Morgunblaðið - 23.08.2006, Side 39

Morgunblaðið - 23.08.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 39 Hryðjuverkaleiðtoginn Osamabin Laden er sagður hafa verið heltekinn af bandarísku söngkon- unni Whitney Houston, í nýrri bók eftir Kola Boof, súdanska konu sem segist hafa verið þving- uð til þess að vera frilla bin Ladens árið 1996. Hún segir bin Laden meðal annars hafa viljað kvænast Houston. Brot úr sjálfsævisögu Boof, Diary Of A Lost Girl eða Dagbók týndrar stúlku, hafa verið birt í tímaritinu Harpeŕs. Þar segir Boof að bin Lad- en hafi sagt við sig að Whitney Hou- ston sé fegursta kona sem hann hafi nokkurn tíma séð og að hann hafi viljað gefa henni glæsihýsi sitt í Kartúm-borg í Súdan. Bin Laden hafi líka verið tilbúinn til þess að brjóta eigin reglur hvað varðar upp- runa eiginkvenna sinna til þess að klófesta Houston. Boof bætir því við að bin Laden hafi talað um það í sífellu hvað Hou- ston sé fögur, hvað hún hafi fallegt bros og hversu „íslömsk“ hún sé. Hann taldi þó að Houston hefði verið heilaþvegin af bandarískri menn- ingu og eiginmanni sínum, Bobby Brown. Hann hafi meira að segja talað um að láta drepa Brown. Þá segir Boof að bin Laden hafi „látið móðan mása“ um uppáhalds- sjónvarpsþætti sína, en það eiga að vera þættirnir The Wonder Years, Miami Vice og MacGyver, allir hluti af bandarískri menningu. Sky fréttavefurinn greindi frá þessu. Fólk folk@mbl.is Það hefur nú verið staðfest aðTom Chaplin, söngvari hljóm- sveitarinnar Keane, er farinn í með- ferð vegna áfengis- og vímuefna- vandamála. Á vefsíðu bandsins er yfirlýsing þar sem þetta kemur fram.. „Ég hef þurft að glíma við stigvax- andi vímuefna- og áfengisvanda. Nú er svo komið að ég verð að leita mér aðstoðar sérfræðinga svo ég geti komist aftur á beinu brautina,“ segir í yfirlýsingu frá Chaplin. Hljómsveitin þurfti fyrr í þessum mánuði að hætta við tónleika í Ed- inborg, Dublin og Ibiza. Þá var það gefið út að Chaplin ætti við ofþreytu að stríða. Tónleikaferð um Banda- ríkin, sem átti að fara fram í næsta mánuði, hefur einnig verið frestað. Keane sló í gegn árið 2004 og lék m.a. sama ár á Iceland Airwaves. Í fyrra hlaut hún tvenn Britverðlaun; fyrir bestu plötuna og sem besta nýja hljómsveitin. Í júní sl. fór önnur breiðskífa hennar, Under the Iron Sea, í efsta sæti breska vinsældalist- ans. kl. 10 B.i. 14 ára Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ Sýnd kl. 6 ÍSL. TALSýnd kl. 8 HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA eee S.V - MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára COLIN FARRELL JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” SVALASTA SPENNUMYND SUMARSINS eee Tommi - kvikmyndir.is eee HJ - MBL eee LIB - TOPP5.IS EITRAÐAS TI SPENNUTR YLLIR ÁRS INS S.U.S XFM 91.9 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Frábær gamanmynd með íslandsvininum John C. Reilly sem sló svo eftirminnilega í gegn í Þjóðleikhúsinu. Snakes on a Plane kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Ástríkur og Víkingarnir kl. 6 Silent Hill kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára The Da Vinci Code kl. 10.10 B.i. 14 ára Click kl. 5.50 og 8 Sími - 551 9000 Útvarp einsog þú hefur aldr ei upplifað þa ð áður eeeee H.J. Mbl 3,75 af 4 Ó.T. Rás 2 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.