Morgunblaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERINU Engin tilvistarkreppa hjá Dodge Charger Bílar á morgun Suðurlandsbraut 26 108 Reykjavík Sími: 510 0000 Fax: 510 0001 besta@besta.is Brekkustíg 39 260 Njarðvík Sími: 420 0000 Fax: 420 0001 njardvik@besta.is Miðás 7 700 Egilsstöðum Sími 470 0000 Fax: 470 0001 egilsstadir@besta.is Grundargötu 61 350 Grundarfirði Sími: 430 0000 Fax: 430 0001 grund@besta.is Kókosmottur í sumarbústaðinn 20% AFSLÁTTUR ÚT JÚLÍ L ÚT ÁGÚST Við erum leiðandi í framleiðslu stjórn- og gæslubúnaðar fyrir kæli- og frystikerfi Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf                                     !"  #    $    %         &      $     #  '    (     )   *     *   +,   -.     !     (     (!  *#       /        0           &!  1  1      /#    -                 * #      2 *  #     3  #  0                                  ! ! ! ! ! ! !             "#  $%#  &'() *  +#( !       !"#  %  &'(! ,)(-./ . ( (!$   )*+        SKÖTUSELUR heldur sig að öllu jöfnu á sama svæði á æviskeiði sínu. Þó eru nokkrar undatekningar frá þeirri reglu sem sýna að skötuselur- inn gengur á milli landa. Skötusel hef- ur fjölgað mikið hér við land á und- anförnum árum. Gefin hefur verið út viðamikil rann- sóknarskýrsla um skötusel á norð- lægum slóðum og að hluta við allar Evrópustrendur, en þekking á líf- og vistfræði þessa sérstæða fisks hefur verið takmörkuð. Skýrslan er af- rakstur liðlega þriggja ára samvinnu Noregs, Hjaltlands, Færeyja og Ís- lands um rannsóknir á skötusel, sem styrkt er af norræna ráðherraráðinu. Í skýrslunni er dregin saman fyr- irliggjandi þekking á líffræði skötu- sels, vistfræði, veiðum og veiðistjórn- un á hafsvæði fyrrgreindra landa, en einnig er í skýrslunni töluvert af upp- lýsingum um báðar skötuselstegund- irnar sem finnast við Evrópustrend- ur. Þá eru einnig kynntar niðurstöður og áfangar rannsóknanna. Í rannsóknunum fólust m.a. um- fangsmiklar merkingar á skötusel. Merkingar með venjulegum örva- merkjum hafa sýnt að skötuselurinn heldur sig að mestu á sama svæði og nær öll merkin endurheimtust innan 100 km frá merkingarstað. Á þessu voru þó undantekningar sem sýna að skötuselur á það til að ganga milli landa. Við suðurströnd Íslands veidd- ist fiskur merktur við Færeyjar og annar merktur við Hjaltland. Úr Hjaltlandsmerkingunni fékkst einnig fiskur við Færeyjar. Of mikið veitt við Noreg og Færeyjar Fyrstu niðurstöður úr erfðarann- sóknum sýna að mikill skyldleiki er með skötuselnum við Ísland og Nor- eg. Þá var merkt með rafeindamerkj- um (DST) hér við land, sem skrá dýpi (þrýsting) og hita þar sem fiskurinn er staddur hverju sinni. Í þessu samvinnuverkefni voru stigin fyrstu skref í átt að stofnmati á skötusel. Í Noregi, Færeyjum og á Ís- landi var gerð fyrsta tilraun til þess að meta heildardánartölu stofna og afrakstur á nýliða. Fyrstu niðurstöð- ur benda til að í tveimur fyrstnefndu löndunum sé fiskveiðidauði of mikill til þess að sjálfbær nýting geti átt sér stað og aukning á núverandi sókn muni ekki skila auknum afla á land sé litið til langs tíma. Vísbendingar eru um að langtímaafrakstur stofnsins verði aðeins aukinn með því að minnka sókn um 50–60% frá því sem nú er ef fiskveiðimynstur helst óbreytt. Árangursríkt skref til þess að ná betri nýtingu út úr stofnunum er að sótt sé sem mest í skötuselinn með stórmöskva netum. Þannig hafa verið leiddar líkur að því að auka megi langtímaafrakstur norska skötusels- stofnsins um 20–25% frá því sem nú er með því að breyta fiskveiðimynstr- inu og stunda veiðarnar eingöngu með stórmöskva netum í stað bland- aðra vörpu- og netaveiða eins og þekkist í dag. Skýrslan er skrifuð á ensku, með ágripi á tungumálum landanna fjög- urra sem að henni standa. Einar Jónsson, fiskifræðingur við Hafrann- sóknastofnunina, var fulltrúi Íslands við rannsóknirnar og gerð skýrslunn- ar. Morgunblaðið/Alfons  , ( -(!. /0  0  *  ( . ,)(-., 1 2 #1 3 3 3 3 3 Skötuselurinn er frek- ar staðbundinn fiskur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.