Morgunblaðið - 19.08.2006, Síða 48
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÉG ÆTLA AÐ PANTA
FISK DAGSINS
HVAÐ
MEÐ
ÞIG? ÉG ÆTLA
AÐ FÁ KÚ
DAGSINS
HMM...
HVAÐ
SEGIRÐU UM
SMÁ
BOLTALEIK
SNOOPY?
ÉG KASTA OG
ÞÚ SÆKIR
HVAÐ SEGIRÐU UM ÞAÐ
KALLINN, ÉG KASTA OG ÞÚ
SÆKIR...
HANN ER
EKKI HEIMA AND-
VARP!
ÞÚ ERT BÚINN AÐ SÓA
HEILLRI VIKU Á
BÓKASAFNINU
ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞÚ
VINNIR STÍFT YFIR HELGINA,
ANNARS SEGI ÉG
KENNARANUM AÐ ÞÚ HAFIR
EKKI GERT NEITT Í ÞESSU
VERKEFNI!
SKILURÐU MIG! ERTU
AÐ HLUSTA EÐA EKKI,
SAUÐURINN ÞINN!
SVO
VIRÐIST SEM
GEIMVERAN
SÉ AÐ
REYNA AÐ
TJÁ SIG
LÆKNIR, ÉG GET EKKI
SOFIÐ OG ÉG ER ALVEG AÐ
FARA Á TAUGUM
ÞAÐ HLJÓMAR
EINS OG ÞÚ SÉRT
UNDIR MIKLU
ÁLAGI
ER TENGDAMÓÐIR ÞÍN
Í HEIMSÓKN?
ÞAÐ ER
BÚIÐ AÐ GELDA
ÖLL DÝRIN SEM
ÉG ÞEKKI.
HVERNIG
STENDUR Á ÞVÍ
AÐ ÉG ER EKKI
GELDUR?
ÞÚ ERT
GELDUR
ÞAÐ VAR BÚIÐ AÐ
GELDA ÞIG ÁÐUR EN ÉG
TÓK ÞIG AÐ MÉR
GRÍMUR?
GRÍMUR?
EINN
STERKAN
VILL EIN-
HVER HENDA
ÞESSUM
HUNDI ÚT!
ÞESSI GAUR SEM ER AÐ
BERJAST VIÐ KÓNGULÓNA...
...HANN LÍTUR ÚT
EINS OG ÉG
HVAÐ ER
AÐ GERAST
ÞÓ ÉG SÉ FASTUR Á BAK VIÐ LÁS OG SLÁ ÞÁ
KEMST ENGINN UPP MEÐ AÐ ÞYKJAST VERA ÉG!
MÉR TÓKST AÐ FÁ
NONNA TIL AÐ SPILA
HAFNABOLTA
JÁ, MEÐ ÞVÍ AÐ
MÚTA HONUM MEÐ
TÖLVULEIK
EF ÞÚ HELDUR ÞESSU ÁFRAM ÞÁ
LÆRIR HANNA BARA AÐ VERA ÞVER
OG NEITA AÐ GEFA SIG ÞANGAÐ TIL
HANN FÆR ÞAÐ SEM HANN VILL!
ÞÁ Á HANN
FRAMTÍÐ FYRIR
SÉR Í PÓLITÍK
ÚFF!
Dagbók
Í dag er laugardagur 19. ágúst, 231. dagur ársins 2006
Víkverja hefur lengigramist hversu
erfitt er að gera verð-
samanburð á lyfjum
hérlendis.
Verðlagning lyfja er
flókin, enda hafa alls-
kyns afslættir og nið-
urgreiðslur Trygg-
ingastofnunar áhrif á
lokaverð lyfja. Vík-
verja þykir það samt
engin afsökun fyrir
því að hafa ekki lyfja-
verð auðveldlega að-
gengilegt í apótekum,
svo viðskiptavinurinn
geti vitað upp á hár
hvað hann þarf að borga fyrir lyfin
sín áður en hann leggur inn lyfseð-
ilinn.
Apótekarar eru undantekn-
ingalítið liðlegir að gefa upp verð
þegar spurt er, en það tekur alltaf
sinn tíma að finna út endanlegt verð
á tölvunum, og aðstæður þannig að
kúnninn er lattur til að gera verð-
samanburð. Það fær heldur ekki að
viðgangast í öðrum verslunum að
verðmerkingum sé sleppt og látið
duga að gefa verð aðeins upp sé sér-
staklega um það beðið.
Og hvað er Víkverji svo að fjarg-
viðrast yfir þessu? Jú -það getur
nefnilega verið heilmikill verðmunur
á lyfjum milli apóteka.
Víkverji þurfti að
kaupa sér mjög dýran
lyfjaskammt á dög-
unum, og sá sér þann
kost vænstan að gera
verðsamanburð gegn-
um síma.
Eftir nokkuð mörg
og tímafrek símtöl
kom í ljós að munurinn
á ódýrasta og dýrasta
apótekinu var 3.800
krónur fyrir þriggja
mánaða skammt, og
munar Víkverja ald-
eilis um minna.
Það var Garðs Apó-
tek við Sogaveg sem bauð best, en
Lyf og heilsa var með dýrasta verð-
ið, Lyfjaval næstdýrast og Lyfja þar
á eftir, í örverðkönnun Víkverja.
Litlu apótekin voru almennt með
lægra verð en stóru apótekakeðj-
urnar, og kom það Víkverja nokkuð
á óvart.
Víkverji vill hvetja lesendur til að
gera verðsamanburð áður en farið er
í apótekin, en arka ekki beint í það
apótek sem næst er, sérstaklega ef
um er að ræða lyf sem fólk þarf að
nota að staðaldri. Það tekur nokkra
stund við símann en getur marg-
borgað sig. Í tilviki Víkverja sparast
rösklega 15.000 kr á ári.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Mosfellsdalur | Margeir Alex Haraldsson og Kjartan Jónsson skemmtu sér
konunglega í blíðunni. Þeir voru að henda sér ofan í hyl Tungufoss en hann
er í ánni Köldukvísl í Mosfellsbæ. Þrátt fyrir blíðuna þá tóku strákarnir enga
óþarfa áhættu og klæddu sig í blautbúninga til að kólna ekki um of, enda gef-
ur nafn árinnar það til kynna hversu köld hún er.
Morgunblaðið/Eyþór
Fjör í Köldukvísl
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann
sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6,37.)