrjú hundruð kílómetra löng og hófu þeir gönguna fyrir sunnan Vatnajökul. Gengu þeir yfir jökul- inn og svo norður að og þvert yfir Melrakkasléttu. Á næturnar sváfu þeir í tjöldum nema er þeim bauðst að gista í skálum í Skálafelli og Kverkfjöllum. Ferðin tók tvær vik- ur og gengu þeir að meðaltali 30 kílómetra á dag, minnst um 15 kíló- metra en mest 40. Farangur hvors um sig vó um 50 kíló og til að flytja hann hönnuðu þeir og létu smíða sérstakar kerrur úr kevlar-efni sem hægt var að keyra á hjólum. Á leiðinni yfir Vatnajökul festu þeir félagar skíði undir kerrurnar og drógu þær eins og sleða. Fyrir vikið gátu þeir leyft sér að taka með sér mun meiri far- angur en ella. Þeir beittu síðan ýmsum aðferðum við að ferðast með kerrurnar. Ýmist voru þær dregnar, þeim ýtt, bundnar við mitti göngugarpanna eða festar saman en þess þurfti t.a.m. þegar skíði annarrar kerrunnar brotnuðu uppi á Vatnajökli. Gangan yfir Vatnajökul erfið Þeir Mariano og Andrea voru ekki beint heppnir með veður en afar lélegt skyggni var uppi á jökl- inum, snjókoma, vindur og þoka. Gátu þeir því nær eingöngu stuðst við GPS tæki til að rata. Báðir eru vanir fjallaferðum og hafa þeir m.a. ferðast um Himalaja-fjöllin og fjalllendi bæði Suður-Ameríku og Kína. Aðspurðir sögðu þeir gönguna yfir Vatnajökul þó hafa verið erfiða enda þeir einir á ferð og ekki með jafn stórum hópi manna og þegar þeir til dæmis gengu í Himalaja- fjöllum. Þeir hafa báðir komið hingað áð- ur, en hvor í sínu lagi. Mariono gekk um hálendið fyrir nokkrum árum en Andrea hjólaði hringveg- inn árið 2002. Þeir segjast báðir af- ar þakklátir þeim Íslendingum sem þeir hittu á leiðinni en þeir mættu mikilli gestrisni, m.a. hjá skála- vörðum og jeppafólkí. Margir staðnæmdust þegar Ítal- irnir urðu á vegi þeirra og spurðu þá út í stöðu mála og hvort þeir þyrftu einhverja aðstoð. Enda þótt veðrið hafi verið slæmt þá hafi landið verið afar fagurt og gangan mjög skemmtileg. „Náttúran getur verið án mannsins en maðurinn ekki án náttúrunnar,“ segir Mar- iano að lokum. Ljósmynd/Mariano Storti Andrea Sartori með kerruna í eftirdragi. Ferðin tók félagana tvær vikur og þeir gengu um 30 kílómetra á dag. Ljóstmynd/Andrea Sartori Hjól sett undir kerruna í stað skíðanna. Farangur hvors um sig vó 50 kg. Gengið yfir landið með kerr- ur í eftirdragi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.