Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 26
|laugardagur|23. 9. 2006| mbl.is
*Tilboðsverð 2006
nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette
nikótínlyf nema að ráði læknis.
Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ.
Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið.
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.
www.nicorette.is
*Tilboðsverð 2006
S
e
p
t.
2
0
0
6
Nicorette Fruitmint
Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr
reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru
einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að
kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun,
varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar
aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um
lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall,
óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette
nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette
nikótínlyf nema að ráði læknis.
Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ.
Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið.
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.
www.nicorette.is
Nýttbragð
sem kemurá óvart
25%
afsláttur
*
Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr
reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru
einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að
kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun,
varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar
aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um
lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall,
óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette
nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette
nikótínlyf nema að ráði læknis.
Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ.
Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið.
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.
www.nicorette.is
daglegtlíf
Þegar bera á fram gott vín
er ekki verra að eiga fallega
karöflu til þess að bera
guðaveigarnar fram í. » 30
hönnun
Vanessa Basañez Escobar og
Stefán Svavarsson létu draum-
inn rætast er þau opnuðu mexí-
kóska verslun á Íslandi. » 32
daglegt
Það er svo notalegt í heils-
ársbústaðnum þeirra Sölva og
Magneu að gestirnir vilja helst
ekki fara. » 30
innlit
Ekki er allt gull sem glóir, eins
og máltækið segir, en tískan er
þó svo sannarlega gyllt um
þessar mundir. » 28
tíska
að atvinnu. „Ætli ég myndi ekki
taka skólann fram yfir fyr-
irsætustörfin og reyna að hafa þau
að aukavinnu.“
Falleg og klæðileg föt
Það voru um fimmtíu fyrirsætur
sem tóku þátt í sýningu Steenber-
gen og kom hver þeirra fram einu
sinni. „Þetta var mjög gaman og
gekk vel, ég hélt að ég yrði stressuð
en var það ekki. Sýningin var flott,
við þurftum að ganga um 120 metra
langt svið og stoppa hjá flugvél sem
stóð á miðju gólfinu. Einungis boðs-
gestir voru á sýningunni og því voru
margir frægir Belgar þarna, fólk í
tískubransanum og leikarar,“ segir
Lisbeth sem fékk nú lítið annað en
reynsluna að launum fyrir að taka
þátt í sýningunni. „Ég fékk að eiga
skóparið sem ég sýndi í, það voru
mín laun.“
Tim Van Steenbergen er aðeins
28 ára gamall en er þegar orðinn
einn af helstu og efnilegustu fata-
hönnuðum Belga. Sumarlínan hans
fyrir 2007 ber nafnið Red Star Line
og fær hann innblástur sinn frá ár-
unum 1930 til 1940. Að sögn Lisbeth
er hann mjög vinsæll í Belgíu enda
eru fötin hans afskaplega falleg og
klæðileg.
Lisbeth segist sjálf fylgjast aðeins
með tískunni en annars klæðist hún
bara þeim fötum sem hana langar í
hverju sinni. Þrátt fyrir að hafa
fengið að sýna föt frægs hönnuðar
heldur hún sig á jörðinni. „Ég geri
mér grein fyrir að það var góð
reynsla að taka þátt í þessu með
þeim þekktu belgísku fyrirsætum
sem voru þarna innan um, hvort
framhald verður á mínum fyr-
irsætustörfum verður síðan bara að
koma í ljós,“ segir Lisbeth sem er
elst þriggja dætra hjónanna Krist-
jáns Bernburg og Therese De Cau-
wer. » Tíska | 28
ingveldur@mbl.is
Klæðileg Fötin í sumarlínu Steenbergen þóttu einstaklega falleg.
Þær eru ófáar stúlkurnar sem ala með sér drauma um frægð, frama og fyr-
irsætustörf. Hin hálfíslenska Lisbeth Bernburg segir Ingveldi Geirsdóttur frá
því þegar hún fékk nasasjón af lífi fyrirsætunnar á belgískri hátískusýningu.
Efnilegur Tim Van Steenbergen er
einn frægasti fatahönnuður Belgíu
aðeins 28 ára að aldri.
Fyrirsæta Hin
hálfíslenska
Lisbeth Bern-
burg á sýning-
arpallinum í
fyrsta skipti og
stendur sig vel.
Ljósmynd/Kristján Bernburg
Að strunsa um sýningarpall íhátískuklæðnaði meðblikkandi myndavélaflössá sér og öfundaraugu
áhorfenda er draumur margra
stúlkna. Hin hálfíslenska Lisbeth
Bernburg fékk nasasjón af lífi fyr-
irsætunnar þegar hún var valin til
að sýna fyrir hinn fræga fatahönnuð
Tim Van Steenbergen þegar hann
kynnti sumartískuna 2007 á flugvell-
inum í Antwerpen í Belgíu nýlega.
„Frænka mín sá auglýsingu í
blaði þar sem óskað var eftir fyr-
irsætum í þessa sýningu, ég sótti um
og var valin úr,“ segir Lisbeth sem
hafði ekkert komið nálægt fyr-
irsætustörfum fram að þessu. „Það
hefur verið nefnt við mig að ég gæti
orðið fyrirsæta og útsendarar mód-
elsamtaka hafa oft stoppað mig á
förnum vegi og viljað fá mig á skrá,
hingað til hef ég ekki verið viss um
að þetta væri eitthvað fyrir mig en
eftir að hafa tekið þátt í þessari sýn-
ingu finn ég fyrir áhuga á fyr-
irsætustörfum. Eftir sýninguna var
mér boðið að skrá mig hjá þekktum
módelsamtökum í Belgíu og þáði ég
það boð.“
Lisbeth, sem er 19 ára, er á öðru
ári í innanhússarkitektúrnámi í
Listaháskólanum Sint-Lucas í Gent.
Aðspurð segist hún ekki vera búin
að hugsa hvaða ákvörðun hún tæki
ef henni byðist að gerast fyrirsæta
Fékk reynslu og
skópar að launum