Morgunblaðið - 12.09.2006, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 49
Sími - 551 9000
KITCHEN STORIES
THREE BURIALS
ICELAND FILM FESTIVAL 2006
Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
kl. 10:10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára
Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren-
grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda.
Þann 11.septem-
ber 2001 var fjórum
flugvélum rænt.
Þrjár þeirra flugu á
skotmörk sín.
Þetta er saga fjórðu
vélarinnar.
eeee
Tommi - Kvikmyndir.is
"ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ
MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT
SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!"
eeee
HJ, MBL
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 6 og 10
eeeee
LIB - topp5.is
“ógleymanleg og mögnuð
upplifun sem mun láta
engan ósnortinn”
www.laugarasbio.is
eeee
MMJ. Kvikmyndir.com
"STÓRKOSTLEG MYND"
LEONARD COHEN: I´M...
WINTER PASSING
VOLVER
eeee
SV. MBL
FACTOTUM
eeee
SV. MBL
Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15
Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára
KVIKMYNDAHÁTIÐ
Trials of darryl hunt kl. 5:50
Dave chapelle´s block party kl. 6 B.i. 12 ára
Kitchen stories (salmer fra kjøkkenet) kl. 6
Factotum kl. 8
Three burials of melquiades estrada kl. 8
Leonard cohen: i'm your man kl. 8
Volver kl. 10
Winter passing kl. 10:10
Tiger and the snow (la tigre e la neve) kl. 10
GEGGJUÐ GRÍNMYND
eeee
HJ, MBL
Sýnd kl. 8 og 10:10
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
kl. 6 ÍSL. TAL
09.09.2006
6 29 31 33 34
0 4 4 4 1
2 8 7 8 5
25
06.09.2006
6 22 23 33 35 37
83 41
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er mun áhrifameiri í þögn
sinni en þegar hann opnar munninn.
Það er ekki erfitt þegar maður áttar
sig á því hversu áreynslulaust og já-
kvætt það er að þegja.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það krefst heilmikils hugrekkis að láta
undan duttlungum sínum. Það krefst
líka hlustunarhæfileika, sem beint er
inn á við, því hvatir manns eru meira
eins og hvísl en hróp. Verðlaunin eru
ánægja og uppgötvun.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Sá sem sagði að lífið væri ekki aðal-
æfing með búningum hefur aug-
ljóslega ekki séð inn í fataskápinn
þinn. Hver maður er eða er ekki hefur
meira með innri mann að gera en ytra
byrðið. Notaðu daginn til þess að vinna
í persónuleika þínum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er eins og spekingurinn á
fjallstoppinum. Sókn þín eftir innri
friði er vissulega aðdáunarverð, en
hvar kemur merkjavaran inn í mynd-
ina? Það verður áskorun að samþætta
andlega iðkun og áhuga á verslun.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ný persóna gengur inn á sviðið í lífi
ljónsins. Er henni ætlað að leika auka-
hlutverk eða fara með aðalhlutverkið?
Fyrstu áfangar sambandsins gefa tón-
inn fyrir framhaldið.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Himintunglin draga hæfileika meyj-
unnar til þess að vera óhaggandi í
sannfæringu sinni fram í dagsljósið.
Að vilja eitthvað sem henni þykir
ómótstæðilegt er lykilatriði. Í kvöld
áttu of annríkt til þess að hafa áhyggj-
ur af því hvað öðrum finnst um þig,
sem er afar aðlaðandi.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin hugsar meira um það sem hún
vill en það sem hún þarf að leggja á sig
til þess að ná því takmarki. Það er
gott, því hið fyrra knýr þig áfram og
hið síðara á eftir að yfirbuga þig.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Innsæi sporðdrekans getur af sér kær-
komna skipulagningu í vinnu. Kannski
skráir hann sig á námskeið eða fær
harðskeyttan kennara í lið með sér.
Ávinningur stífs sjálfsaga verður
margvíslegur.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn áttar sig á því í fyrsta
sinn að hann er þátttakandi í verkefni
sem á hann ekki skilið. Því fyrr sem þú
losar þig, því betra. Fólk í sporð-
drekamerki getur liðsinnt í þessu til-
liti.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin baðar sterkan persónuleika
með athygli sinni. Kannski verður
þessi hrifning skammvinn. En þá er
enn meiri ástæða en ella til að gera
hana eftirminnilega.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn er ekki sá eini sem hagn-
ast á velgengni sinni. Þegar þú áttar
þig á því, að aðrir vilja líka að þú skarir
fram úr leyfist þér að fara á fullt skrið.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Naflaskoðun er leiðinleg til lengdar.
Þú ert til í að beina athyglinni frá sjálf-
um þér að einhverju verkefni. Þú hætt-
ir samt ekkert að læra um sjálfan þig,
en skemmtir þér kannski betur á með-
an.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Merkúr, meistari skilaboð-
anna, flytur sig á slóðir
hinnar háttvísu vogar. Ein-
kunnarorðin á meðan eru
frelsi og réttlæti handa öll-
um. Lagaleg viðfangsefni
ættu að ganga frábærlega á meðan þessi
áhrif vara, eða fram til 1. október. Fólk er
meira til í að miðla málum en ella og
vinna að hagsmunum heildarinnar.
SPARISJÓÐUR Kópavogs hélt fjöl-
skylduhátíð í Hlíðasmára 19 sl.
sunnudag, í tilefni af 50 ára afmæli
Sparisjóðsins og var þetta lokaliður á
afmælisárinu.
Boðið var upp á grillaðar pylsur,
afmælisköku o.fl. Kynnir hátíð-
arinnar var Jóhann G. Jóhannsson og
Idolstjörnurnar Ingó og Snorri fluttu
nokkur lög ásamt Kristínu Ingu og
Kristjönu, sem unnu söngkeppni
Samfés 2006. Einnig skemmtu börn-
unum Klettur og Lukka úr söng-
leiknum Hafið bláa. Króni og Króna
aðstoðuðu við að draga út einn vinn-
ingshafa í lukkuleiknum og var það
Halldóra Ottósdóttir sem vann gjafa-
bréf að verðmæti 100.000 kr. sem
gildir í flug og hótel hjá Icelandair.
Fjölskyldu-
hátíð SPK
HLJÓMSVEITIN Brain Police heldur útgáfutónleika í tilefni af útkomu
nýjustu breiðskífu sveitarinnar. Tónleikarnir fara fram í verslun Skíf-
unnar við Laugaveg í kvöld og hefjast þeir klukkan 20.
Platan nýja nefnist Beyond the Wasteland og er reyndar ekki væntanleg
í verslanir fyrr en á morgun, miðvikudag.
Áhugasamir geta þó mætt í verslun Skífunnar í kvöld og fengið for-
smekkinn af nýjasta efni sveitarinnar.
Útgáfutónleikar Brain Police
Listamaðurinn Banksy stilltiupp umdeildu listaverki í
Disneyland-skemmtigarðinum nú
um helgina. Gínu í fullri stærð,
sem minnir á fanga í Guant-
anamo, var stillt þar upp af
„hryðjuverkalistamanninum“
Banksy. Gínunni var stillt upp
hjá leiktækinu Rocky Mountain
Railroad og stóð þar í einn og
hálfan tíma, eða þar til að athæf-
ið uppgötvaðist. Talsmaður
Banksy segir að gjörningurinn
hafi verið settur upp í þeim til-
gangi að minna fólk á ömurleika
þeirra sem dvelja í ólöglegum
fangabúðum Bandaríkjamanna.
Banksy þessi er þekktur fyrir
listrænan óskunda sem jafnan
hefur hrist hressilega upp í jafn-
sléttu hins viðtekna. Hann hefur
t.d. lætt inn fölsuðum myndum
af þrekvirkjum málarasögunnar
inn á þekkt söfn. T.d. kom hann
fölsuðu hellamálverki inn á
Breska listasafnið, en þar var
maður að ýta innkaupakerru, og
stóð það uppi við í þrjá daga. Þá
smyglaði hann 500 útgáfum af
nýjustu plötu Paris Hilton inn í
plötubúðir. Platan innihélt út-
gáfur Banksy af lögum Hilton og
er þar að finna titla á borð við
„Why am I Famous?“, „What
Have I Done?“ og „What Am I
For?“ Þá breytti hann umslaginu
svo að Hilton var berbrjósta og
með hundshaus.
sínum, Jamie’s Return To School
Dinners. Hann segir þar: „Það er
kominn tími til að segja það hreint
út, að þeir sem gefa börnunum
sínum gosdrykki eru hálfvitar og
fífl. Ef börnin fá ekki heita máltíð
verða foreldrarnir að taka sér
tak.“
Fréttir á SMS