Morgunblaðið - 07.09.2006, Síða 47

Morgunblaðið - 07.09.2006, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 47 Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Baldurs- sonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Til 18. sept. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9–17, laugar- daga kl. 10–14. Til 18. sept. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Opið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungumálum í níu myndrömmum samtímis svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heimilda- mynd um söfnun textanna er jafnframt sýnd viðstöðulaust. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til að sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, freestyle, sam- kvæmisdönsum, tjútti, mambó og salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun fer fram í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. september. Kramhúsið | Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leikfimi og yoga dagana 4.–8. september. Þátttaka er ókeypis en fjöldi háður húsrými. Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhusid.is Fyrirlestrar og fundir Þjóðarbókhlaðan | Minningarþing um Frið- rik Þórðarson, prófessor við Óslóarhá- skóla, verður haldið 8. sept. og hefst kl. 13 og lýkur kl. 17, með móttöku á sama stað. Fyrirlesarar frá Noregi, Þýskalandi og Ís- landi munu fjalla um fræðimennsku Frið- riks og þýðingarstarf á íslensku. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðsöfnun við Fjarðarkaup í dag kl. 13–17. Frístundir og námskeið Hvanneyri í Borgarfirði | Námskeið sem fjallar um áhrif veðurfars, skjólmyndun, uppbyggingu skjólbelta, hönnun í sátt við umhverfið og menningarlandslag, verður haldið 11.–13. sept. og hefst kl. 10. Kennari: Dr. Alexander Robertsson M Sc., D.Phil (Oxon) Uppl. á www.lbhi.is, verð: 23.900 kr. Skráning, endurmenntun@lbhi.is og í s. 433 5000. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimin hefst föst. 8. sept. kl. 8. Munið skráningu í spænskunámskeiðið. Kennsla í postu- lín og myndmennt hafin. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9–16.30, smíði/útskurður kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11 og hjólreiðaferð kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, bókband, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Haustfagnaður 8. sept. kl. 14–16. Kynning á nám- skeiðum og hópum. Skráningu lýkur. Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson skemmta kl. 15. Notendaráðsfundi er frestað um óákveðinn tíma. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópur FEBÁ hittist við „Bess–inn“ kl. 10. Gengið í klukkutíma. Kaffi á Bessanum á eftir. Upplýsingar í síma 863 4225. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Dagsferð í Skaftholtsrétt, 15. sept. Flúðir, Hrauni, Tungufell, Gullfoss, Geysir og Brattholt. Farar- stjóri Jón R. Hjámarsson. Haustlitir í Skorradal dagsferð 23. sept., kvöld- verður og dans í Skessubrunni. skráning í s. 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05, Rammavefnaður kl. 9.15. Róleg leikfimi kl. 9.55. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Bókband kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Rammavefnaður kl. 9.15. Róleg leikfimi kl. 9.55. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Bókband kl. 13. Myndlist kl. 16.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinnustofan er opin alla má- nud. kl. 13–17 og fim. kl. 9–16. Leið- beinandi á staðnum. Kaffimeðlæti. Leikfimin á þrið. og fim.kl. 9. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Spilaður tvímenn- ingur alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir kr. 200. Kaffi og með- læti fáanlegt í hléi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri, Karlaleik- fimi kl. 13 í Ásgarði. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30 og þar er handa- vinnuhorn og skráning í námskeið. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón Ragnhildur Ás- geirsdóttir djákni. Kl. 12.30 myndlist, perlusaumur án leiðsagnar. Mánud. 11. sept. kl. 9 og þriðjud. 12. sept. kl. 13 postulínsnámskeið, umsj. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir. Allar uppl.á staðnum. Félagstarfið Langahlíð 3 | Handa- vinnustofur opnar kl. 13. Kaffiveiting- ar kl. 14.30. Bingó kl. 15. Furugerði 1, félagsstarf | Kl. 9 að- stoð við böðun, handavinna og smíð- ar. Á föstudag kl. 14, verður bingó. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við geðhvörf kemur saman kl. 21–22.30 öll fimmtudags- kvöld í húsi Geðhjálpar að Túngötu 7 í Reykjavík. á www.gedhjalp.is Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, postulínsmálun Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12 út- skurður. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.20. Bingó kl. 13.30. Pútt á Vallarvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Kl. 9–16 hann- yrðir með Halldóru. Boccia kl. 10, okk- ur vantar fleiri liðsmenn. Félagsvist kl. 13.30, 1. og 2. verðlaun fyrir utan setuverðlaun. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Kynntu þér haust- dagskrána. Alltaf heitt á könnunni, heimabakað með. Heilsubótarganga alla morgna og líka á laugardögum. Opið virka daga 9–16. Sími 568 3132. Fyrsti Spjalldagur er föstudaginn 29. september kl. 14.30. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Laugardalshópurinn Blik, eldri borg- arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leirnámskeið, kl. 9 smíði, kl. 10 boccia og lesið úr dagblöðum, kl. 9–16.30 handmennt, kl. 13 upplestur, kl. 13–16.30 leir- námskeið, kl. 10.30 ganga. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður 9. sept., í Stangarhyl 4. Spila- mennskan kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9–10 boccia, kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun, kl. 9.15– 15.30 handavinna, kl. 10.15–11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádegis- verður, kl. 13–14 leikfimi, kl. 12.30– 14.30 kóræfing, kl. 13–16 glerbræðsla, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofa opnar, boccia kl. 10–11, glerskurður kl. 13–17, frjáls spilamennska kl. 13–16.30. Opið fyrir alla aldurshópa, erum að skrá í námskeið vetrarins. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 12. Áskirkja | Samvera 8 til 9 ára barna kl. 17–18 og samvera 10–12 kl. 18–19 í dag í safnaðarsal II. Hreyfi- og bæna- stund á Dalbraut 27 milli kl. 10.15 og 11 í dag. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 í fræðslusal. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15. Ung- lingastarf fyrir 13 ára (8. bekkur) kl. 19.30–21.30 á neðri hæð. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Vídalínskirkju kl. 21. Tekið er við bænarefnum af prestum og djákna. Kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Ýmisir fyrirlestrar verða í vetur. Heitt á könnunni og djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10– 12 ára í Víkurskóla kl. 16–17. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla fimmtudaga. Tónlist, hugvekja, bænir. Hádegisverður eftir stundina. Háteigskirkja | Íhugunar- og helgi- stund, altarisganga og fyrirbæn með handayfirlagningu alla fim. kl. 20. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6–9 ára starf kl. 16.30–17.30. KFUM og KFUK | Bænastund verður fyrir starfi KFUM og KFUK 7. sept. kl. 20, á Holtavegi 28 (Maríustofu). Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrðar- stund í hádegi. Orgelleikur í kirkjunni fyrstu tíu mínútur. Málsverður á eftir í safnaðarheimilinu á kostnaðarverði. ATH. Fyrsta samvera eldri borgara verður fimmtud. 21.9. kl. 14. FACTOTUM WINTER PASSING THE WIND THAT ... ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 6 ÍSL. TALSýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10:15Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Grengrass sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYNDeeeee LIB - topp5.is eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" Thank you for smoking kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára KVIKMYNDAHÁTIÐ Three burials of melquiades estrada kl. 5:50 Leonard Cohen: I´m your man kl. 6 The Wind that Shakes the Barley kl. 5:40 Volver kl. 8 B.i. 12 ára Strandvaskaren kl. 8 B.i. 16 ára Angel-a kl. 8 The book of revelation kl. 10:10 B.i. 16 ára Winter passing kl. 10 B.i. 16 ára Factotum kl. 10 Sími - 551 9000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.