Morgunblaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK LADY IN THE WATER kl. 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 12.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 5:30 - 7 - 8:30 - 9 - 10:30 B.i. 12.ára. SUPERMAN kl. 6 B.i. 10.ára. THE BREAK UP kl. 5:30 - 8 - 10:30 Leyfð SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA úr smiðju Jim Henson Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna með hinum knáa Freddie Highmore úr „Charlie & the Chocolate Factory“ Allt getur gerst ef þú bara trúir á það. TVEIR BRÆÐUR. EIN HELGI. ENGIN SKÖMM. MEÐ CHRIS KLEIN ÚR “AMERICAN PIE” MYNDUNUM. H.J. MBL. eee S.U.S. XFM 91,9 V.J.V. TOPP5.IS eeeeeeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS 57.000 GESTIR B.J. BLAÐIÐ VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON 5 CHILDREN AND IT kl. 6 Leyfð HALF LIGHT kl. 8 - 10:20 B.i.16 OVER THE HEDGE M/ísl tali kl. 6 PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 8 THE LONG WEEKEND kl. 10:40 B.I.14 STORMBREAKER kl. 8 SILENT HILL kl. 10 B.I.16 PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 8 B.I.12 eee V.J.V - TOPP5.IS Þegar undirritaður gekk út-úr húsi á Menningardeg-inum, með lauslegt plan yfir hvernig skyldi innbyrða sem mest af menningu, ómuðu tónar frá Landsbankasviðinu á Lauga- veginum um allt hverfið. Þangað streymdi fólk úr öllum áttum og sömuleiðis ákvað ég að halda í þá átt.    Veðrið var afskaplega ákjós-anlegt og allt útlit var fyrir afar prýðilegan Menningardag. Flís og Bogomil Font héldu uppi góðri stemningu við Landsbank- ann og spiluðu þar calypso lög af nýju plötunni, Bananaveldið. Ég skemmti mér stórvel en eins og reglur kveða á um á þessum degi þá skal ekki staldra of lengi við á einum stað og ég fór að huga að lauslega dagskrárplaninu.    Haldið var í gegnum mann-hafið á Laugaveginum og það var töluvert meira en að segja það. Á leiðinni heyrði ég kristilega tónlist óma úr Kirkju- húsinu á Laugavegi 31 og þar fyrir utan var geit innan í smárri trégirðingu sem vakti mikla at- hygli. Þá tók ég örstutta hvíld á Kaffi Oliver og þaðan hélt ég aft- ur á fyrri stað til að berja sveit- ina Reykjavík! augum. Þeir hófu tónleikana á laginu „Changes“ með David Bowie í eigin útsetn- ingu og gerðu þeir það snilld- arlega vel. Eftir það tók við þeirra eigið efni sem var ennþá betra.    Langiseli og skuggarnir vorugóðir í bakgarði Sirkuss sem var þéttsetinn af dyggum aðdá- endum sveitarinnar. Tónleikar Benna Hemm Hemm við aðalsvið Landsbankans á Austurstræti voru aftur á móti hápunktur dagsins að mínu mati. Ég held ég hafi fengið gæsahúð þrisvar sinn- um en sú öflugasta kom í hækk- uninni í laginu „Til er fræ“. Hann spilaði einnig mikið af nýju efni sem féll mjög vel í kramið á þeim nokkrum þúsundum áhorfenda og var sungið ósjaldan með. Já, Benni var stórkostlegur og fór tónlistin hans afskaplega vel við góðviðrið á þessari prýðilegu Menningarnótt. Á óperutónleikunum á Miklatúni var mikill fjöldi fólks og ákaflega góð stemning. Morgunblaðið/Eyþór Baggalútur mætti á Menningarnótt og sýndi landsmönnum hvernig á að tjútta. Morgunblaðið/Eyþór Bogomil Font og hljómsveit slógu á létta og suðræna strengi sem var heldur betur við hæfi í góða veðrinu í miðbænum.Morgunblaðið/Eyþór Liðsmenn Mezzoforte léku á als oddi á aðalsviði Landsbankans. Benni og sólskinið Morgunblaðið/Eyþór Uppáklæddir mávar spásseruðu um bæinn í hátíðarskapi, og létu sér í léttu rúmi liggja hertar aðgerðir gegn vargfugli. Kátir áheyrendurnir á tónleikum Mezzoforte voru eins og síld í tunnu. AF LISTUM Eftir Þormóð Dagsson ’Veðrið var afskaplegaákjósanlegt og allt útlit var fyrir afar prýðilegan Menningardag.‘ thorri@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.