Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Stakir jakkar Sparibuxur - kvartbuxur Gallavesti Bæjarlind 6 sími 554 7030 10 daga HANNAÐU HEIMILIÐ MEÐ TENGI Opið: Virka daga 08-18 Laugardaga 10-15 Smiðjuvegur 76 200 Kópavogur Sími 414 1000 Fax 414 1001 tengi.is Nú getur þú greitt með léttgreiðslum Euro og Visa – vaxtalaust í 3 mánuði. Í tilefni af 25 ára afmæli Tengis bjóðum við afslátt af völdum vörum, þar á meðal 25% afslátt af sturtu- hurðum. Verið velkomin í stórglæsilegan sýningarsal okkar að Smiðjuvegi 76. TILBOÐ: 28.000 kr. Mora Marena TILBOÐ: 99.000 kr. Ifö Kreta m/nuddi TILBOÐ: 14.900 kr. Ifö Samba Á m eðan b irgðir end ast 25% kynningar- afsláttur af baðkerum frá Balteco 20.-30. september afmælistilboð Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Farið verður til Würzburg í Þýskalandi dagana 7.–10. desem- ber nk. Takmarkað sætaframboð. Ferð þessi hefur verið mjög vinsæl hjá kvennahópum. Innifalið: Flug, skattar, gisting, morgunverður, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferð til Rothenburg ob der Tauber og íslensk fararstjórn. Skráning fyrir 15. október hjá Bændaferðum í síma 570 2790. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Jólaferð Laugavegi 63 • S. 551 4422 Skoðið sýnishorn á laxdal.is Úlpuúrval Litla Jólabúðin Laugavegi 8 101 Rvk., sími: 552 2412 Opið 12-16 Litla Jólabúðin verður opnuð í dag á Laugavegi 8 Viltu stofna fyrirtæki? Hnitmiðað námskeið um félagaform, skattlagningu fyrirtækja, frádráttarbær- an rekstrarkostnað, ábyrgð stjórnenda o.fl. Þátttakendur geta valið um: 1. Síðdegisnámskeið - kennt 26. og 28. sept. og 3. okt. kl. 17-20. 2. Morgunnámskeið - kennt 2., 5. og 10. okt. kl. 8.30-11.30. Kennslustaður: Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Verð 25.000 kr. Leiðbeinandi er Anna Linda Bjarnadóttir, héraðsdómslögmaður, LL.M Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is Nánari upplýsingar og skráning í 894 6090 eða á alb@isjuris.is ÞORGERÐUR Katrín Gunnars- dóttir menntamálaráðherra og Zhou Ji menntamálaráðherra Kína und- irrituðu á fundi í Þjóðminjasafninu í gær samkomulag um aukið samstarf á sviði æðri menntunar. Samkomulagið felur í sér í fyrsta lagi að yfirvöld í löndunum tveimur muni eiga með sér samstarf um gagnkvæma viðurkenningu á námi og prófgráðum, í öðru lagi að hvatt verði til þess að háskólar í löndunum tveimur efni til samstarfs um nem- endaskipti og sameiginlegar próf- gráður og í þriðja lagi að íslensk og kínversk yfirvöld muni stuðla að því að bæta aðstöðu til rannsókna og náms á kínversku og íslensku í lönd- unum tveimur. Þetta felur m.a. í sér tækifæri til að komið verði á fót hér á landi sérstakri kínverskri menning- arstofnun sem kennd er við Konfús- íus, en slíkar menningarstofnanir eru starfræktar víða um lönd. Undirritun samkomulagsins fór fram í lok fundar menntamálaráð- herra með Chen Zhili, varaforsætis- ráðherra Kína og æðsta yfirmanni mennta- og vísindamála í Kína. Þess má geta að fundurinn fór fram réttri viku eftir fund þeirra í Beijing þar sem grunnur var lagður að því sam- komulagi er nú var undirritað. Aukið samstarf á sviði æðri menntunar milli Íslands og Kína Samstarf um nemendaskipti og aðstöðu til rannsókna Samstarf Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Zhou Ji, menntamálaráðherra Kína, við undirritun samkomulagsins í gær. EKKERT bendir til þess að amer- ískt spíntat sem innkallað var af íslenskum markaði í liðinni viku hafi verið mengað, skv. upplýs- ingum matvælaeftirlits Umhverf- issviðs Reykjavíkurborgar. Eins og fram hefur komið ákváðu nokkrir framleiðendur spínats í Bandaríkjunum að grípa til þeirrar varúðarráðstöfunar að innkalla af markaði allt ferskt spínat á meðan á rannsókn stæði yfir á hugsanlegri tengingu þess við matarsýkingar af völdum E. coli O157:H7 þar ytra. Innköllun þessi náði til nokk- urra vörutegunda sem voru til sölu hérlendis og brugðist innlendir innflytjendur og söluaðilar fljótt og vel við og tóku að eigin frum- kvæði allt bandarískt spínat af markaði, að því er segir í frétt frá matvælasviði Umhverfissviðs borgarinnar. Matvælaeftirlitið tók í kjölfarið sýni til rannsókna af þeim vörum sem innkallaðar voru. „Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarstofu Umhverfisstofnunar sem rannsak- aði sýnin greindust engar E. coli bakteríur í sýnunum og því ekkert sem bendir til þess að vörur meng- aðar af bakteríunni hafi verið fluttar til landsins. Rannsókn á uppruna sýkingar- innar í Bandaríkjunum er enn í fullum gangi og mun dreifing á spínati þaðan ekki hefjast að nýju fyrr en framleiðendur ytra geta tryggt öryggi vörunnar,“ segir í tilkynningu. Baktería fannst ekki í sýnum af spínati AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.