Morgunblaðið - 23.09.2006, Síða 5

Morgunblaðið - 23.09.2006, Síða 5
PR [p je e rr] Heyrnar- og talmeinastöð Íslands býður til kynningar á starfsemi sinni og sýningar á heyrnartækjum og öðrum hjálparbúnaði fyrir heyrnarskerta og heyrnarlausa í dag, laugardaginn 23. september kl. 12–16. Á fyrstu hæð Háaleitisbrautar 1 (Valhallar) kynnir starfsfólk HTÍ og sérfræðingar frá fyrirtækjunum Widex, Phonak og Rexton – Siemens það nýjasta sem er í boði af heyrnartækjum og öðrum hjálparbúnaði. Í hliðarsal verður starfsfólk Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar með stutta fyrirlestra um heyrnarskerðingu og talmein: 13:00 Heyrnarskerðing Ingibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir HTÍ 13:30 Málþroski barna Friðrik Rúnar Guðmundsson, talmeinafræðingur HTÍ Hlé 14:30 Heyrnarskerðing (sami fyrirlestur og kl. 13:00) Ingibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir HTÍ Fyrirlesturinn verður túlkaður á táknmáli 15:00 Hvað eru talmein? Friðrik Rúnar Guðmundsson, talmeinafræðingur HTÍ Starfsfólk HTÍ tekur svo á móti gestum og sýnir aðstöðu stofnunarinnar á fjórðu hæð. Leitast verður við að svara fyrirspurnum og hægt verður að bóka tíma í heyrnarmælingu. Opiðhús í dag, laugardag, kl. 12-16 Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík Sími: 581 3855 hti@hti.is www.hti.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.