Morgunblaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA V.J.V. TOPP5.IS eeee eeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS B.J. BLAÐIÐ rúmlega 63.000 4 vikur á toppnum á Íslandi ! JAMIE FOXX COLIN FARRELL SVALASTA SPENNUMYND SUMARSINS FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL 5 CHILDREN AND IT kl. 6 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 8 - 10:20 B.i. 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 6 - 9 SNAKES ON A PLANE kl. 8 - 10:10 B.i. 12 THE SENTINEL kl. 8 B.I.14 HALF LIGHT kl. 10:10 B.I.16 gestir ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER BJÓLFSKVIÐA BOÐSSÝNING KL. 7:30 B.I.16 .ÁRA. AN INCONVENIENT TRUTH KL. 5:40 - 8 Leyfð WHERE THE TRUTH LIES KL. 10:15 B.I.16 .ÁRA. THE LIBERTINE KL. 5:30 B.I. 12.ÁRA. A COCK AND BULL STORY KL. 8 B.I.16 .ÁRA. THE LIBERTINE KL. 10 B.I. 12 .ÁRA. THE SISTERS KL. 5:30 B.I. 12.ÁRA. JASMIN WOMEN KL. 8 B.I.12 .ÁRA. LOOKING FOR COMEDY IN THE MUSLIM WORLD KL. 10:40 Leyfð BJÓLFSKVIÐA www.haskolabio.isHAGATORGI • S. 530 1919 YOU, ME AND DUPREE kl. 5:45 - 8 Leyfð PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10:15 B.i. 12.ára. V.J.V. TOPP5.IS eeee eeee S.U.S. XFM 91,9. eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS B.J. BLAÐIÐ THE SISTERSA COCK AND BULL STORYJASMINE WOMAN AN INCONVINIENT... LOOKING AT THE ... THE LIBERTINEWHERE THE TRUTH... GEGGJUÐ GRÍNMYND MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Víkverji fór ásamtspúsu sinni austur í land á dögunum og gekk ferðalagið vel allt þar til komið var til Egilsstaða, því þá bil- aði bíllinn. Fullt var á öllum verkstæðum bæjarins marga daga og jafnvel vikur fram í tímann og leit ástandið illa út. En þá datt Vík- verja í hug að hringja í FÍB í von um aðstoð en Víkverji gekk nefni- lega í FÍB í vor. Og þegar hann hafði náð sambandi án mikillar fyrirhafnar afgreiddi hann afar vin- samleg kona og bjargaði bílnum inn á verkstæði á hálftíma. Dráttarbíll kom 10 mínútum eftir samtalið og dró bílinn á verkstæði og ekki nóg með það, heldur fær Víkverji sem fé- lagi í FÍB 3 þúsund kr. end- urgreiddar af 5 þúsund kr. kostnaði við dráttinn. Þetta kallar Víkverji þjónustu. Fínt að vera í FÍB og í ljósi þessarar reynslu full ástæða til að hvetja bílaeigendur til að ganga í félagið. Að öðru leyti gekk ferðalagið vel, Víkverji og hans heittelskaða voru með reiðhjól með sér og fóru í hreint yndislegan hjólatúr í kringum Lag- arfljótið með viðkomu á Skriðuklaustri. Síðan var stefnan tekin upp að Kárahnjúkum og var ekki um annað að ræða en að húkka sér far og gekk það mæta- vel. Var væntanlegt Hálslón skoðað og tjaldað í Kringilsár- rana með miklum trega yfir yfirvofandi örlög- um þessa landsvæðis. Jökulsá á Brú, foss- arnir í Kringilsá og Sauðá, Hraukarnir í Kringilsárrana og tjarnir og gróðurinn allur, bláberin og krækiberin, lind- irnar og síðan Brúarjökull í suðri, allt þetta nærir sálina með óútskýr- anlegum hætti. Víkverji trúir því varla enn að hin tígulega Jökla verði kæfð í lóni og fjórði parturinn af friðlandi Kringilsárrana fari undir vatn. En svo fær hann sér sopa úr vatnsbrúsa úr áli og tjaldsúlurnar eru úr áli. Heima bíður svo bíllinn með álfelgum á hverju hjóli. Já, Vík- verji þarf ál, en það mætti framleiða þessa hluti úr endurunnu áli í verk- smiðjum sem þurfa ekki nánd- arnærri eins mikla orku og Kára- hnjúkavirkjun er ætlað að veita. Enn á friðlandið von. víkverji skrifar | vikverji@mbl.is        Orð dagsins: Þá mælti Páll: „Jóhannes skírði iðr- unarskírn og sagði lýðnum að trúa á þann, sem eftir sig kæmi, það er á Jesú.“ (P. 19, 4.) Í dag er fimmtudagur 31. ágúst, 243. dagur ársins 2006 árnað heilla ritstjorn@mbl.is velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Þekkja menn hjá bænum orðið vatnshalli? AÐ minnsta kosti síðast liðin þrjú ár hefur í vætutíð stór pollur myndazt við hraðahindrun á horni Reykja- vegar og Hofteigs. Sunnan við hindrunina er reyndar niðurfall en það er þrælstíflað og ekkert er átt við það. Marga skvettuna hefur maður þurft að þola frá bílum sem aka suður Reykjaveginn. Nú hefur því miður ekki betra tekið við. Í sumar var unnið að því illu heilli að þrengja gatnamót Reykjavegar og Laugateigs. Kantar voru steyptir út í miðja götu. Það er nú komið á daginn, sem var reyndar augljóst frá fyrstu tíð, að vatn stend- ur þarna uppi, svo að hálf gatan er orðin að dágóðu lóni. Niðurfalli var komið fyrir í kverk en því miður rennur ekki í það. Fyrirsjáanlegt er, að við sem bú- um hér við þessi bæjarlón, munum eiga erfitt með að komast þarna framhjá í rigningatíð nema í vatns- göllum, því að ökumenn slá ekkert af, þó að þeir lendi í lónunum. Gott væri að fá að heyra frá þeim ágætu mönnum, sem hanna þessi mannvirki og spyrja, hvað fyrir þeim vakir. Í eina tíð var oft talað um vatnshalla, en það orð virðist með öllu gleymt. Eina ráð okkar hér við götuna er að draga fram járnkarl og sleggju og rjúfa rás í hraðahindr- unina og brjóta kantsteininn nú á allra næstu dögum. Ágúst H. Bjarnason, Laugateigi 39. Vonbrigði með breyttan sýningartíma MIG langar til þess að kvarta smá yfir Skjá einum, þó svo að ég dýrki þessa stöð og horfi mikið á hana. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þeg- ar að ég sá að þeir hafa breytt sýn- ingartíma Beverly Hills 90210 og Melrose Place. Ég var búin að bíða eftir að einhver sjónvarpsstöð ákvæði að endursýna þessa þætti og varð alveg himinlifandi þegar ég sá að Skjár einn ákvað að gera það. En af hverju þarf að breyta sýn- ingartímanum? Fólk er að vinna kl 16:40 þegar Beverly Hills er sýndur. Og það eru ekkert allir sem geta horft á þetta eftir miðnætti. Af hverju þá ekki að taka sig til og endursýna alla vikuþættina á laug- ardegi eða eitthvað þess háttar? Ég er alveg eyðilögð yfir þessu og sérstaklega af því að nú er ég búin að missa af svo miklu. Beverly Place-aðdáandi. Týndur köttur NASI, sem er svartur og hvítur á lit- inn og mjög gæfur, týndist sl. sunnu- dag. Hann er til heimilis í Garða- stræti 14 (horninu á Bárugötu og Garða- stræti) í Reykjavík. Hann er venjulega ekki úti lengur en 1–2 tíma. Ef einhver hefur séð hann ný- lega vinsamlegast hafið samband í 820 6941, 897 2201, 848 6613 eða 567 2201. Reuters 80 ára afmæli. Ídag, 31. ágúst, er áttræð Sig- urjóna Gyða Magn- úsdóttir, Starrahól- um 4, Reykjavík. 60 ára afmæli. Ídag, 31. ágúst, er sextug Jó- hanna B. Magn- úsdóttir, Dalsá í Mosfellsdal. Jó- hanna býður öllum vinum og ættingjum til garðveislu á Dalsá sunnudaginn 3. september kl. 15–19. 80 ára afmæli. Magnús Þ. Jóhanns-son á Hólmavík verður 80 ára 4. september nk. og Sigrún Hjart- ardóttir verður 80 ára 5. desember nk. Af því tilefni bjóða þau öllum ættingum og vinum að koma og gleðjast með sér laugardaginn 2 . september í Félags- heimilinu á Hólmavík frá kl. 15 til 18. 75 ára afmæli.Laugardag- inn 2. september nk. verður 75 ára Ársæll Egilsson, fyrrver- andi skipstjóri. Af því tilefni verður op- ið hús í Dunhaga, Tálknafirði, frá kl. 20-24 á afmælisdaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.