Morgunblaðið - 12.09.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 47
Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt.
Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín.
Þetta er saga fjórðu vélarinnar.
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Frábær skemmtun
fyrir alla fjölskylduna
eeee
Tommi - Kvikmyndir.is
FRAMLEIDD AF
TOM HANKS.
FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN
TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖL-
SKYLDUNA.
„the ant bully“
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
með Owen Wilson (Wedding Crashers)
sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson,
Matt Dillon og Michael Douglas.
eeee
HJ, MBL
eeeee
LIB - topp5.is
“ógleymanleg og mögnuð
upplifun sem mun láta
engan ósnortinn”
eeee
MMJ. Kvikmyndir.com
"STÓRKOSTLEG MYND"
STEP UP kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:10 leyfð
STEP UP VIP kl. 5:05 - 8 - 10:10 leyfð
UNITED 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 14
YOU, ME AND DUPREE kl. 5:45 - 8 - 10:20 leyfð
LADY IN THE WATER kl. 6:15 - 8:20 - 10:30 B.i. 12
STEP UP kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 7
LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:30 B.i. 12 DIGITAL
PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 B.i. 12 DIGITAL
MAURAHRELLIRINN Ísl. tal. kl. 6 Enskt tal kl. 6 - 8 leyfð
MAURAHRELLIRINN Ísl tal. kl. 4 - 6 leyfð
PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12
BÍLAR Ísl tal. kl. 4 leyfð
OVER THE HEDGE Ísl tal. kl. 3:50 leyfð
5 CHILDREN AND IT Enskt tal kl. 3:50 leyfð
/ KRINGLAN/ ÁLFABAKKI
eee
S.V. - MBL
eee
V.J.V - TOPP5.IS
eeeee
blaðiðeee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
Félagsstarf
Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16
handavinna, kl. 9 smíði/útskurður,
leikfimi, boccia.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
fótaaðgerð, boccia, 18 holu pútt-
völlur.
FEBÁ, Álftanesi | Göngurhópur
FEBÁ hittist við „Bess–inn“ kl. 10.
Gengið í klukkutíma. Kaffi á Bess-
anum á eftir. Uppl. í síma 863 4225.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Ferð í Reykjarétt á Skeiðum
o.fl. laugard. 16. sept. Brottför frá
Gullsmára kl. 8 og Gjábakka kl. 8.15.
Eftir réttir er ekið í Tungufellsdal og
inn á heiðina. Kjötsúpa í Brattholti.
Heim um Gullfoss, Geysi og Þingvelli.
Skráning í félagsmiðstöðvunum..
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skák kl. 13. Opið hús í Stangarhyl 4
16. sept. kl. 14–16 þar sem félagsstarf
vetrarins verður kynnt. Haustlitir í
Skorradal, dagsferð 23. sept., kvöld-
verður og dans í Skessubrunni. Nám-
skeið í framsögn hefst 26. sept., leið-
beinandi Bjarni Ingvarsson. Uppl. og
skráning í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, leikfimi kl. 9.55, handavinna kl.
10, jóga kl. 10.50, boccia kl. 13, ganga
kl. 14, fræðslukvöld Glóðar kl. 20,
Magnús Ingólfsson flytur þá fróðleik
um orkugjafa.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Vefnaður kl. 9, jóga kl. 9.30, mynd-
listahópur kl. 9.30, ganga kl. 10, jóga
kl. 18.15. Handavinna 2. og 4. hvern
þriðjud. kl. 20–22, leiðbeinandi á
staðnum. Leikfimin á þrið. og fim. kl.
9, í umsjá Margrétar Bjarnardóttur.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Púttnámskeið kl. 10 á púttvellinum
við Kirkjulund. Línudans kl. 13. Karla-
leikfimi kl. 13 í Ásgarði. Opið hús í
safnaðarheimilinu á vegum kirkj-
unnar kl. 13 og kóræfing kl. 17.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, m.a. glerskurður.
Kl. 10.30 létt ganga. Kl. 13 postulíns-
námskeið. Miðvikud. 20. sept.
„Reykjavíkurferð“, m.a. heimsókn á
Landnámssýninguna, kaffiveitingar í
Ráðhúsinu, lagt af stað kl. 13. Skrán-
ing á staðnum og í síma 575 7720.
Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir
aðstandendur fólks með geðraskanir
kemur saman kl. 18–19.30 öll þriðju-
dagskvöld, í húsi Geðhjálpar að Tún-
götu 7 í Reykjavík. www.gedhjalp.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, handavinna, glerskurður,
hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl. 10
boccia. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13
myndlist. Kl. 15 kaffi. Mið. 13. sept.
ætlum við í berjamó. Kaffihlaðborð á
Nesjavöllum, keyrt um Þingvelli, gott
að hafa með sér teppi til að setjast á.
Lagt af stað úr Hraunbæ kl. 12.30.
Skráning á skrifstofu eða í síma
587 2888. Verð kr. 2.500.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Gler-
skurður kl. 13. Pútt kl. 14–16.
Hvassaleiti 56–58 | Búta- og brúðu-
saumur kl. 9 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9.
Helgistund kl. 13.30. Námskeið í
myndlist kl. 13.30. Böðun f. hádegi.
Laugardalshópurinn Blik, eldri
borgarar | Leikfimi í Laugardalshöll
kl. 11.
Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 9–12
myndlistarnámskeið, kl. 10 boccia, kl.
10 lesið úr dagblöðum, kl. 13 upp-
lestur, kl. 14 leikfimi.
SÁÁ félagsstarf | danskennsla á
miðvikudögum kl. 20.30, kennt er í
Bjarkarhúsinu í Hf., kennari er Auður
Haralds. Uppl. í síma 824 7646.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | UNO spilað í
kvöld kl. 19.30, í Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 handa-
vinna, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 11.45–
12.45 hádegisverður, kl. 13–16 gler-
bræðsla, kl. 13–16 bútasaumur, kl. 13–
16 frjáls spil, kl. 14.30–15.45 kaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30–12, perlusaumur kl. 9–13, morg-
unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10–11,
handmennt alm. 13–16.30, félagsvist
kl. 14, allir velkomnir. . Skráning í
námskeið í síma 411 9450.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9.
Árbæjarkirkja. | Foreldramorgnar kl.
10–12. Fræðsla, spjall og helgistund í
safnaðarheimili kirkjunnar. STN-starf
með 7–9 ára börnum í Árbæjarkirkju
kl. 14.45–15.30 og TTT starf með 10–
12 ára börnum kl. 16–17. Fræðsla, leik-
ir, ferðalög o.m.fl. skemmtilegt í vet-
ur.
Áskirkja | Opið hús kl. 12–16. Hádeg-
isbæn kl. 12. Súpa og brauð kl. 12.30.
Brids kl. 14–16 með kaffihlé.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.30.
Digraneskirkja | Starf KFUM&KFUK
fyrir 10–12 ára börn kl. 17. Æskulýðs-
starf Meme fyrir 14–15 ára (9. og 10.
bekk) kl. 19.30–21.30, á neðri hæð
kirkjunnar. Kyrrðarstund kl. 19.30.
Garðasókn | Opið hús í Vídalínskirkju
kl. 13–16. Við púttum, spilum lomber,
vist og brids. Kaffi og meðlæti kl.
14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16.
Akstur fyrir þá sem vilja. Upplýsingar
í síma 895 0169.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund í há-
deginu. Orgelleikur, sálmasöngur,
ritningarlestur og gengið til altaris.
Fyrirbænastund, beðið er fyrir bæn-
arefnum sem hafa borist. Stundinni
lýkur kl. 12.30 þá er hægt að kaupa
léttan málsverð á sanngjörnu verði.
Hafnarfjarðarkirkja | Barnastarf fyr-
ir 10–12 ára þriðjudaga kl. 17–18.30 í
Vonarhöfn Strandbergs.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta á þriðjudögum kl. 9.15–11 í
umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar
héraðsprests. Bæna- og kyrrð-
arstund þriðjudaga kl. 18.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður 13. september kl. 20. Guð-
laugur Gunnarsson talar. Kaffi eftir
samkomuna.
Laugarneskirkja | Kvöldsöngur kl.
20, Þorvaldur Halldórsson leiðir
sönginn, Gunnar Gunnarsson leikur á
píanó, sóknarprestur flytur Guðsorð
og bæn. Kl. 20.30 ganga 12 spora
hópar til sinna verka en sr. Bjarni
býður upp á trúfræðslu undir yf-
irskriftinni: „Af hverju læknar trúin
kvíða?“
Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar
byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indr-
iðason. Til 18. sept.
Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds-
dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr íslensk-
um handritum svo og laufblöðum haustsins,
þrykkir á síður og býr til handrit og bækur.
Opið virka daga kl. 9–17, laugardaga kl. 10–
14.
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist?
Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð-
kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Opið
alla daga kl. 10–17, til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–
18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda
leikmynda sem segja söguna frá landnámi
til 1550. www.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt-
ing.is.
Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til
sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt
er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf
frumsamda tónlist og syngur á átján tungu-
málum í níu myndrömmum samtímis svo úr
verður alþjóðleg tónkviða. Heimildamynd
um söfnun textanna er jafnframt sýnd við-
stöðulaust.
Saga þjóðargersemanna, handritanna, er
rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk
tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til
Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land
og þjóð fyrr á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á
2. hæð eru íslenskir búningar og bún-
ingaskart frá lokum 17. aldar til nútímans.
Hluti af vaxmyndasafninu er til sýnis á 3.
hæð. Í Bogasal eru útsaumuð handaverk
listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn-
ingin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð-
jónsson textíl- og búningafræðings.
Boðið er upp á sýningar, fræðslu og þjón-
ustu fyrir safngesti. Þar er safnbúð og kaffi-
hús. Opið alla daga kl. 10–17 og ókeypis inn á
miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á
ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnu-
dögum kl. 14.
Fyrirlestrar og fundir
Eirberg | Aðalbjörg Finnbogadóttir heldur
fyrirlesturinn Reynsla hjúkrunarfræðinga af
öryggi á vinnustað: Þættir sem efla og ógna
öryggi hjúkrunarfræðinga í starfi. Málstofan
er öllum opin og fer fram í dag kl. 12.10–
12.50, í Eirbergi, hjúkrunarfræðideild HÍ,
stofu 201.
Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Einar
Guðbjartsson, dósent við viðskipta- og hag-
fræðideild Háskóla Íslands, heldur opinn fyr-
irlestur um reikningsskilasvik í Odda 101 v/
Sturlugötu, 13. september kl. 12.20. Gerð
verður grein fyrir því beina fjárhagslega
tjóni sem fjárfestar og hluthafar hafa orðið
fyrir í Bandaríkjunum vegna þess að fyr-
irtæki þar í landi beittu röngum reiknings-
skilaaðferðum og birtu röng reikningsskil.
Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem
glímir við þunglyndi kemur saman kl. 20–
21.30 í húsi Geðhjálpar í Túngötu 7 í Reykja-
vík. Nánari uppl. á www.gedhjalp.is.
Listaháskóli Íslands | Ljósmyndarinn Mary
Ellen Mark og eiginmaður hennar Martin
Bell kvikmyndagerðarmaður halda fyr-
irlestur um nýleg verk sín í Opna listahá-
skólanum, hönnunar- og arkitektúrdeild,
Skipholti 1, í dag, kl. 17. Þau munu m.a. fjalla
um nýleg verk sín er nefnast „Twins“. Fyr-
irlesturinn er á ensku.
Lögberg | Alþjóðamálastofnun og japanska
sendiráðið standa fyrir fyrirlestri 13. sept. kl.
16.15, um alþjóðleg mannréttindi og við-
brögð svæðisbundinna stofnana við mann-
réttindabrotum í Asíu, þ.á m. Myanmar og
Norður-Kóreu. Dr. Motoshi Suzuki er pró-
fessor við lagadeild Kyoto-háskóla í Japan.
Erindið verður flutt á ensku.
Reykjavíkurakademían | Ásdís Jónsdóttir
fjallar um hvernig þekking á náttúrunni
verður til, er miðlað, hún túlkuð og end-
urtúlkuð í tengslum við Kárahnjúkavirkjun.
Erindið verður haldið í dag, kl. 20–21.30 og
byggist á rannsókn Ásdísar þar sem m.a.
var rætt við vísindamenn og verkfræðinga.
www.fundu.net | Fundur kl. 21 alla þriðju-
daga á internetfundarhólfi, fundur.net. ise-
@simnet.is
Þjóðminjasafn Íslands | Hádegisfyrirlestrar
Sagnfræðingafélags Íslands hefjast á ný í
dag, kl. 12, með erindi Þórarins Eldjárn sem
nefnist Ljúgverðugleiki. Fjallað verður um
sögulegar skáldsögur Þórarins. Þær vekja
spurningar um tengsl skáldskapar og sagn-
fræði, sannleika og lygi. En eru þær trúverð-
ugar, eða kannski ljúgverðugar? Aðgangur
er ókeypis.
Fréttir og tilkynningar
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við
ÁTVR kl. 9.30–14.30 í dag.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun alla miðvikudaga á Hátúni
12b, kl. 14–17. Tekið á móti vörum alla þriðju-
daga kl. 10–15, sími 551 4349, netfang ma-
edur@simnet.is.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
arnir í Amsterdam, Hollandi voru
hins vegar haldnir án þess að
nokkuð í skærist, en þeir fóru
fram á sunnudag og mánudag.
Talsmaður borgaryfirvalda sagði
að presturinn hefði þegar verið
handtekinn, þar eð hann notaði
heimasímann til að fremja glæp-
inn.
„Það var nokkuð ljóst að mann-
inum var ekki alvara,“ sagði tals-
maðurinn. „Presturinn færi að öll-
um líkindum vægan dóm fyrir
athæfið.“
Jennifer Lopez er staðráðinn íþví að vera tekin alvarlega
sem leikkona og nýjasta skrefið í
þeirri viðleitni er falið í myndinni
Bordertown sem verður frumsýnd
á næstu vikum. Segir af blaða-
konu, sem leikin er af Lopez, sem
rannsakar dularfull morð og
nauðganir á um 400 stúlkum sem
búa í og við borgina Ciudad Jua-
rez. Myndin gerist árið 1993 og
byggist á sannsögulegum atburð-
um. Morðin hafa verið nefnd „ma-
quiladora“ morðin, eftir sam-
nefndum verksmiðjum nálægt
landamærum Bandaríkjanna og
Mexíkó þar sem meirihluti fórn-
arlambanna vann.
Í mörg ár lét lögreglan í Ciudad
Juarez morðin sig litlu varða, þó
að líkin væru að hrannast upp
nærri því daglega. Fjölskyldur
fórnarlambanna, sem venjulega
áttu ekki til hnífs og skeiðar,
héldu því fram að morðin væru
framin af geðsjúkum kynlífssad-
ista sem hefði augljóslega teng-
ingu við háttsetta aðila.
Það að draumaverksmiðjan
Hollywood ráðist í verkefni af
þessu tagi er rakið til þess að
framleiðendur séu að stökkva á
tækifæri sem eru
falin í sívaxandi íbúafjölda í
Bandaríkjunum sem rekur ættir
sínar til Rómönsku Ameríku.
Þess má þá geta að Minnie Driv
er leikur í mynd sem fjallar um
sömu hluti. Heitir hún The Virgin
of Juarez og kemur út á svipuðum
tíma og mynd Lopez. Öllu list-
rænni og „minni“ mynd er þó þar
á ferðinni.