Morgunblaðið - 19.08.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.08.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2006 57 Kvikmyndin Börn í leikstjórnRagnars Bragasonar og í fram- leiðslu Vesturports hefur verið valin til þátttöku í keppni á hinni virtu al- þjóðlegu kvikmyndahátíð San Seb- astian á Spáni sem fer fram 21. til 30. september næstkomandi. Í fréttatilkynningu segir að San Sebastian International Film Festi- val sé ein rótgrónasta kvik- myndahátíð í heiminum, en hún hefur verið haldin árlega síðan 1953. Börn keppir í flokknum Zabatelgi – New Directors sem inniheldur áhugaverðustu kvikmyndirnar í al- þjóðlegri kvikmyndagerð hvert ár eftir unga leikstjóra, en 17 aðrar kvikmyndir eru í þeim flokki. Börn keppir um Altadis – New Directors verðlaunin, hæstu einstöku pen- ingaverðlaun sem í boði eru á kvik- myndahátíð í heiminum og einnig Montblanc verðlaunin fyrir besta handrit ársins, að því er segir í til- kynningu frá framleiðendum. Myndin verður frumsýnd á Íslandi þann 14. september næstkomandi, en í aðalhlutverkum eru Gísli Örn Garð- arsson, Nína Dögg Filippusdóttir og Ólafur Darri Ólafsson. Börn er sjálfstæður fyrri hluti tví- leiks Ragnars Bragasonar og Vest- urports um samskipti foreldra og barna. Seinni myndin, Foreldrar verður frumsýnd síðar á árinu.    Sent verður út beint frá tónleikumRobbie Williams í Vínarborg á Rás 2 klukkan 19.00 til 21.00 í kvöld. Þar sem tón- leikana ber upp á Menningarnótt mun Rás 2 mæta með öflugar græjur fyrir utan verslun Skíf- unnar á Lauga- vegi 26 til að borgarbúar sem verða á röltinu milli klukkan 19 og 21 á Menningarnótt geti notið tónleikanna í góðum hljóm- gæðum. Í fréttatilkynningu segir að Robbie Williams sé söluhæsti og vinsælasti popptónlistarmaður Breta á 21. öld- inni. Hann hefur selt alls 50 milljónir eintaka platna á sólóferlinum og nælt sér í 15 Brit verðlaun. Sjö af átta plöt- um hans hafa náð alla leið á topp breiðskífulistans í Bretlandi. Hann er nú á tónleikaferðalagi til þess að fylgja eftir útkomu plötunnar Inten- sive Care og eru tónleikarnir í kvöld hluti af því ferðalagi.    Jennifer Aniston neitar því alfariðað hún og leikarinn Vince Vaughn séu trúlofuð. Í nýlegu viðtali við tímaritið People segir Aniston að hún sé ekki farin að ganga með trúlof- unarhring ólíkt því sem margir haldi fram um þess- ar mundir. Tímaritið US Weekly birti fyrr í mánuðinum frétt þess efnis að Vaughn hefði beðið An- iston í einkaþotu eftir ferð til Mexíkó. Tímaritið segist hafa margar öruggar heimildir fyrir þessu og standi því við frétt sína. Aniston segist yfirleitt ekki svara fréttum af þessu tagi en hafi ákveðið að gera það í þetta sinn því að frétt US Weekly hafi farið að birtast hjá virtum fréttastofum um allan heim. Hún segir að það sé mikilvægt að það sem komi þar fram sé rétt. Gísli Örn Garðarsson í hlutverki sínu í Börnum. Fólk folk@mbl.is GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Lið-a-mót FRÁ www.nowfoods.com APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR A ll ta f ó d ýr ir SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SVALASTA SPENNU- MYND SUMARSINS LADY IN THE WATER kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12.ára. LADY IN THE WATER LUXUS VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 2 - 3 - 4 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 2 - 5 - 7 - 8 - 10 B.i. 12.ára. THE LONG WEEKEND kl. 6:15 - 8 - 10:10 B.i. 14.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 11 Leyfð SUPERMAN kl. 5 - 8 B.i. 10.ára. BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 2 Leyfð JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY JAMIE FOXX COLIN FARRELL S.U.S. XFM 91,9M.M.J. KVIKMYNDIR.COM eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl.SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞAU ÆTLA AÐ NÁ AFTUR HVERFINU... ....EINN BITA Í EINU ! V.J.V. TOPP5.IS eeee B.J. BLAÐIÐ eeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK 57.000 GESTIR FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” eee HJ - MBL eee LIB - TOPP5.IS B.I.16 B.I.12 B.I.16 LADY IN THE WATER kl. 3 - 5:40 - 8:10 - 10:30 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 2 - 4 - 6 MIAMI VICE kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8 - 11 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 1:50 - 3:30 Leyfð DIGITAL SÝN. eee „Þrusugóð glæpamynd“ Tommi - kvikmyndir.is eee „Þeir sem vilja hasar verða síður en svo sviknir“ þ.þ. - fbl eee V.J.V - TOPP5.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.