Morgunblaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund Skráning viðburða í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Nú fer fram sýning á íslenskuhandverki og listiðnaði í Duushúsi. Sýningin er hluti sumarsýning- arinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin er í nýuppgerðum Bíósal í Duushúsunum í Reykja- nesbæ og er hún opin alla daga kl. 13–17.30 og stendur til 24. sept. Þrjár sýningar Landsbókasafns verða framlengdar til 18. september nk. Ritað í voðir – Gerður Guðmundsdóttir í Þjóðarbókhlöðunni. Sumir safna servíettum, aðrir safna hlutabréfum. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Myrkraverk og misindismenn – Reykjavík í íslenskum glæpasögum, 18. maí–31. ágúst. Reykjavík hefur löngum verið vinsælasta sögusvið íslenskra glæpasagnahöfunda. Íslensk glæpasagnahefð er gríðarlega fjölbreytt þótt sögurnar séu hlutfallslega fáar. Teikningar úr Vetrarborginni eru eftir Halldór Baldursson myndlistar- mann. Upphaflega var Halldór beðinn að gera málverk en honum fannst eðlilegra að halda sig við söguformið og því varð myndasagan fyrir valinu. Teikningar Halldórs eru til sölu. Steinunn Marteinsdóttir sýnirbæði keramikverk og málverk í Listasafni Reykjanesbæjar. Stein- unn hefur lengi talist til okkar allra færustu listamanna og ein af þeim fyrstu sem lagði fyrir sig keramik og spanna verkin tímabilið 1961– 2006. Sýningin er opin kl. 13–17:30 og stendur til 15. október. Tónlist Borgarleikhúsið | Hausttónleikar Harðar Torfa föstudaginn 8. sept. kl. 19.30 og kl. 22. Miðasala á www.borgarleikhusid.is og á www.midi.is Félag íslenskra hljómlistarmanna | Öðl- ngar F.Í.H., munið ferðina á föstudag. Hafnarfjörður | Bentína Sigrún Tryggva- dóttir heldur námsstyrktartónleika laugar- daginn 9. september kl. 18 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Þeir sem fram koma ásamt Bentínu eru Bjarni Jónatansson, Sigurður Steinsson, Alda Ingibergsdóttir, María Jónsdóttir, Haukur Steinbergsson og Bjarni Snæbjörnsson. Hressó | Kassagítartónleikar kl. 22. Þar koma fram: Red cup, Bela og Pétur Ben. Aðgangur er ókeypis. Salurinn, Kópavogi | Fimmtudagur 7. september kl. 20. Vesselin Stanev. Tón- leikar í samstarfi við Morgunblaðið. Marg- verðlaunaður búlgarskur píanóvirtúós! Vesselin Stanev á glæsilegan feril að baki og er mikið fagnaðarefni að fá hann til að opna TÍBRÁ að þessu sinni. Miðaverð: 2.000 í s. 570 0400, nánar á salurinn.is Myndlist Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. til 9. sept. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir með sýninguna „Ekkert merkilegur pappír“. Linda sýnir koparætingar þrykktar á graf- íkpappír og ýmiss konar pappír. Til 6. okt. DaLí gallerí | Jónas Viðar með sýninguna „Rauða serían“ til 23. september. Duushús | Sýning á íslensku handverki og listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin er í nýuppgerðum Bíósal í Duushúsunum í Reykjanesbæ og er opin alla daga kl. 13– 17.30 og stendur til 24. sept. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Gallery Turpentine | Sýning á verkum Ar- ons Reyrs stendur yfir. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen – And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. www.gerduberg.is. Geysir, Bistro-bar | Árni Björn Guð- jónsson með málverkasýningu til 16. sept. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar í forkirkju til 23. okt. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning á verkum eftir nokkra lista- menn gallerísins m.a. Finnboga Pétursson, Ólaf Elíasson, Birgi Andrésson og Karin Sander. Opið kl. 11–17. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk. Sýningin heitir „Velkomin í Baunaland“. Opið er á afgreiðslutíma kaffi- hússins. Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar Bryndís Siemsen og Dósla – Hjördís Bergs- dóttir sýna til 10. sept. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að- gangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið kl. 12-17 nema mánudaga. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagnir, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND- LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru á árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði verk úr keramik og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar til 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Lindu Bondestam í anddyri Norræna hússins til 2. okt. Out of Office - Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar til 24. sept. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Handverk Handverk og hönnun í Duushúsi Söfn Morgunblaðið/Gísli Sigurðsson Þrjár sýningar framlengdar Myndlist Steinunn í Listasafni Reykjanesbæjar Sýnd með íslensku og ensku tali Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ GEGGJUÐ GRÍNMYND eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eeee VJV - TOPP5.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Ein fyndnasta mynd ársins Little Man B.i. 12 ára kl. 8 og 10 You, Me & Dupree kl. 8 og 10.10 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 6 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 “Stórskemmtilegur glaðningur! Klárlega þess virði að mæla með” kvikmyndir.is Hefur hlotið 8.1 í einkun af 10 á imdb.com! Ein umtalaðasta mynd seinni ára með úrvali frábærra leikara! Stórir hlutir koma í litlum umbúðum Little Man B.i. 12 ára kl. 4, 6, 8 og 10 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4 og 6 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4 og 6 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 og 10.10 Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 8 og 10.10 Miami Vice kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára The Sentinel kl. 10:15 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 Sími - 564 0000Sími - 462 3500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.