Morgunblaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er nánast ómögulegt að sýna hlut- leysi í skoðunum í dag, ekki síst í ásta- málum. Láttu uppskátt um hugsanir þín- ar við einhvern sem þú treystir og vittu hvað kemur út úr því. Það er ómetanlegt að hafa prófstein. Naut (20. apríl - 20. maí)  Enginn þarf að segja þér hvar tækifærin leynast en ef þú ert með augun opin, kemst þú að því að þau eru nógu þroskuð fyrir tínslu. Þú gerir það sem þér er kær- ast og ert sérlega aðlaðandi fyrir vikið, njóttu nýfenginna vinsælda. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Á leiðinni upp á toppinn er erfitt að standast þá freistingu að bera sig saman við næsta mann, en þú skalt sleppa því. Haltu þig við það sem þú gerir best, það hefur meiri áhrif en að láta truflast af ein- hverju sem virkar vel fyrir einhvern ann- an. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Forvitni þín um umheiminn neyðir þig til þess að leita inn á við. Þú ákveður hvers konar breytingar þú þarft að gera til þess að öðlast eiginleika eða lífsstíl sem þú hef- ur áhuga á. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ef þú hugsar um fólk úr fortíðinni er það eins og að vera eltur af draugum. Í dag er rétti tíminn til þess að segja blekkingunni stríð á hendur og friðmælast við þætti í lífi þínu sem þú skildir eftir fyrir löngu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan nýtur fagnaðarlátanna og á eftir að heyra helling af þeim. Gættu þess að sækjast ekki bara eftir viðurkenningu. Lof er nokkurs konar aukabónus fyrir það að helga sig göfugum málstað. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þegar þú hefur hrópað sannleikann opn- ast dyr sem þú getur gengið í gegnum. Þetta á einkum við í sambandi við ástvini. Þú átt sérlega góða samleið með fólki í krabba og meyju í seinni tíð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Svörin berast pirrandi hægt og viðbrögð þín gætu einkennst af fljótfærni. En það mun að minnsta kosti gefa til kynna hversu mikil alvara þér er að koma hlut- unum í verk. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Kannski voru loforðin sem þér finnst hafa verið svikin aldrei gefin til að byrja með. Í því ljósi ætti að vera býsna auðvelt að gleyma og fyrirgefa eða segja „ég hafði rangt fyrir mér“. Hinn möguleikinn er að segja ekkert og halda sína leið, frjáls í sinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hver jákvæð niðurstaða felur í sér til- tekin óþægindi. Ef þitt hlutverk er að slökkva elda núna áttu að skilja að það til- heyrir þínu umdæmi núna. Svo er þetta líka umdæmi sem vert er að skoða. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er gimsteinn – óunninn demantur, skorinn af þeim sem elska hann. Þú veltir kannski fyrir þér hvers vegna tiltekin manneskja hafi orðið fyrir valinu. Kannski færðu aldrei að vita það en sambandið breytir þér fyrir lífstíð. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er auðvelt að sjá sannleikann eftir á, en á tilteknu augnabliki í dag áttu ekki eftir að geta það. Ef þú er fastur í því að spila aftur og aftur það sem þú hefðir átt að segja eða hefðir getað sagt, skaltu bara skrifa það á reikning mannlegs breyskleika. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr og Neptúnus eru í mótstöðu, sem líkja má við tvískiptan skjá í sjónvarps- kappræðum. Merkúr heimtar sannanir, Neptúnus heldur því fram að það besta í lífinu sé eitthvað sem ekki er hægt að sanna: ást, tónlist, ævintýri … þetta er allt spurning um tilfinningaleg áhrif. Báðir hafa nokkuð til síns máls. Notaðu tilfinningar og áþreifanlegar sannanir til þess að styðja mál þitt. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 baks, 4 fljót, 7 flakks, 8 velta, 9 lítil, 11 rándýr, 13 sigaði, 14 for- ræði, 15 menntuð, 17 bylgja, 20 greinir, 22 vel gefin, 23 gengur, 24 hlaupa, 25 þyngdarein- ing. Lóðrétt | 1 brotthlaup, 2 draugagangur, 3 frétta- stofa, 4 sálda, 5 gjafmild, 6 tapi, 10 stúlkan, 12 nöldur, 13 skel, 15 fljót- andi efni, 16 jarðávöxt- urinn, 18 tæla, 19 pen- ingum, 20 starf, 21 pésa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 haldgóður, 8 yndið, 9 aftek, 10 lét, 11 dofna, 13 tálmi, 15 stáls, 18 strýk, 21 nam, 22 rekka, 23 eykur, 24 Grikkland. Lóðrétt: 2 andóf, 3 daðla, 4 ósatt, 5 umtal, 6 synd, 7 ekki, 12 Níl, 14 ást, 15 sorg, 16 álkur, 17 snark, 18 smell, 19 rokan, 20 kurt.  Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Félagsstarf Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14. Handavinnustofan opin virka daga kl. 9–16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9–16.30, smíði/útskurður kl. 9–16.30, söngstund kl. 10.30, félagsvist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, fótaaðgerð, samverustund, 18 holu púttvöllur. Dalbraut 18-20 | Skráning hafin í hópa og námskeið. Leikfimi, fram- sagnarhópur/leiklist, myndlist, frjálsi handavinnuhópurinn, postulínsmálun m.m. Handverksstofa að Dalbraut 21– 27 er opin alla virka daga kl. 8–16. Uppl. 588 9533. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9–12. Opið kl. 9–17. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinnustofan er opin alla mánu- daga frá kl. 13–17 og fimmtudaga kl. 9– 16. Leiðbeinandi á staðnum. Kaffi- meðlæti. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof- ur opnar kl. 9–16.30, m.a. tréút- skurður. Spilasalur opinn frá hádegi. Veitingar í Kaffi Bergi. Allar uppl. á staðnum og s. 575 7720. Félagsþjónustan Hraunbæ 105 | Far- ið verður í ferð á Reykjanes 23. ágúst. Stoppað við Garðskagavita, og byggðasafnið skoðað. Kaffiveitingar í Flösinni. Leiðsögumaður: Guðmundur Guðbrandsson. Brottför er frá Hraunbæ kl. 13. Skráning á skrifstofu eða síma 587 2888. Verð kr. 2.500. Skráning er hafin á vetrarnámskeið og handavinnu, nánari uppl. í síma 587 2888 eða á skrifstofu. Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há- degi, hádegisverður kl. 11.30, frjáls spilamennska kl. 13–16. Fótaaðgerðir s. 588 2320. Hæðargarður 31 | Félagsvist mánud. kl. 13.30, frjáls spil miðvikud. kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10. þriðjud. og fimmtud. Gangan Gönuhlaup alla föstud. kl. 9.30, gangan Út í bláinn alla laugard. kl. 10. Stefánsganga alla morgna kl. 9. Afturganga þegar þurfa þykir. Skráning hafin fyrir næsta vet- ur. Uppl. 568 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 handa- vinna, kl. 11.45 hádegisverður, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8–12.30, morgunstund kl. 9.30, hand- mennt alm. kl. 11–15, frjáls spil kl. 13– 16.30, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofa opnar. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Vímulaus æska kl. 20. Bænastund kl. 21.30. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður 23.ágúst kl. 20. „Hafið salt í sjálfum yður“. Bjarni Gíslason talar, Margrét Hróbjartsdóttir verður með frásögn og vitnisburð. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is EM í Varsjá. Norður ♠ÁG10863 ♥5 N/NS ♦ÁG92 ♣Á10 Vestur Austur ♠K94 ♠D7 ♥G98742 ♥D106 ♦3 ♦KD108765 ♣G85 ♣2 Suður ♠52 ♥ÁK3 ♦4 ♣KD97643 Suður verður sagnhafi í sex laufum eftir hindrun austurs í tígli. Hvernig myndi lesandinn spila með tígulþristi út? Spilið er frá þriðju umferð Evr- ópumótsins. Flestir sagnhafar völdu þá leið að trompa hjarta í borði, en kom- ust þá ekki heim til að taka trompin, svo vestur fékk slag á laufgosa. Förum yfir það rólega: Drepið á tígulás, hjartaás tekinn og hjarta stungið með tíu. Laufásinn lagður niður, spaðaás og gosa spilað til að búa til samgang, en austur fær slaginn og spilar tígli. Trompgosi vesturs verður þá slagur. Búlgarinn Marashev sá þessa hættu fyrir og ákvað að gera frekar út á spað- ann. Hann lét sem sagt hjartastunguna eiga sig og tók strax þrisvar tromp. Spilaði svo spaða með þeirri áætlun að tvísvína. En Frakkinn Bompis var vel vakandi í vestur og rauk upp með spaðakónginn. Marashev sá þó við hon- um. Hann dúkkaði, en stakk næst upp ásnum og felldi drottninguna aðra í austur. Glæsileg tilþrif, bæði í vörn og sókn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Almanak Háskól- ans 2007 er kom- ið út. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hjá Raunvís- indastofnun HÍ reiknaði almanak- ið og bjó til prent- unar, en þetta er 171. árgangur ritsins. Auk dagatals má í almanakinu finna margvíslegar upplýsingar, s.s. um gang himintungla og sjávarföll. Jafn- framt er í almanakinu stjörnukort og kort sem sýnir tímabelti heimsins. Yf- irlit er í ritinu um hnetti himingeimsins, mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda sjálfstæðra ríkja og tímann í höfuðborgum þeirra. Sérstök umfjöll- un er um miðtíma Greenwich. Ritið er í kilju, 96 bls. að stærð, og kostar kr. 1.250. Nýjar bækur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.