Morgunblaðið - 20.08.2006, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.08.2006, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2006 15 ’Sú afstaða Bandaríkjamannaað taka einhliða ákvarðanir um varnir Íslands, án þess svo mikið sem reyna að ná nið- urstöðu með okkur, hefur gert það að verkum að ég lít ekki lengur á þá sem bandamann sem við getum treyst í einu og öllu.‘Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi for- maður Framsóknarflokksins , um sam- skiptin við Bandaríkjamenn um málefni varnarliðsins í viðtali við Morgunblaðið. ’Þeir sem koma frá löndumutan EES fá ekki leyfi til þess að búa á íslandi.‘Gerður Gestsdóttir, verkefnastjóri hjá Alþjóðahúsi , segir að reglur um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins hafi haft í för með sér að margir frá löndum utan svæðisins fái ekki endunýjun leyfa sinna og sé gert að yfirgefa landið og landamær- um Íslands hafi verið lokað að mestu fyrir fólki utan Evrópu. ’Hann sýndi fram á muninn ákúlu og kleinuhring í huga okkar stærðfræðinga.‘Sigurður Helgason, stærðfræðiprófessor við MIT-háskóla , um verk stærðfræðings- ins Grigory Perelman, sem bíða 70 millj- ónir króna fyrir að hafa sannað tilgátu franska fjölfræðingsins Henri Poincaré frá 1904. Ekkert hefur sést til Perelmans í þrjú ár. ’Þeir vilja stinga höndunuminn í hljóðfærið mitt og segja það vera hluta af vinnu sinni.‘Pinchas Zukerman fiðluleikari greinir frá raunum, sem geta fylgt því að ferðast með hljóðfæri. Nú er það orðið hálfu erf- iðara vegna herts hryðjuverkaeftirlits í farþegaflugi. ’Ég minni á að Kólumbus fórvestur um haf til að finna sjó- leiðina til Indlands en hafnaði í Ameríku. Bush var að leita að gereyðingarvopnum en endaði á að boða lýðræði!‘Miðausturlandafræðingurinn Fouad Ajami telur að göfug markmið hafi búið að baki innrásinn í Írak, en einfeldnings- háttur hafi einkennt afstöðu ýmissa ráða- manna í Washington. ’Þetta er örugglega líka til-raun einhverra til að gera mig að „ópersónu“.‘Þýski rithöfundurinn Günter Grass svar- ar þeim, sem hafa gagnrýnt hann eftir að hann greindi frá því að hann hefði verið fé- lagi í Waffen-SS-sveitum nasista á tán- ingsaldri, með vísun til bókarinnar 1984 eftir George Orwell þar sem óæskilegir einstaklingar voru þurrkaðir út úr al- menningsvitundinni með því að þegja um þá. Grass greinir frá þessu í endurminn- ingum sínum, sem seljast í bílförmum. ’Ég held að hann ætti nú aðgera þessar kröfur til sjálfs sín og skila öllum viðurkenn- ingum, sem veittar hafa verið honum til heiðurs – þar á með- al Nóbelsverðlaununum.‘Wolfgang Börnsen, þingmaður kristi- legra demókrata í Þýskalandi, eftir játn- ingu Grass um aðild sína að SS. Morgunblaðið/RAXHeilleg beinagrind fannst ásamt sverði, spjótsoddi og fleiru í vik- unni í Hringsdal í Arnarfirði og er talið að hún geti verið af Hringi þeim, sem dalurinn er nefndur eft- ir. Beinin eru frá 10. öld. Ummæli vikunnar VERSLUNIN Debenhams hefur tekið miklum breyt- ingum frá því hún var opnuð fyrir fimm árum. Í tilefni 5 ára afmælisins, sem verður 10. október, var ákveðið að fara í stórbreyt- ingar. Í fréttatilkynningu kemur fram að vinsælu merkin haldi áfram og ný þekkt og spennandi merki bætist við. Dömudeildin hefur verið stækkuð með því að flytja undirföt og skó á fyrstu hæð í stærra rými. Breyting- ar í Deb- enhams Morgunblaðið/Ásdís
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.