Morgunblaðið - 05.09.2006, Side 39

Morgunblaðið - 05.09.2006, Side 39
Morgunblaðið |39 www.bluelagoon.is Afl NÝTT! 12 TOMMU BACALAO PIZZA, TIL Á LAGER ALLTAF FYRSTIR MEÐ NÝJUNGAR Í SALTFISKI Þ E G A R Á R A N G U R I N N S K I P T I R M Á L I Fitubrennslu og orkuaukandi Útsölustaðir: Apótek, heilsuverslanir og Hagkaup www.medico.is Andlit Það skiptir miklu að hugsa um andlitshúðina því ástand hennar og heilbrigði er oft lýsandi fyrir líðan okkar. Allir ættu því að eiga og nota góð andlits- og rakakrem sem bæði verja húðina fyrir geislum sólarinnar og ekki síður fyrir sívaxandi mengun í and- rúmsloftinu. Líkami Það er gott að eiga milda sturtu- sápu ekki síður en kornakrem fyr- ir líkamann. Þær fjarlægja dauðar húðfrumur en það er mjög mik- ilvægt ef notuð eru brúnkukrem. Það ættu einnig allir að eiga góða húðmjólk eða líkamskrem sem bæði eru mýkjandi og rakagefandi og ekki er verra ef þau ilma vel. Hendur Hendurnar ganga í gengum margt með okkur á hverjum ein- asta degi. Okkur verður heitt og kalt á þeim til skiptis, við bleytum þær reglulega og þurrkum þær misvel. Því miður hirða allt of fáir um hendurnar, sérstaklega húð- ina. Hún þarf nauðsynlega á góð- um rakagefandi handkremum að halda, en þau draga einnig iðulega úr öldrunareinkennum. Morgunblaðið/Eggert Hugsaðu um húðina Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.