Morgunblaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn KOMUM Í FELULEIK GRETTIR EINN, TVEIR, ÞRÍR, FJÓRIR, FIMM, SEX, SJÖ, ÁTTA... ERTU EKKI AÐ REYNA AÐ FELA ÞIG? STELPUR, GERIÐ ÞAÐ FYRIR MIG AÐ FARA ÚT MEÐ ÞESSUM MANNI KÆRI PENNAVINUR, FYRIRGEFÐU AÐ ÉG SKRIFAÐI ÞÉR EKKI FYRR ÞVÍ MIÐUR HEF ÉG EITT ALLT OF MIKLUM TÍMA Í SJÓNVARPSGLÁP UNDAN- FARIÐ ÉG ÆTLA HINSVEGAR AÐ TAKA MIG Á Í FRAMTÍÐINNI OG SKRIFA FREKAR BRÉF OG LESA BÆKUR EN ÉG VERÐ AÐ HÆTTA NÚNA, ÞVÍ UPPÁHALDS ÞÁTTURINN MINN ER AÐ BYRJA HVAÐ ERUM VIÐ AÐ GERA? VIÐ EIGUM AÐ FRÆÐAST UM PLÁNETUNA MERKÚR! HVERJU ERUM VIÐ BÚIN AÐ KOMAST AÐ? ENGU! ÉG ÆTLA EKKI AÐ GERA ÞETTA VERKEFNI FYRIR ÞIG! ÞAÐ ER LÍKA EINS GOTT, ÞÚ MUNDIR BARA KLÚÐRA ÞVÍ. DRÍFUM Í ÞESSU JÁ, GERUM ÞAÐ ÉG SKAL HAFA UMSJÓN MEÐ VERKINU. FARÐU OG NÁÐU Í BÆKUR HJÁLP! ER EIN- HVER TIL Í AÐ SKIPTA UM HÓP VIÐ MIG! HVAÐ ER ÞETTA? ÞETTA ER BLANDA AF ÝMSUM FRAMANDI MATARTEGUNDUM, FRAMREITT AÐ HÆTTI GUNNÞÓRS, MEISTARAKOKKS EF ÞAÐ ÞARF FLEIRI EN FIMM ORÐ TIL AÐ ÚTSKÝRA HVAÐ EITTHVAÐ ER... ...ÞÁ LANGAR MIG EKKI AÐ ÉTA ÞAÐ ER ÉG EINI HUN- DURINN Á SVÆÐINU SEM HEFUR EKKI VERIÐ GELDUR? NEI, ÉG HEF EKKI VERIÐ GELDUR... ...OG ÞAÐ SAMA GILDUR 1200 HVOLPANA MÍNA ÉG TALAÐI VIÐ ÞJÁLFARANN HANS NONNA OG HANN SEGIR AÐ NONNI NEITI AÐ SPILA JÁ, MIG GRUNAÐI AÐ ÞETTA MUNDI GERAST HEFÐIRÐU FREKAR VILJAÐ AÐ HANN SÆTI BARA HEIMA? NEI, EN EF ÞÚ VILT FÁ HANN TIL AÐ SPILA ÞÁ VERÐUR ÞÉR AÐ DETTA EITTHVAÐ BETRA Í HUG EN AÐ HÓTA HONUM MÉR LÍST VEL Á ÞAÐ! NONNI, Í HVERT SKIPTI SEM ÞÚ KEPPIR MEÐ HAF- NARBOLTALIÐINU ÞÁ KAUPI ÉG HANDA ÞÉR NÝJAN LEIK HELDURÐU VIRKILEGA AÐ ÁSTARÞRÍHYRNINGUR Á MILLI MÍN, KÓNGULÓARMANNSINS OG PETER MUNDI VERA GÓÐUR FYRIR MYNDINA ÉG VONA BARA AÐ ENGINN KOMIST AÐ ÞVÍ AÐ ÞEIR ERU EINN OG SAMI MAÐURINN ÞÁ SKULUM VIÐ PRÓFA ÞAÐ OG SJÁ HVAÐ GERIST M.J. ÞÚ ERT FÆDD KVIKMYNDA- STJARNA ÞAÐ VÆRI BRJÁLAÐ! Dagbók Í dag er fimmtudagur 17. ágúst, 229. dagur ársins 2006 Víkverji tók nýlegaeftir flennistórri auglýsingu á stræt- isvagni frá snyrti- vöruverslun. En það var ekki varan sjálf eða vörumerkið sem vakti athygli hans. Nei, það var að í aug- lýsingunni var stafa- villa, þar stóð „snyriti- vörur“. Getur komið fyrir alla, hugsaði Vík- verji með sér en und- arlegt hjá fyrirtækinu að lesa ekki betur yfir texta sem á að vera svona áberandi. Vinur hans hefur nú bent honum á að vísvitandi stafavillur séu orðnar ein af aðferðunum sem notaðar séu til að ná athygli okkar neytenda. Svo mikill er flaumurinn af afþreyingu, auglýsingum og öðru áreiti að í ör- væntingu sinni reyna auglýs- ingastofurnar nú að erta okkur, jafn- vel skaprauna þeim sem finnst svona villur illþolandi. Öll athygli, jafnvel neikvæð, er víst betri en algert áhugaleysi. Einhvern tíma kemur vafalaust að því að vitnað verður vitlaust í þjóð- sönginn í auglýsingu til að tryggja að fólk taki eftir nýrri gerð af tann- kremi eða bleium. Einhverjir munu þá bregðast harkalega við og tala um hneyksli en markmiðið næst: umfjöllun í fjölmiðlum um vöruna og athygli almennings er fönguð. x x x Víkverji dagsins fórnýlega í fjögurra daga gönguferð með því ágæta félagi Augnabliki sem hefur í nokkur ár boðið upp á ferðir á hálendið norð- an Vatnajökuls. Hluta af svæðinu á sem kunnugt er að sökkva undir Hálslón væntanlegrar Kára- hnjúkavirkjunar sem Víkverja finnst óbætanlegt tjón eftir að hann hefur séð með eigin augum svæðið. Sjálfur var Víkverji nokkuð smeykur við íslenskt veðurfar og útilegur almennt áður en hann hélt af stað en létti þegar hann sá að yngsti þátttakandinn var aðeins hálfs annars árs drengur! Auk landslagsins verður líklega minn- isstæðast að fararstýrurnar tvær gengu á milli tjaldanna og vöktu ferðalangana á hverjum morgni með einstaklega blíðum söng. Kvæði Jón- asar, Úr Hulduljóðum, á eftir að óma lengi í minni eftir þessa ferð. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Hafnarfjörður | Þessir iðnaðarmenn í Hafnarfirðinum lágu sko ekki í leti í hádegismatnum sínum í gær heldur skelltu sér í körfubolta og sýndu þessa líka flottu takta sem minntu nú mikið á hinn fræga körfuboltamann Michael Jordan þegar hann var uppá sitt besta. Morgunblaðið/Ásdís Snilldartaktar í Firðinum MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26, 26.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.