Morgunblaðið - 07.09.2006, Page 45

Morgunblaðið - 07.09.2006, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 45 dægradvöl 1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. O-O a6 7. Dxc4 c5 8. Dc2 Be7 9. Hd1 e5 10. Rc3 O-O 11. e3 Bd6 12. d4 De7 13. Rg5 exd4 14. Rd5 De8 15. exd4 cxd4 16. Bf4 Bxf4 17. gxf4 Dd8 18. Hxd4 g6 19. Had1 Rxd5 20. Bxd5 Df6 21. Dc7 Db6 Staðan kom upp í keppni liðs rís- andi stjarna og liðs reynslubolta sem lauk fyrir skömmu í Amsterdam í Hollandi. Júgóslavneski stórmeist- arinn Ljubomir Ljubojevic (2551) hafði hvítt gegn hollenska stórmeist- aranum Jan Smeets (2532). 22. Bxf7+! Hxf7 23. Dc4 Df6 24. Hxd7 Bxd7 25. Hxd7 Haf8 26. Rxf7 Hxf7 27. Hxb7 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. Lið rísandi stjarna vann öruggan sigur í keppninni með 28 vinningum gegn 22 vinningum liðs reynslunnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. EM í Varsjá. Norður ♠KG54 ♥764 ♦DG10 ♣ÁD10 Vestur Austur ♠D7 ♠1086 ♥ÁKG1093 ♥52 ♦975 ♦84 ♣74 ♣G98632 Suður ♠Á932 ♥D8 ♦ÁK632 ♣K5 Suður spilar fjóra spaða. Vestur tekur tvo slagi á ÁK í hjarta og spilar þriðja hjartanu, sem suður trompar (austur hendir laufi). Legan er hagstæð og svo er að sjá sem sagn- hafi eigi alla slagina sem eftir eru. En reyndin varð önnur. Fjórir spaðar voru spilaðir á 31 borði í opna flokkn- um og 26 sagnhafar fengu „aðeins“ tíu slagi. Þeir kunnu sem sagt fræðin vel. Helsta ógnin við samninginn er sú að austur eigi bólginn fjórlit í trompi – D10xx. Til að verjast þeirri legu er rétta íferðin sú að taka fyrst á spaðakónginn og spila svo smáum spaða á níuna heima. Í þessu tilfelli virkar þessi öryggisspilamennska ekki ef vestur á fjórlitinn – hann get- ur stytt sagnhafa með hjarta – en lík- ur á því eru hverfandi í ljósi hjarta- legunnar. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 skopvísa, 8 snúin, 9 skýjaþykkni, 10 elska, 11 les, 13 mannsnafn, 15 hring- iðu, 18 svipað, 21 reki- stefna, 22 gleðjast, 23 óalið, 24 rifin í tætlur. Lóðrétt | 2 báran, 3 fífl, 4 komast við, 5 hnött- urinn, 6 sárt, 7 skordýr, 12 vond, 14 gervitann- garð, 15 róa, 16 reika stefnulítið, 17 sori, 18 gróði, 19 gauragang- ur, 20 tómt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hikar, 4 fákur, 7 glatt, 8 kúlan, 9 tún, 11 reit, 13 kimi, 14 ærinn, 15 slór, 17 ásjá, 20 hló, 22 ormar, 23 ljúfa, 24 aðrar, 25 geiga. Lóðrétt: 1 hagur, 2 krapi, 3 rétt, 4 fíkn, 5 kuldi, 6 runni, 10 úrill, 12 tær, 13 kná, 15 slota, 16 ólmar, 18 skúti, 19 ábata, 20 hrár, 21 ólag. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16    1 Þrír íslenskir knattspyrnumennleika með danska úrvalsdeild- arliðinu Silkeborg. Hverjir eru það? 2 Bílaöld á Íslandi hófst með bíln-um, sem Ditlev Thomsen kaup- maður flutti hingað til lands. Hvaða ár var það? 3 Hér er ein sígild spurning úr Ís-lendingasögum. Hvað hét faðir Gísla Súrssonar? 4Mexíkómenn hafa loksins eign-ast nýjan forseta. Hvað heitir hann? 5 Sleipnir hét hestur Óðins en íhverju var hann frábrugðinn öðr- um hestum? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Eyjarnar á Breiðafirði, hólarnir í Vatns- dal og vötnin á Arnarvatnsheiði. 2. Justin Gatlin. 3. Leyfði, að fasanar væru skotnir á landareign hennar. 4. Öskjuvatn, 220 m. 5. 1210 til 1211. Hálfétin samloka, sem BritneySpears nartaði í, hefur verið seld á uppboði fyrir um 35.000 ísl. kr. Seljandinn, sem kallar sig „derrick- ito“, bauð samlokuna upp á ástr- ölsku útgáfunni af eBay og einnig maíspylsu, sem hann segir, að Kevin Federline, eiginmaður stjörnunnar, hafi bitið í. Maíspylsa er pylsa, sem er djúpsteikt í maís- deigi. Rúmlega 43 tilboð bárust en það var fyrirtækið Golden Palace Casino sem loksins hreppti gersemarnar. Á það fyrir mjög skemmtilegt safn af ýmsu úr fórum Spears, meðal annars sýn- ishorn af munnvatni hennar og þvagprufu. „Derrickito“ segist hafa unnið sem þjónn á hóteli í New York þegar þau hjónin, Spears og Federline, komu þangað og þegar þau fóru var hann ekki seinn á sér að hirða leif- arnar eftir þau.Fólk folk@mbl.is CBS-sjónvarpsstöðin bandarískahefur fengið til liðs við sig Katie Couric, sem áður var hjá NBC, og hefur hún nú tekið við af Bob Schief- fer sem aðalfréttaflytjandi á kvöldin. Á hún að fylla það skarð, sem Dan Rather skildi eftir sig en hann lét af störfum á síðasta ári. Hjá CBS vonast menn til, að Cour- ic verði til að auka áhorfið meðal ungs fólks en margt af því sækir sínar fréttir aðallega á netið eða fær þær í gegnum kapalsjónvarp. Gat Couric sér mikið orð þegar hún var hjá NBC þar sem hún átti meðal annars viðtöl við þá Bill Clinton og George W. Bush en hún hefir þó verið gagnrýnd nokkuð fyrir óglögg skil á milli fréttaflutnings og skemmtunar. Couric hefur komið víða við, meðal annars kom hún fram í kvikmynd- unum „Shark Tale“ og „Goldmem- ber“ og svo hefur hún líka stjórnað „Tonight Show“, sem Jay Leno er annars með á sinni könnu. Hip-hop-jöfurinn Sean „Diddy“Combs og sambýliskona hans, fyrirsætan Kim Porter, eiga von á tvíburum. Skýrði talsmaður Combs frá þessu í gær en fyrir eiga þau átta ára gamlan son, Christian. Combs á auk þess 12 ára gamlan dreng, Justin, frá sinni fyrri sam- búð. „Tveir Combs í viðbót. Tveir! Nú má heimurinn fara að vara sig,“ sagði Combs þegar hann staðfesti fréttina en þau skötuhjúin fengu fréttina hjá lækninum nýlega. Þá var Combs raunar farinn að furða sig á því hvað Kim var framsett að- eins komin fáa mánuði á leið. Von er á nýju albúmi frá Combs, „Press Play“, í næsta mánuði. Poppstjörnunni Jessicu Simpsonhefur verið sagt upp af nýjum kærasta sínum, John Mayer, eftir að- eins vikulangt samband. Vinir Ma- yers, sem er einnig poppstjarna, segja að honum hafi fundist sem Simpson væri að nota sambandið til að vekja at- hygli á sjálfri sér. „John finnst sem að þetta sé örvæntingarfull tilraun til að halda sér í sviðs- ljósinu,“ sagði vinur Mayers í nýlegu viðtali við tímaritið US Weekly. Simpson hef- ur nýlega sent frá sér hljómplötuna „A Public Affair“, sem kom út um sama leyti og skilnaður hennar við Nick Lachey stóð yfir. Ólíkt henni þarf Lachey ekki að kvíða skortinum á athygli, því að samband hans við Vanessu Minnillo, kynni hjá MTV- sjónvarpsstöðinni, er nú á hvers manns vörum. Það hefur verið á brattann aðsækja hjá kvikmyndastjörnunni Tom Cruise að undanförnu. Vinnu- veitandi hans lét hann róa og spuna- meistarar hans haft í nógu að snúast við að lappa upp á ímynd hans. Nú bendir hins vegar margt til að hjartaknúsarinn hafi náð botninum og að leiðin liggi nú upp á við. Þannig er dóttir hans, Suri Cruise, komin á kortið svo um munar, því að hún vermir nú forsíðu tímaritsins Vanity Fair. Cruise litla kom í heiminn 18. apríl sl. og er móðirin kvikmynda- stjarnan snoppufríða Katie Holmes.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.