Morgunblaðið - 21.09.2006, Side 49

Morgunblaðið - 21.09.2006, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2006 49 dægradvöl 1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Bg2 0–0 7. Rc3 Dc7 8. b3 d5 9. 0–0 dxc4 10. Rcb5 Db6 11. bxc4 a6 12. Rc3 Hd8 13. Be3 e6 14. Db3 Dc7 15. Had1 Rbd7 16. Ra4 Rg4 17. Bg5 Bf6 18. Bxf6 Rdxf6 19. Db6 Hd7 20. c5 Hb8 21. Da7 e5 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Besancon. Ofurstórmeistarinn Vlad- islav Tkachiev (2.645) og sigurvegari mótsins hafði hvítt gegn Maxime Vac- hier-Lagrave (2.577). 22. Rc6! bxc6 svartur hefði staðið uppi með tapað tafl eftir 22. … Hxd1 23. Hxd1. 23. Hxd7 og svartur gafst upp enda liðstap óum- flýjanlegt. Tkachiev er upprunalega frá Kasakstan en teflir nú fyrir Frakk- land. Hann fékk 7½ vinning af 11 mögulegum á mótinu og lagði Fress- inet (2.626) að velli í einvígi um titilinn. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Hecht Cup. Norður ♠D865 ♥G86 ♦ÁKG6 ♣85 Vestur Austur ♠10932 ♠K7 ♥D72 ♥1094 ♦107 ♦9842 ♣ÁG74 ♣K962 Suður ♠ÁG4 ♥ÁK53 ♦D53 ♣D103 Suður spilar 3G og fær út lauf- fjarka. Vörnin tekur fjóra fyrstu slagina á lauf og sagnhafi hendir tígli heima, en hverju á hann að henda úr borði? Hann má missa spaða í þriðja laufið, en það fjórða er mjög þvingandi. Spil- ið er frá Hecht-boðsmótinu í Kaup- mannahöfn og flestir sagnhafar völdu að kasta hjarta og fórna þeim mögu- leika að drottningin falli önnur. Sem er líklega best, því spaðasvíningin þarf að ganga og þá er kannski eins gott að treysta á kónginn annan rétt- an. En samningurinn vinnst líka ef sagnhafi hendir spaða. Hann tekur þá ÁK í hjarta og tígulslagina áður en spaðadrottningu er spilað. Við það þvingast vestur með spaðalengdina og hjartadrottningu, svo úrslitaslagurinn fæst á spaðafjarka. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 kunnátta til handanna, 8 regnýr- ingur, 9 hermenn, 10 mánaðar, 11 taka aftur, 13 skelfur, 15 sverðs, 18 táta, 21 verkfæri, 22 and- lát, 23 skyldmennið, 24 svangar. Lóðrétt | 2 andróður, 3 kjarklausa, 4 logi, 5 veið- arfærið, 6 guðir, 7 á lit- inn, 12 hreinn, 14 greinir, 15 hár, 16 stirðlyndu, 17 sársauka, 18 hrúga upp, 19 bera sökum, 20 beitu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hnusa, 4 höfug, 7 ylgja, 8 kúgar, 9 let, 11 körg, 13 grói, 14 ernir, 15 loft, 17 ósar, 20 óða, 22 fátæk, 23 pakki, 24 ræðum, 25 rósin. Lóðrétt: 1 hnykk, 2 uggur, 3 aðal, 4 hökt, 5 fagur, 6 gargi, 10 efnuð, 12 get, 13 gró, 15 lofar, 16 fátíð, 18 sekks, 19 reisn, 20 ókum, 21 apar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Skotland Yard var í miklumvanda. Fundist hafði illa leikið lík af manni, sennilega eftir fall, á gang- stétt fyrir framan hótel í London og vitað var að hann hafði verið gestur á hótelinu. Sherlock Holmes og dr. Watson voru fengnir til að rannsaka málið. Meðan dr. Watson rannsakaði lík- ið hélt Sherlock Holmes upp á hót- elherbergi hins látna til að kanna að- stæður. Holmes sá að sofið hafði verið öðrum megin í rúminu. Teknar höfðu verið tvær bækur úr bókahill- unni, eitt vatnsglas hafði verið notað og rauð rós var á borðinu. Sherlock Holmes gekk að glugganum, opnaði hann og kallaði: Dr. Watson, þetta er morð! Hvernig vissi hann það? Spurt er … dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Greta Mjöll Samúelsdóttir. 2. Sigurður Jónsson, Grindavík. 3. Ívar Ingimarsson. 4. Tólf ár. 5. Baugur Group. 25% sparneytnari á ársgrundvelli með gasi en bensíni. Prófun á VW Touran sem brennir jafnt metangasi og bensíni. - með Morgunblaðinu alla föstudaga   

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.