Morgunblaðið - 19.08.2006, Side 29

Morgunblaðið - 19.08.2006, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2006 29 DAGLEGT LÍF Í ÁGÚST Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. * Eingöngu innan kerfis Símans SUMARTILBOÐ Á SAMSUNG SÍMUM 5KR. SMS&MMS ALLARHELGAR Í SUMAR * Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. Gullfallegur samlokusími, sem býður upp á alla helstu möguleikana. Meðal búnaðar má nefna VGA myndavél og hægt að taka upp hreyfimyndir, FM-útvarp, 3MB minni, 6 klukku- stunda taltíma á rafhlöðu og margt fleira. 14.980kr. SAMSUNG X650 Glæsileg hönnun. Örþunnur, með stórum TFT hágæða litaskjá og 1,3 MP myndavél sem hægt er að snúa 180 gráður. Hægt er að tengjast tölvu, handfrjálsum búnaði og blátannarsímum í gegnum blátannarbúnað. 37.980kr. SAMSUNG D820 * Eingöngu innan kerfis Símans 17.900 Vika í Bretlandi kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald og skattar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 31 58 3 03 /2 00 6 Bíll úr flokki A 50 50 600 • www.hertz.is *Verð miðað við gengi 1. maí 2006. * Bókaðu bílinn heima - og fáðu 500 Vildarpunkta frá VERÐ á sólarlandaferðum í Noregi hríðlækkar um þessar mundir en slíkar verðlækkanir eru árviss við- burður þar í landi á haustin þegar skólafríi lýkur. Í frétt á vefsíðu For- brukaren.no segir frá því að hægt sé að fá fjölmargar ferðir í sólina á 1.000 krónur (um 11.300 isk) með norskum ferðaskrifstofum þar sem innifalin er flugferð til og frá Noregi og vikudvöl á ótilgreindu hóteli. Meðal þeirra áfangastaða sem nefndir eru í greininni eru Tyrkland, innan mánaðar því frá miðjum sept- ember má búast við því að verðið hækki á ný. Grikkland, Kanaríeyjar og Túnis. Vilji fólk nýta sér þessi tilboð ætti það þó að stefna á sólarlandaferð Morgunblaðið/Brynjar Gauti Ódýrt í sólina  NOREGUR Blóm og hjátrú Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður upp á gönguferð og blómaskoðun sunnudaginn 20. ágúst kl. 14.00. Blómasérfræðingur þjóðgarðsins Ásta K. Davíðsdóttir fræðir fólk um plöntur og ýmsan þjóðlegan fróðleik og hjátrú sem tengjast þeim, t.d. hvernig holtasóley var notuð til að draga til sín auð og fíflablöð til að dempa blóðhita ungra ólofaðra manna. Gangan er létt og tekur u.þ.b. 2 klst. Mæting er við afleggjarann upp í Eysteinsdal. Allir velkomnir og ekkert gjald. Ferðabæklingar á ensku um áfangastaði Iceland Express Farþegar Iceland Express og aðrir geta nú sótt ókeypis ferðabæklinga á netinu um Kaupmannahöfn, London og aðra áfangastaði Iceland Express. Upplýsingabæklingarnir eru fram- leiddir á ensku og þá er hægt að nálgast á vef Iceland Express á PDF formi þannig að auðvelt er að lesa á vefnum eða prenta út og taka með sér. Bæklingarnir eru uppfærðir árs- fjórðungslega og eru fullir af ábend- ingum um áhugaverða staði, veit- ingahús, söfn, leiksýningar og fleira. Þeir innihalda kort af hverri borg og upplýsingar um samgöngur. Beint flug til St. John’s í haust Eins og undanfarin átta ár býður Hópferðamiðstöðin – TREX upp á haustferðir til St. John’s á Nýfundna- landi, sem er nútímaleg borg á stærð við Reykjavík og í fréttatilkynningu frá Hópferðamiðstöðinni kemur fram að borgin sé töfrandi blanda gamla og nýja heimsins þar sem gott er að versla. Í boði eru skoðunarferðir um borgina og nágrenni hennar, m.a. á útsýnisstaðinn Signal Hill og til Cape Spear, austasta odda Norður- Ameríku. George Street frægasta kráargatan lifnar við með Hallo- weenhátíð sem hægt er að njóta í fyrstu ferðinni. Að þessu sinni eru áætlaðar 3 ferðir og eru dagsetningar:28. okt – 31. okt, 31. okt. – 4. nóv og 4. nóv – 8. nóv. Farið er í beinu leiguflugi með Ice- landair og flugtíminn er 3–3,5 klst. Í boði er gisting á Hótel Fairmont Newfoundland í miðbænum og Hótel Holiday Inn sem er stutt frá. Fyrir árshátíðarhópa eða aðra sem þess óska er hægt að útvega góða samkomusali. Að þessu sinni gefst Kanadamönnum á Nýfundnalandi eða annars staðir færi á að kaupa flug- sæti frá St. John’s til Íslands og til baka og er það nýjung. Nánari upp- lýsingar á www.vesttravel.is www.icelandexpress.is www.vesttravel.is St. John’s á Nýfundnalandi. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ICELANDAIR hóf beint flug til Manchester í vor og nú hefur verið ákveðið að halda því áfram yfir vetr- artímann. Flogið verður tvisvar í viku til Manchester í vetur á föstu- dögum og mánudögum. Vegna aukins áhuga á ferðum til Berlínar hefur verið ákveðið að halda áfram áætlunarflugi þangað út októbermánuðFlogið verður tvisvar í viku til Berlínar út október. Skíðasvæði yfir vetrartímann Önnur stórborg í Evrópu, Péturs- borg í Rússlandi, mun einnig standa ferðaglöðum Íslendingum til boða í haust en þangað verður flogið einu sinni í viku í september og október. Í lok janúar hefst skíðaflug til Salzburg í Austurríki og er síðasta flugið til Salzburg 3. mars. Frá Salz- burg er þægilegt að komast á helstu skíðasvæði Austurríkis s.s. Ober- tauern, Zauchensee, Gastein, Kitzbuhel, Flachau, Schladming, Saalbach og Zell-am-See. Á sama tíma og bætt er við flugi til Evrópu verður lítillega dregið úr flugi til Bandaríkjanna á þeim tíma yfir háveturinn þegar minnst eft- irspurn er. Áætlunarflug til Baltimore verður fellt niður frá 9. janúar til 8. mars og til Minneapolis frá 10 janúar til 15. mars. Beint flug til 14 áfangastaða Icelandair heldur í vetur úti beinu áætlunarflugi til 14 áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum. Áfangastaðir félagsins í vetur eru Amsterdam, Baltimore/Washington, Boston, Frankfurt, Glasgow, Kaup- mannahöfn, London, Manchester, Minneapolis, New York, Orlando, Ósló, París, Salzburg og Stokk- hólmur.  FERÐALÖG Morgunblaðið/Brynjar Gauti Alltaf gaman að skreppa til útlanda og kæla sig í gosbrunnum. Flogið til Man- chester í allan vetur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.