Morgunblaðið - 23.08.2006, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
07.00 Ísland í bítið
09.00 Fréttavaktin
11.40 Brot úr dagskrá
12.00 Fréttir, markaður, íþróttir, veður,
leiðarar, fréttaviðtal.
14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.00 Íþróttir og veður, fréttir, Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing
20.10 Brot úr fréttavakt, fréttir
21.10 Panorama 2006
22.00 Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing, fréttir
00.10 Fréttavaktin
03.10 Fréttavaktin
06.10 Hrafnaþing
07.00 - 09.00 Ísland í bítið
09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson
12.00 - 12.20 Hádegisfréttir
12.00 - 13.00 Óskalagahádegi
13.00 - 16.00 Rúnar Róberts
16.00 - 18.00 Reykjavík síðdegis
18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.30 - 01.00 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs
01.00 - 05.00 Ragnhildur Magnúsdóttir
Fréttir: Á heila tímanum kl. 9 –17, íþr.fr. kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óvissuferð - allir velkomnir. Tónlist-
arþáttur Margrétar Örnólfsdóttur. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Kristinn Már Ársæls-
son.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hin hvítu segl eftir
Jóhannes Helga. Heimildaskáldsaga
byggð á minningum Andrésar P. Matthías-
sonar. Kristinn Reyr les. (12:18)
14.30 Miðdegistónar eftir Darius Milhaud.
Nautið á þakinu, bíó-fantasía fyrir fiðlu
og hljómsveit. Renaud Capuçon leikur
með Þýsku kammerfílharmóníunni í Bre-
men; Daniel Harding stjórnar. Scaramo-
uche. Stephen Coombs og Artur Pizarro
leika á tvö píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af sjó og landi. Þórarinn
Björnsson ræðir við Ólaf Gunnarsson há-
seta í Reykjavík. (Aftur á laugardag).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist.
(www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Litla flugan. Hreinn Pálsson, Guð-
mundur Jónsson, Karlakór Reykjavíkur.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Frá því í vetur).
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.20 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agn-
arsson.
(Frá því í gær).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
(Frá því á laugardag).
21.55 Orð kvöldsins. Svala S. Thomsen
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Tónlistarhornið. Þulur velur og kynn-
ir.
22.30 Kvöldsagan: Straumhvörf eftir A. J.
Cronin. Jón Helgason þýddi. Guðmundur
Ólafsson les. (14)
23.05 Schumann og fjölskylda: Clara. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Frá því á fimmtudag) (1:3).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás-
ar 2. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Frank
Hall. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05
Brot úr degi. Umsjón: Erla Ragnarsdóttir. 10.00
Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson,
Ágúst Bogason og Magnús R. Einarsson. 14.00
Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síð-
degisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps.
17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vellinum. Andrea og
Heiða hitta í mark. 22.00 Fréttir. 22.10 Geymt
en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því
á laugardag). 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn.
Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því
besta úr Síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt tón-
list. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00
Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson
og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í gær á
Rás 1). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05
Óvissuferð - allir velkomnir. Tónlistarþáttur Mar-
grétar Örnólfsdóttur. (Frá því í gær á Rás 1).
05.45 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (Stanley)
18.25 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons)
(26:30)
18.32 Líló og Stitch (Disn-
ey’s Lilo & Stitch, Year 2)
(45:49)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.15 Bráðavaktin (ER
XII) Bandarísk þáttaröð
sem gerist á bráðamóttöku
sjúkrahúss í stórborg. Að-
alhlutverk Laura Innes,
Mekhi Phifer. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (1:22)
21.00 Matur um víða ver-
öld (Surfing the Menu II)
Áströlsk matreiðslu- og
ferðaþáttaröð þar sem
tveir ungir kokkar, Ben
O’Donoghue og Curtis
Stone, flakka á milli staða í
Suðurálfu. (2:8)
21.30 Litla-Bretland (Little
BritainI) Bresk gam-
anþáttaröð. (e) (2:8)
22.00 Tíufréttir
22.20 Íþróttakvöld
22.35 Formúlukvöld Hitað
upp fyrir kappaksturinn
um helgina.
23.00 Vesturálman (The
West Wing) Bandarísk
þáttaröð um forseta
Bandaríkjanna og sam-
starfsfólk hans í vest-
urálmu Hvíta hússins. Að-
alhlutverk leika Martin
Sheen, Alison Janney,
Bradley Whitford, John
Spencer, Richard Schiff,
Dulé Hill, Janel Moloney,
Stockard Channing.
(17:22)
23.45 Kóngur um stund (e)
00.20 Kastljós (e)
00.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.10 Strong Medicine
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005 )
13.05 Home Improvement
13.30 How I Met Your Mot-
her
14.05 Medium
14.50 Las Vegas
15.35 Blue Collar TV
16.00 Sabrina - Unglings-
nornin
16.25 BeyBlade
16.50 Cubix
17.15 Könnuðurinn Dóra
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons
20.05 Neyðarfóstrurnar
20.50 Oprah
21.35 Medium Bönnuð
börnum.
22.20 Strong Medicine
23.05 Footballers’ Wives
Bönnuð börnum.
23.55 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(22:23)
00.40 Autopsy (Krufn-
ingar) Bönnuð börnum.
(4:10) (e)
01.30 Solaris Leikstjóri:
Steven Soderbergh. 2002.
Bönnuð börnum.
03.05 Finding Graceland
(Ferðin til Graceland)
Leikstjóri: David Winkler.
1999.
04.40 Medium Bönnuð
börnum.
05.20 Fréttir og Ísland í
dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
16.20 Meistaradeild Evr-
ópu 2006 Maccabi Haifa -
Liverpool (e)
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Timeless (Íþrótta-
hetjur)
18.55 Meistaradeildin
2006 - forkeppni 3. um-
ferð Bein útsending frá
seinni leik Arsenal og Dy-
namo Zagreb á Emirates-
leikvanginum í Lund-
únum. Arsenal vann fyrri
leikinn í Króatíu, 3:0.
21.00 NBA - Bestu leikirnir
(LA Lakers - Philadelphia
76ers 1980) Magic John-
son var lykilmaður hjá La-
kers á árum áður. Hér fer
hann á kostum í einvíginu
við Philadelphiu (árið
1980). Þetta var sjötti leik-
ur liðanna í úrslitunum og
Magic varð heldur betur
að taka á honum stóra sín-
um.
22.40 Hápunktar í PGA
mótaröðinni (PGA Tour
highlights) Helst svip-
myndir frá síðasta móti á
PGA mótaröðinni í golfi.
23.35 Meistaradeildin
2006 Arsenal - Dynamo
Zagreb (e)
06.00 Triumph of Love
08.00 Rat Race
10.00 Starsky & Hutch
12.00 Spy Hard
14.00 Triumph of Love
16.00 Rat Race
18.00 Starsky & Hutch
20.00 Spy Hard
22.00 The Whole Ten Yards
24.00 Blue Collar Comedy
Tour: The Movie
02.00 Life or Something
Like It
04.00 The Whole Ten Yards
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
07.00 6 til sjö er í umsjón
Felix Bergssonar og Guð-
rúnar Gunnarsdóttur. (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.30 All About the And-
ersons (e)
16.05 Brúðkaupsþátturinn
Já Umsjón hefur Elín
María. (e)
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö er í umsjón
Felix Bergssonar og Guð-
rúnar Gunnarsdóttur.
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Beautiful People
20.30 Emily’s Reasons
Why Not
21.30 Rock Star: Super-
nova - raunveruleikaþátt-
ur. Íslendingur er með í
fyrsta sinn í þætti sem
kenndur Supernova.
22.00 Rock Star: Super-
nova
23.00 Sugar Rush
24.00 Rock Star: Super-
nova - úrslit vikunnar
01.00 Love Monkey (e)
01.45 Beverly Hills 90210
(e)
02.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Pípóla (6:8) (e)
20.00 Seinfeld (The Oppo-
site) (21:22)
20.30 Sirkus RVK
21.00 Stacked (Day The
Music Died) (11:13)
21.30 Ghost Whisperer
(6:22)
FORVERI unglingasól-
arsápunnar The O.C. er Be-
verly Hills 90210, sem hægt
er að horfa á í endursýningu
á Skjá einum um þessar
mundir.
Tíska leikur stórt hlut-
verk í báðum þáttunum.
Marissa og Summer (Mischa
Barton og Rachel Bilson) eru
tískufyrirmyndir og Brenda,
Donna og Kelly (Shannon
Doherty, Tori Spelling og
Jennie Garth) voru það á sín-
um tíma og eru jafnvel að
verða það á ný. Áhrifa frá
tísku tíunda áratugarins
gætir núna og fötin við það
að stíga skrefið í tískuhring-
inn á ný, að fara úr því að
vera hallærisleg, eða í besta
falli íronísk, í að vera stæl-
leg.
Umhverfi unglinga sem
eru að uppgötva sjálfa sig er
betra í sólinni, svona til að
vega upp á móti óhjá-
kvæmilegu æskuþunglynd-
inu. Margoft er tönnlast á
því hversu grár hversdags-
leikinn sé í Minneapolis,
heimabæ Walsh-fjölskyld-
unnar, og fötin óklæðileg og
umfangsmikil í Minnesota. Á
sama hátt var gert mikið
væntanlegum háskólaflutn-
ingi á austurströndina í The
O.C. og Summer fer mikinn í
því að finna samstæðan vetr-
arfatnað fyrir hana og Seth.
Stuttbuxnaklædda Kaliforn-
íulífið er bara miklu
skemmtilegra.
Þrátt fyrir að það sé gam-
an að fá tíunda áratuginn
beint í æð er hreint of mikið
af því góða að sýna Melrose
Place strax á eftir Beverly
Hills-unglingunum. Sú
þáttaröð er hreinlega ekki
eins góð og 90210. Nóg er þó
um dramað og margir hafa
áreiðanlega horft á þennan
þátt án þess að vilja við-
urkenna það. Á meðal þeirra
er Seinfeld en í einum þátt-
anna í frábærri gamanseríu
hans neitar hann því að
horfa á Melrose Place. Kær-
asta hans þá stundina er lög-
reglukona, hún trúir honum
ekki og manar hann upp í að
gangast undir lygapróf
vegna þessa. Hann stenst
ásóknina allt þar til hann
fær spurninguna örlagaríku:
Svaf Jane aftur hjá Michael?
Þá gat Seinfeld ekki haldið
lengur aftur af sér: „Já!
Þessi heimskingi. Hann fór
frá henni fyrir Kimberly,
hann svaf hjá systur hennar.
Hann plataði hana til að láta
af hendi hálft fyrirtæki sitt,
og svo sefur hún bara hjá
honum aftur. Hún er alveg
klikkuð. Hvernig gat hún
gert þetta? Þessi Jane, hún
gerir mig svo reiðan.“
Seinfeld-grínið er löngu
komið á mynddiska en nú
styttist í útgáfu Beverly
Hills og Melrose Place á
mynddiskum en fyrsta þátta-
röðin er væntanleg í nóv-
ember.
LJÓSVAKINN
Betra líf í stuttbuxum
Inga Rún Sigurðardóttir
Vinahópurinn í Beverly Hills er traustur.
BRÁÐAVAKTIN er bandarísk
þáttaröð sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss í stór-
borg. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
EKKI missa af …
… ER
NÚ FER að styttast í nýja þáttaröð af
Litla-Bretlandi (Little Britain). Vegna
fjölda áskorana hefur Sjónvarpið ákveð-
ið að endursýna fyrstu þáttaröðina á
miðvikudagskvöldum í ágúst og sept-
ember. Litla-Bretland er bresk gam-
anþáttaröð þar sem grínistarnir Matt
Lucas og David Walliams bregða sér í
ýmissa kvikinda líki og kynna áhorf-
endum Bretland og furður þess. Þætt-
irnir hafa unnið til fjölda verðlauna. e
Endursýning á Little Britain í Sjónvarpinu
Lucas og Walliams bregða sér í ýmis gervi.
Little Britain er klukkan 21.30 í Sjón-
varpinu í kvöld.
Litla-Bretland
SIRKUS
NFS
07.00 Að leikslokum Um-
sjónSnorri Már Skúlason.
14.00 Everton - Watford
(e)
16.00 Watford - West Ham
18.00 Upprifjun 2005 -
2006 (e)
18.45 Charlton-Man Utd
(b). Aðrir leikir: Aston
Villa - Reading, Blackburn
- Everton, Fulham - Bolt-
on, Man City - Portsmo-
uth, Middlesbro - Chelsea.
21.00 Man City - Portsmo-
uth (e)
23.00 Middlesbro -
Chelsea (e)
01.00 Dagskrárlok
SKJÁRSPORT