Morgunblaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd með íslensku og ensku tali Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri S.U.S XFM 91.9 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4, 6, 8 og 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4 og 6 Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 Miami Vice kl. 8 og 10.50 B.i. 16 ára The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 Over the Hedge m.ísl.tali kl. 4 og 6 You, Me & Dupree kl. 8 og 10.10 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 6 og 8 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 Snakes on a Plane kl. 10 B.i. 16 ára GEGGJUÐ GRÍNMYND Sími - 564 0000Sími - 462 3500 THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Kolsvört gamanmynd sem sló í gegn á Toronto hátíðinni 2005 og Sundance hátíðinni 2006 eeee VJV - TOPP5.is eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Tónlist Café Paris | Dj Lucky spilar Soul Funk og Reggae frá kl. 21.30-01. Myndlist 101 gallery | Serge Comte - sjö systur - seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.-laug. kl. 14-17. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin stendur til 9. sept. opið miðvikud. - laug- ard. kl. 13 - 17. www.animagalleri.is Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reynir Þorgrímsson, Reynomaticmyndir, nærmyndir af náttúrunni. Björn Björnsson tréskúlptur. Opið kl. 13-17, alla daga. Kaffi- hús á staðnum. Café Karólína | Karin Leening sýnir til 1. sept. Energia | Sölusýning á landslagsmyndum eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stend- ur út ágústmánuð. www.myrmann.tk Gallerí Fold | Kjartan Guðjónsson sýnir ný málverk í báðum hliðarsölum. Kjartan er einn úr upphaflega Septemberhópnum svokallaða, sem sýndi fyrst saman 1947 í Listamannaskálanum og hafði víðtæk áhrif á myndlist hér á landi um langt árabil. Kjartan kenndi við MHÍ í meira en 25 ár. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallery Turpentine | Sýning á verkum Ar- ons Reyrs stendur yfir. Opið þri.-fös. kl. 12- 18 og á laugard. kl. 12-16. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson - Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen - And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson - Kvunndagsfólk. Opið mán.-fös. kl. 11-17, mið kl. 11-21 og um helgar kl. 13-16. Sýningarnar standa til 10. september. www.gerduberg- .is. Geysir, Bistro-bar | Árni Björn Guð- jónsson hefur opnað málverkasýningu. Op- ið daglega kl. 10.30 til 22.30. Til 16. sept- ember. www.arnibjorn.is. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir af- strakt málverk. Sýningin ber titilinn Himinn & jörð. Stendur til 1. sept. Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar Bryndís Siemsen og Dósla - Hjördís Bergs- dóttir sýna. Sýningin stendur til 10. sept. og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að- gangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið alla daga nema mánudaga 12-17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagna, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10-12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11-17, lokað má- nudaga.Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND- LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni - tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erro – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabil- um í list Errós þær nýjustu frá síðastliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Out of Office - Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12-15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Reykjavíkurborg | Skilti eftir Stellu Sig- urgeirsdóttir finnast: Hringtorg við Hring- braut, Tjörnin Suðurgata, Krissatún Skild- inganes, Hringbraut hin nýja, Skólavörðuholt, Klambratún, Göngubrú v Fossvog, Ármúli, Laugardalur-Grasagarður, Sæbraut, Dalbraut, Geirsnef, Hljóm- skálagarðurinn, Vesturlandsvegur við Brimnes, Rauðavatn, Grafarvogur á móts við Leirvogshólma. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í andyri Laugardalslaugar í Laugardal. Þar er hann með m.a. málverk af fyrirhuguðu Hvamms- lóni í Þjórsárdal (Núpslón) er verður til er Hvammvirkjun verður byggð. Sýningin stendur til 24. september. www.arni- bjorn.com Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Hel- enu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10 - 18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11-19 og um helgar kl. 13- 17. Ókeypis aðgangur. Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var staðurstund Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Lína Rut sýnir ný olíuverk íKaffitári, Stapabraut 7, Reykjanesbæ. Sýningin er litrík og ævintýraleg og heitir „Velkomin í Baunaland“. Sýningin verður opn- uð á morgun, föstudaginn 1. sept- ember og stendur til 30. september. Opið er á afgreiðslutíma kaffihúss- ins. Mánudag til fimmtudags kl. 10- 17, föstudag kl. 10-18 og laugardag kl. 11-17. Lokað sunnudag. Myndlist Morgunblaðið/Golli Lína Rut í Kaffitári Fjöldi fólks lagði leið sína á útimarkað Varmársamtakanna í Álafoss-kvos sl. laugardag. Streymdi fólk alls staðar að í kvosina og tæmdust básarnir áður en loka átti markaðnum. Fjölbreytt vöruúrval var á markaðnum, m.a.: vörur unnar úr tré frá Ás- garði, handmálað portúgalskt postulín, antikmunir frá Antikhúsinu og Karmelsystur úr Hafnarfirði seldu framleiðslu sína, þá seldu Varmárs- amtökin grænmeti, rósir, reyktan silung, harðfisk og kartöflur, til styrktar starfinu. Varmársamtökin sem eru íbúa- og umhverfissamtök í Mosfellsbæ kynntu stefnuskrá sína og baráttu gegn lagningu tengibrautar um Álafosskvos. Einnig vilja samtökin að útimarkaður verði að fastri venju í bæjarlífinu. Markaður Stemning í Álafosskvosinni Árni Björn Guðjónsson hefuropnað málverkasýningu í veit- ingahúsinu Geysir, Bistro-bar, Að- alstræti 2 og sýnir hann olíu- málverk. Sýningin er opin til 16. sept- ember, opið daglega 10.30 til 22.30. Árni Björn stundaði nám í Mynd- listarskólanum Í Reykjavík á ár- unum 1957 til 1962. www.arnibjorn.com Myndlist Árni Björn sýnir í Geysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.