Morgunblaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 29
Skuldir heimila (ma. ISK) 1.6.2004 31.12.2005 31.3.2006 Breyt. frá 1.6.2004
Bankar og sparisjóðir 192,6 544,4 598,9 211%
Íbúðalánasjóður 410 317 315,2 -23%
Heildarskuldir heimila 813,7 1085,6 1162,8 43%
8 millj. í
ll lækkað
nkanna
láns-
asjóðs
15% í
rnum
m Íbúða-
gnrýndur
ti inn í
tímabilinu
aklinga
næðis
90%. Gert
æði
smám
til að lág-
rar breyt-
ð að fullu
s.
um þess-
04 og fyr-
a skrefið
karnir að
lán fyrst
a allt að
100% af matsverði eigna.
Þar með var kollvarpað fyrirætl-
unum stjórnvalda til skipulegrar
framkvæmdar á þessu atriði með
trygga efnahagsstjórn í huga og í
raun tilgangslaust að vera að bíða
með að heimila hækkað lánshlut-
fall hjá Íbúðalánasjóði.
Þetta 90% hlutfall sem tekin var
ákvörðun um var miðað við bruna-
bótamatsverð eigna. Jafnframt var
hætt að lána svokölluð „viðbótar-
lán“ en þar var viðmiðunin 90% af
kaupverði eigna og óháð bruna-
bótamati.
Það er mikilvægt að hafa í huga
að þegar þessi breyting gekk í
garð var um 1/3 lána hjá sjóðnum
með viðbótarláni eða með öðrum
orðum var verið að lána þriðjungi
lántakenda hjá Íbúðalánasjóði 90%
af kaupverði eigna áður en breyt-
ingin var gerð. Breytingin fól í sér
að eftirleiðis var miðað við bruna-
bótamat eigna. Þetta þýddi litla
breytingu fyrir fasteignakaup-
endur úti á landi en hinsvegar
þýddi þetta verulega skerta að-
stöðu sjóðsins til lánveitinga á höf-
uðborgarsvæðinu þar sem verð var
jafnan hærra en brunabótamatið.
Þetta endurspeglast í þeirri stað-
reynd að eftir breytingu 2004 eru
útlán sjóðsins með 90% veðhlutfalli
langt innan við 10% af útlánum
hans og af þessum lánum eru níu
lán af hverjum tíu vegna eigna úti
á landi, en landsbyggðin hefur ekki
verið talin til þenslusvæða hér á
landi. Í júlíbyrjun sl. var lánshlut-
fall Íbúðalánasjóðs lækkað í 80%
úr 90%, eins og áður hefur verið
bent á.
Rétt er að benda á þróun skulda
heimilanna undanfarin tvö ár. Við
samanburð tveggja undanfarinna
ára á þróun útlána Íbúðalánasjóðs
annars vegar og banka og spari-
sjóða hins vegar verður tvennt al-
veg ljóst.
Útlán Íbúðalánasjóðs hafa í
fyrsta lagi ekki leitt til þenslu í út-
lánum til almennings þar sem út-
lán sjóðsins hafa dregist saman um
tæp 25% á tímabilinu en útlán
bankakerfisins til heimila í landinu
hafa rúmlega þrefaldast sjá mynd
3. Í öðru lagi er ljóst að 90% lán
Íbúðalánasjóðs eru ekki mikil á
þessu tímabili og fara nær öll út á
land.
Þegar bankarnir komu af krafti
inn á íbúðalánamarkaðinn í ágúst
2004 var markaðshlutfall þeirra
um 5% af íbúðalánamarkaði en
Íbúðalánasjóður var með um 80%.
Í lok júní sl. er Íbúðalánasjóður
með um 45% markaðshlutdeild á
íbúðalánamarkaðnum en banka-
stofnanir með um 43% hlutdeild.
Það getur því vart kallast annað
en sögufölsun að halda því fram að
Íbúðalánasjóður hafi hafið sam-
keppni við bankana í þessu sam-
bandi. Því er að sjálfsögðu öfugt
farið.
Þá er rétt að gera sér grein fyrir
því að arðsemiskröfur bankanna til
starfsemi sinnar eru algjörlega
öndverðar samfélagslegu hlutverki
Íbúðalánasjóðs á fasteignamarkaði
sem lög og reglugerðir marka hon-
um og starfsemi hans.
Þegar framantalin atriði eru
höfð í huga eru óskiljanlegar full-
yrðingar sem heyrst hafa í um-
ræðunni að undanförnu þess efnis
að starfsemi Íbúðalánasjóðs hafi
átt sök á núverandi þenslu og að
sjóðurinn hafi ekki lagt neitt af
mörkum í baráttu stjórnvalda við
þensluna og verðbólgu.
Ofangreindar upplýsingar sýna,
svo ekki verður um villst, fram á að
hér er við aðrar fjármálastofnanir
að sakast.
öfur
starf-
al-
ðar
ut-
jóðs á
i sem
ir
starf-
Guðmundur Bjarnason er fram-
kvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, Jó-
hann G. Jóhannsson er sviðsstjóri og
Guðmundur Guðmarsson er sér-
fræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Mynd 2: Útlánaþróun á íbúðalánamarkaði
Heimild: Seðlabanki Íslands og Fasteignamat Ríkisins.
Mynd 1: Vaxtaþróun á íbúðalánamarkaði
Heimild: Íbúðalánasjóður
Vaxtarþróun miðast við bestu vaxtakjör bankastofnana og Íbúðalánasjóðs á hverjum tíma.
Mynd 3: Þróun skulda heimilanna
Heimild: Seðlabanki Íslands.
fn-
m töl-
fnuður-
f verið
unum á
t árið
linn 0,35,
ng á
daríkin
Nýjustu
ir árið
urinn á
nvel enn
n. Aukn-
di er mun
rum vest-
tveimur
an verður
rg ár í
in á Ís-
fn og í
u þykja
víðar í
1 eru
dinavíu
kipt-
þær hafa
u einnig
kland,
tta er sá
fa lengst
vegar nú
sem
unum
fyrir ójafna tekjuskiptingu og mik-
inn stéttamun í samfélagsmálum.
Þetta eru umskipti í tekjuskiptingu
á Íslandi sem líkja má við byltingu
á því sviði.
Skattar og ójöfnuður
Helstu orsakir aukins ójafnaðar í
tekjuskiptingu á Vesturlöndum eru
annars vegar markaðsöflin, sem nú
leika óheftari en áður; hins vegar
skatta- og velferðarstefna stjórn-
valda, en sum þeirra hafa dregið úr
jöfnunaráhrifum eða ekki vegið
fyllilega á móti auknum ójafn-
aðaráhrifum markaðsaflanna. Ís-
lendingar virðast hafa gengið
lengra en aðrar vestrænar þjóðir í
að draga úr jöfnunaráhrifum
skatta- og velferðarkerfisins. Það
hefur aukið ójöfnuðinn á Íslandi.
Þær breytingar má meðal annars
sjá á mynd 2 sem sýnir breytta
skattbyrði Íslendinga í ólíkum
tekjuhópum frá 1993 til 2004.
Gögnin eru frá Ríkisskattstjóra.
Lægri tekjuhóparnir eru vinstra
megin á myndinni. Lengst til
vinstri eru þau 5% fjölskyldna sem
hafa lægstu tekjurnar (hópur 0-5)
og næst lengst eru þau 5% sem
hafa næst lægstu tekjurnar (hópur
5-10). Hópur 95-100 hægra megin á
myndinni eru þau 5% fjölskyldna
sem hafa hæstu tekjurnar og allra
lengst til hægri er það 1% fjöl-
skyldna sem hefur langhæstu tekj-
urnar (hópur 99-100). Ljósu súl-
urnar sýna skattbyrði í viðkomandi
tekjuhópi árið 1993 en svörtu súl-
urnar sýna skattbyrðina árið 2004.
Eins og sjá má á myndinni eru
svörtu súlurnar mun hærri en þær
ljósu vinstra megin á myndinni,
sem endurspeglar aukna skatt-
byrði lægri tekjuhópanna á tíma-
bilinu. Aukningin er almennt meiri
eftir því sem tekjurnar voru lægri
(þ.e. meira bil milli ljósu og svörtu
súlnanna). Meðaltekjuhópurinn
(t.d. hópur 45-50) hefur fengið um-
talsverða aukningu á skattbyrði
sinni, eða úr 17,5% í 23,5% af
tekjum. Hópur 90-95 er hins vegar
sá fyrsti sem fær lækkun á skatt-
byrði og hjá þeim 5% fjölskyldna
sem hafa hæstu tekjurnar lækkaði
skattbyrðin að jafnaði úr 33% í
21,5%.
Allra ríkasta fólkið í landinu (það
1% fjölskyldna sem hefur hæstu
tekjurnar) fer hins vegar langbest
út úr breytingunni, því skattbyrði
þess lækkaði úr 35% árið 1993 í
15,8% árið 2004. Það lækkaði síðan
enn meira á árinu 2005 með nið-
urfellingu hátekjuskatts og frekari
hækkun fjármagnstekna, eða í
13,4%. Rýrnun skattleysismarka
hefur aukið skattbyrði lágtekju- og
millitekjuhópanna, en hinn óvenju
lági fjármagnstekjuskattur skýrir
einkum lækkaða skattbyrði há-
tekjufólks, sem hefur mest aflögu
til fjárfestinga.
Athyglisvert er að skattbyrði
fjölskyldna í allra hæsta hópnum,
þ.e. efsta 1% tekjuþega, er nú svip-
uð og skattbyrði fólks í þriðja og
fjórða lægsta tekjuhópnum, en þar
eru lágt launaðir ellilífeyrisþegar
og öryrkjar í ríkum mæli. Þetta
háttarlag er án efa einstakt á Vest-
urlöndum.
Róttæk ójafnaðarstefna
Sennilega er enginn hátekjuhóp-
ur á Vesturlöndum með svo litla
skattbyrði sem hátekjumenn Ís-
lands. Sambærilegur hópur í
Bandaríkjunum (efsta 1% tekju-
þega) var með 31,3% skattbyrði,
eftir að ríkisstjórn George W. Bush
lækkaði hana úr 35,4% árið 2001
(sjá bókina The State of Working
America 2002-3, útg. af Cornell
University Press 2003). Sú lækkun
hefur verið afar umdeild í Banda-
ríkjunum og hefur stjórnin verið
harðlega gagnrýnd fyrir að ganga
erinda hátekjufólks og auðmanna
með skattastefnu sinni. Hér á landi
var lækkun skattbyrðarinnar hjá
hátekjufólki margfalt meiri en hjá
Bush-stjórninni, enda virðist sem
skattastefna íslenskra stjórnvalda
á síðasta áratug nái því marki að
teljast róttækasta hægri stefnan í
skattamálum sem framfylgt hefur
verið á Vesturlöndum. Slík stefna
eykur ójöfnuð í samfélaginu og býr
hærri stéttum og atvinnulífi sér-
stök fríðindi um leið og skattbyrði
lágtekjufólks er aukin.
Það fólk sem er í allra efsta
tekjuhópnum á mynd 2 (efsta 1%
tekjuþega) var að jafnaði með um 9
milljónir króna á mánuði í tekjur á
árinu 2005 (launatekjur og fjár-
magnstekjur samanlagðar – sbr.
gögn Ríkisskattstjóra). Tekjurnar
höfðu hækkað milli ára úr 5,4 mkr.
á mánuði, vegna mikillar hækkunar
fjármagnstekna. Þetta eru 599 fjöl-
skyldur. Næst hæsti hópurinn, þ.e.
næstu 599 fjölskyldurnar, hafði að
jafnaði 2,8 milljónir króna í heildar-
tekjur á mánuði á árinu 2005. Með-
altekjur hátekjufólks á Íslandi eru
því mun hærri en tekjublað
Frjálsrar verslunar sýnir, enda
vantar fjármagnstekjur í tölur
blaðsins.
Þessir tveir hæstu tekjuhóparnir
(hæstu 2% tekjuþega), eða nærri
1200 fjölskyldur sem telja tæplega
5000 manns, voru sem sagt með
langt yfir tvær milljónir í tekjur á
mánuði og njóta þeirra fríðinda að
hafa álíka skattbyrði og lágt laun-
aðir lífeyrisþegar sem berjast í
bökkum.
Ef 600 ríkustu fjölskyldur Ís-
lands byggju í Bandaríkjunum í
dag myndu þær greiða 31,3% af
(uppgefnum) tekjum sínum í skatta
í stað 13–15% sem greiða þarf hér
á landi. Í Bandaríkjunum er skatt-
byrðin í dag meira í ætt við það
sem hún var á Íslandi á árinu 1993.
Þó þykja bandarísk stjórnvöld hafa
gengið hart fram í að búa hátekju-
og stóreignafólki sérstök fríðindi
með skattastefnu sinni.
di
naðar-
i er
t hefur
ænum
Höfundur er prófessor
við Háskóla Íslands.
Mynd 2: Skattbyrði íslenskra fjölskyldna 1993 og 2004
Heildarskattar sem % heildartekna; frá lægstu til hæstu tekjuhópa
0
,2 0
,6 2
,6
5
,9
8
,8
1
1
,1 1
3
,1 1
4
,7 1
6
,4 1
7
,8
1
9
,0
2
0
,2
2
1
,2
2
2
,4
2
3
,4
2
4
,5
2
5
,6 2
7
,0 2
8
,7
3
3
,0 3
5
4
,9
1
1
,5 1
4
,6 1
6
,6 1
8
,4 1
9
,9
2
1
,0
2
2
,0
2
2
,8
2
3
,5
2
4
,1
2
4
,7
2
5
,2
2
5
,8
2
6
,3
2
6
,8
2
7
,4
2
7
,9
2
8
,1
2
1
,5
1
5
,8
0
5
10
15
20
25
30
35
40
0-
5
5-
10
10
-1
5
15
-2
0
20
-2
5
25
-3
0
30
-3
5
35
-4
0
40
-4
5
45
-5
0
50
-5
5
55
-6
0
60
-6
5
65
-7
0
70
-7
5
75
-8
0
80
-8
5
85
-9
0
90
-9
5
95
-1
00
99
-1
00
Tekjuhópar: Lægstu 5% tekjuþega til hæstu 5% og til hæsta 1% tekjuþega
S
k
a
tt
b
y
rð
i
í
%
1993
2004
Tafla 1 - Tekjuójöfnuður í Evrópuríkjum 2003-4
Gini stuðlar fyrir ráðstöfunartekjur fjölskyldna á hvern fjölskyldumeðlim
0,00
0,05
0,10
0,15
0,20
0,25
0,30
0,35
0,40
0,45
0,50
S
ló
ve
n
ía
S
ví
þ
jó
ð
D
a
n
m
ö
rk
T
é
kk
la
n
d
F
in
n
la
n
d
N
o
re
g
u
r
B
e
lg
ía
L
ú
xe
m
b
o
rg
A
u
st
u
rr
ík
i
B
ú
lg
a
rí
a
K
ýp
u
r
U
n
g
ve
rj
a
la
n
d
H
o
lla
n
d
Þ
ýs
ka
la
n
d
F
ra
kk
la
n
d
L
ith
á
e
n
K
ró
a
tí
a
R
ú
m
e
n
ía
S
p
á
n
n
P
ó
lla
n
d
Ír
la
n
d
G
ri
kk
la
n
d
Ít
a
lía
S
ló
va
kí
a
E
is
tla
n
d
B
re
tla
n
d
Ís
la
n
d
1
9
9
5
Ís
la
n
d
2
0
0
4
L
e
tt
la
n
d
P
o
rt
ú
g
a
l
T
yr
kl
a
n
d
Heimildir: Evrópusambandið og Hagstofa Íslands. Tala Íslands 1995