Morgunblaðið - 23.09.2006, Side 35

Morgunblaðið - 23.09.2006, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 35 irtæki og heimili geti gert áætlanir inn í framtíðina án þess að eiga von á að allar forsendur bresti vegna gengissveiflna, hárra vaxta eða verðbólgu. Í nýrri skýrslu frá OECD um efnahagsástandið á Íslandi er sett fram sú skoðun að ekki eigi að ráð- ast í nýjar stórframkvæmdir fyrr en jafnvægi hafi verið náð í efna- hagsmálum og stjórnvöld náð tök- um á verðbólguþrýstingi. Jafn- framt er á það bent að ef farið verði í öll þau álver sem nú séu í und- irbúningi þýði það að álframleiðsla fari líklega yfir 50% af vöruútflutn- ingi sem þýði afturhvarf til þeirrar einhæfni sem hér ríkti þegar sjáv- arafurðir voru lunginn af útflutn- ingi landsins. Þá eru í skýrslunni settar fram efasemdir um þjóð- hagslegan ávinning af slíkum fram- kvæmdum þegar upp er staðið. Þetta eru mikilvæg sjónarmið sem eiga fullan rétt á sér. Verkefni Íslendinga Ríkisstjórnin hefur sýnt vítavert ábyrgðarleysi í auðlinda- og nátt- úruverndarmálum. Þetta ábyrgð- arleysi færir orkufyrirtækjunum eignarréttindi á auðlindum þjóð- arinnar og þegar þess er gætt að sjálfstæðismenn hafa hugmyndir um að einkavæða orkufyrirtækin er þetta enn alvarlegra en ella. Ósnortnar náttúruperlur eru tekn- ar til orkunytja án þess að nokkur tilraun hafi verið gerð til að meta mikilvægi þeirra fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Samkeppnis- og út- flutningsgreinar eiga í vök að verj- ast vegna sértækra aðgerða í þágu stóriðju. Í ljósi alls sem hér er sagt er það skoðun Samfylkingarinnar að nú eigi að staldra við og fresta öllum frekari virkjana- og stóriðjuá- formum þar til heildarsýn hefur fengist yfir auðlinda- og umhverf- ismálin og stöðugleiki náðst í hag- kerfinu. Í því felst ekki sú afstaða að ekki megi virkja eða reisa stór- iðjuver en það verður að gerast á grundvelli skýrra og gegnsærra leikreglna þar sem fullt tillit er tek- ið til náttúru landsins, annarrar at- vinnustarfsemi og þjóðarhags. Hins vegar telur Samfylkingin að stór- iðja eigi ekki að vera miðdepill í at- vinnustefnu framtíðarinnar. Við Ís- lendingar höfum alla burði til að vera leiðandi í hátæknigreinum og þekkingariðnaði og eigum að leita allra leiða til að hér ríki sátt í land- inu milli atvinnuuppbyggingar og náttúruverndar. Að því mun Sam- fylkingin vinna fái hún til þess um- boð í næstu kosningum. ingar, að heild eða hluta. Þriðji flokkurinn nýtur lágmarksverndar núverandi lagaramma en þau svæði verða „opin“ fyrir ýmiss konar ann- arri nýtingu en verndarnotum þ.á m. fyrir virkjunum. Tilhögunin sem hér er lýst er ekki ólík vatns- fallalögum Norðmanna. Mengunarkvótar Ein er sú auðlind sem lítið hefur verið fjallað um af löggjafanum en það er andrúmsloftið. Eitt brýnasta hagræna og siðferðislega úrlausn- arefni mannkyns á okkar dögum er að draga úr þeim loftslagsbreyt- ingum sem þegar eru hafnar og takast á við áhrif þeirra á líf fólks í heiminum. Samfylkingin vill að strax verði hafist handa við að gera metn- aðarfulla áætlun fyrir Íslands hönd um að minnka útstreymi gróð- urhúsalofttegunda. Við þá áætlun verði stuðst í alþjóðasamningum um losunarheimildir eftir 2012 þeg- ar Kyoto-bókuninni sleppir. Sam- hliða þeirri áætlun telur Samfylk- ingin nauðsynlegt að þróa aðferðir til að úthluta takmörkuðum meng- unarkvótum til stóriðju og kanna kosti þess að taka upp markað með losunarheimildir fyrirtækja að evr- ópskri fyrirmynd. Þær aðferðir hafa skilað miklum árangri í heild- arsamdrætti iðnaðarins þar sem hvati skapast hjá hverju fyrirtæki til að draga sem mest úr losun. Úthlutun á mengunarkvótum getur verið öflugt stjórntæki en eins og málum er nú háttað hafa stjórnvöld takmörkuð úrræði til að halda aftur af mengandi útblæstri stóriðjunnar. Í því sambandi er nærtækt að líta til þess kapphlaups sem nú er í gangi milli virkjana- og álfyrirtækja. Ef allar þeirra fyr- irætlanir ganga eftir verða Íslend- ingar komnir fram úr þeim al- þjóðlegu skuldbindingum sem þeir tóku á sig með íslenska ákvæðinu í Kyoto-bókuninni árið 2012. Ekkert svar hefur fengist við því hvort og þá hvernig íslenska ríkið eigi að verða sér út um frekari los- unarheimildir og hver eigi að greiða fyrir þær. Stöðugleiki í efnahagsmálum Hér að ofan hefur verið tæpt á nokkrum verkefnum sem Íslend- ingar standa andspænis í auðlinda- og umhverfismálum. Mikilvægt er að þau verði leyst áður en fleiri óafturkræfar ákvarðanir verða teknar um nýtingu náttúruauðlinda sem hafa mikil áhrif á þjóðarhag. Einn þáttur þessa máls – og ekki lítilvægur – snýr að stöðu efnahags- mála. Eitt brýnasta verkefnið í þeim málum nú um stundir er að tryggja stöðugleika þannig að fyr- félög um stórverkefni þar sem virkjað er fyrir stóriðju. Telur hann heppilegast að fjármögnun slíkra framkvæmda sé verk- efnabundin og með því sé tryggt að verk- efnið skili arði í sam- ræmi við áhættu. Þegar undirbún- ingur að Kára- hnjúkavirkjun stóð yfir lagði ég það til við þáverandi iðn- aðarráðherra að stofnað yrði sérstakt félag um framkvæmdina, án aðkomu Reykjavíkurborgar, en hafði ekki erindi sem erfiði. En allt hefur sinn tíma. Áður en lengra er haldið í virkjanaframkvæmdum er tíma- bært að endurvekja umræðu um hvort fara eigi þessa leið við fram- leiðslu og fjármögnun í tengslum við nýjar virkjanir tengdar stóriðju. Þannig fengju raforkufyrirtækin raunverulegt aðhald markaðs- aflanna sem er eðlilegt þegar þess er gætt að þau starfa nú á sam- keppnismarkaði. Rammaáætlun um náttúruvernd Staða náttúrunnar er mjög veik í íslenskri löggjöf. Mjög fá svæði hafa enn verið vernduð og nátt- úruverndaráætlun hefur ekki lög- formlegt gildi. Síðasta áætlun nær yfir tímabilið 2005–2008 og þar er lögð til verndun 14 svæða. Aðeins eitt þessara svæða hefur verið verndað með formlegum hætti þótt tímabil áætlunarinnar sé hálfnað. Samfylkingin hefur nú lagt til að unnin verði rammaáætlun um nátt- úruvernd þar sem settar verði fram tillögur um skipan verndarsvæða og áætlun um það hvernig verndun þeirra skuli háttað. Tryggðar verði fjárveitingar til að ljúka helstu grunnrannsóknum á náttúrufari landsins á næstu misserum þannig að áætlunin geti legið fyrir á kom- andi kjörtímabili. Í rammaáætlun um nátt- úruvernd verður náttúrusvæðum landsins skipt í stórum dráttum í þrjá meginflokka eftir verndargildi svæða. Í fyrsta lagi eru svæði þar sem talið er að vernd sé nauðsyn- legur nýtingarkostur. Slík svæði þarf að friða með lögum. Þennan flokk má kalla virka vernd en slík svæði verður kappkostað að nýta sem þjóðgarða og verndarsvæði eftir því sem því verður við komið. Annar flokkur náttúrusvæða nýtur sérstakrar verndar, sem kalla mætti biðvernd. Það eru svæði sem rannsaka þarf betur og/eða talið er að komi til greina til annarrar nýt- vettvangi og gagnvart mismunandi hags- munaaðilum. Verkefnabundin fjármögnun Ný viðhorf og nýjar aðstæður sem fylgdu í kjölfar markaðs- væðingar raforkukerf- isins með nýjum raf- orkulögum kalla á endurmat á því með hvaða hætti ríki og sveitarfélög koma að nýjum virkjunum í þágu stóriðju. Fjárfesting í slíkum virkjunum lýtur á margan hátt öðr- um lögmálum en framleiðsla fyrir almennan markað. Hún felur í raun í sér óbeina þátttöku í stóriðj- urekstri og þ.a.l. ákveðna áhættu. Þessi þátttaka varpar ljósi á þá staðreynd að þegar kemur að stór- iðju eru sértækar aðgerðir allsráð- andi. Þetta er andstætt hug- myndum Samfylkingarinnar um að það sé verkefni stjórnvalda að skapa almenn skilyrði fyrir öflugt atvinnulíf þar sem atvinnugreinum er ekki mismunað. Í grein eftir Hörð Arnarson, for- stjóra Marels, sem birtist í Mbl. 25. febrúar sl. er vakin athygli á öllum þeim sértæku aðgerðum sem gripið hefur verið til á undanförnum árum í þágu stóriðju. Virkjanir í þeirra þágu eru fjármagnaðar með lánum á sérkjörum vegna ábyrgða ríkis og sveitarfélaga og fyrirtækin njóta margvíslegra – en um leið mismun- andi – ívilnana í formi skattaaf- slátta og afslátta af ýmsum gjöld- um sem öðrum fyrirtækjum um land allt er gert að greiða. Þessi staðreynd hefur stöku sinnum vakið upp umræðu um það hvort þessi framleiðsla eigi að vera í sérstökum félögum án opinberra ábyrgða. Hugmyndir í þessa veru voru m.a. settar fram af sk. orku- nefnd árið 1996, af orkustefnunefnd Reykjavíkurborgar sem ég skipaði árið 2002 og af Friðriki Má Bald- urssyni prófessor á ráðstefnu við- skipta- og hagfræðideildar HÍ árið 2001. Í erindi sem hann kallaði ,,Náttúran, stóriðja og nýskipan raforkumála segir hann að frá sínu sjónarhorni sé ákvörðun um virkj- un fyrir tiltekið stóriðjuverkefni fyrst og fremst viðskiptaleg og snú- ist um hvort verja eigi fjármunum, vinnuafli og landi til framleiðslu á raforku fremur en til annarra góðra verka. Bendir hann á að samningar um raforkuverð til stóriðju tengi yf- irleitt raforkuverðið við markaðs- verð á áli sem þýði að tekjuáhætta í virkjun fyrir álver sé ákaflega svip- uð og í álverinu sjálfu. Leggur hann til að stofnuð verði sérstök hluta- auðlindanefndar að brýnt væri að móta samræmda stefnu og stjórn á nýtingu náttúruauðlinda Íslands sem skapi heilsteyptan lagaramma um hlutverk og ábyrgð ríkisins á ráðstöfun og nýtingu nátt- úruauðlinda. Nefndin lagði m.a. til að tekið yrði upp ákvæði í stjórn- arskrá þar sem nýtt form eign- arréttar, þjóðareign, yrði skil- greint. Samkvæmt því mætti veita einstaklingum og lögaðilum tíma- bundna heimild til afnota af nátt- úruauðlindum í þjóðareign gegn gjaldi. Í nefndarálitinu segir m.a.: ,,Þegar um er að ræða auðlindir sem ekki hafa verið nýttar áður, t.d. nýjar námur eða vatnsafls- virkjanir í óbeisluðum fallvötnum, telur nefndin rétt að selja nýting- arrétt til langs tíma á markaðs- verði eða á uppboði þar sem að- stæður leyfa.“ Undir þetta hefur Samfylkingin tekið enda væri með þessum hætti tryggt að þjóðin fengi hlutdeild í þeim umframarði eða auðlindarentu sem nýting auð- lindanna skapar. Er skemmst frá því að segja að tillögur auðlindanefndar hafa enn ekki náð fram að ganga þótt sex ár séu liðin. Stjórnarskrárnefnd er að störfum og þar hefur málið verið þæft illu heilli. Samfylkingin legg- ur á það mikla áherslu að nefndin skili tillögu um þjóðareign þannig að eignarhald þjóðarinnar á nytja- stofnum á Íslandsmiðum og nátt- úruauðlindum í þjóðlendum verði virkt. Engar reglur hafa heldur verið settar um skynsamlega stjórn á nýtingu auðlindanna. Auðlindalögin, sem svo hafa ver- ið kölluð, eru að stofni til frá 1998 og þar er enn gert ráð fyrir að út- hlutun rannsóknar- og nýting- arleyfa sé í höndum iðnaðarráð- herra án þess að nokkrar reglur hafi verið settar um hvernig valið skuli milli aðila, hvað þá hvort gjald skuli koma fyrir nýting- arleyfið. Um þetta vald ráðherra var harkalega deilt á síðasta þingi og fyrir harðfylgi stjórnarandstöð- unnar fékkst það samþykkt að skipuð yrði nefnd til að gera til- lögur um hvernig standa ætti að málum. Nefndin átti líka að takast á við það viðamikla hlutverk að ,,marka framtíðarstefnu“ um nýt- ingu þeirra auðlinda sem lögin ná til. Enn hefur engin niðurstaða fengist í þá vinnu og það kann að taka nokkurn tíma að leiða þá um- ræðu til lykta á hinum pólitíska i á ru mjög rnd- ert óeðli- asa rtækjum sem a nytja a verka- nd- r stjórn- rkaði er g vanda- hefur ð sam- ynleg lög danýt- Ef það engra er ar verði a veruleg fi okkar egar ð fótum En til Ef marka g iðn- ki fyrir em vísar hvort er og hug- k- eirrar ja auð- ar skorð- efna auð- ma álit pphlaup hefur uð- vernd- rir um uð- ar. tt að hafa ð yr- nn al- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Höfundur er formaður Samfylkingarinnar. virðisaukaskatt úr fimm í tíu prósent út af vandamálinu með lífeyrissjóðina. Þeir virðast ekki sjá aðra leið en hækkun óbeinna skatta og mér er sagt að trúlega muni þessi umræða enda með því að skattar verði hækkaðir þó svo að Abe, sem taka mun við forsætisráðherraemb- ættinu af Koizumi síðar í mánuðinum, hafi ekki tekið afgerandi afstöðu til máls- ins. Áhugasamir um Ísland Annars er ég almennt mjög ánægður með ferðina. Japan á sér merkilega menning- arsögu. Það hafa líka ótrúlegar hamfarir dunið á Tokyo á síðustu öld, sérstaklega vegna jarðskjálfta og síðan í seinni heim- styrjöldinni. Vegna þessa hefur þurft að byggja borgina upp nánast frá grunni í tvígang á síðustu hundrað árum en þarna er í dag eitthvert þéttbýlasta svæði á jörðinni. Japanir voru skemmtilegir, opn- ir og viljugir til að ræða hvaða umræðu- efni sem er. Þeir eru einnig mjög áhuga- samir um Ísland. Margir þingmannanna höfðu heimsótt okkur og óska sér að gera það aftur í náinni framtíð. Þeim finnst þetta land með jafn fáa íbúa og raun ber vitni og gott efnahagsástand vera bæði merkilegt og stórfallegt. Heimsóknin nú var fyrst og fremst hugsuð sem kynn- isferð fyrir mig. Ég tel mig hafa náð að sanka að mér ýmsum upplýsingum og vitneskju á stuttum tíma en gafst einnig mjög gott tækifæri til að fá innsýn í jap- anska menningu, fór meðal annars á súmóglímu og heimsótti Tsukiji- fiskmarkaðinn,“ sagði Bjarni að lokum, greinilega hæstánægður með ferðina. varðandi fríverslunarsamning og geti ekki betur séð en að við séum aðallega að flytja út fisk til Japans sem ekki sé toll- aður og því sjái þeir ekki vandamálið í þessu. Mín afstaða er hins vegar sú að það er ekki stjórnvalda að sjá fyrir hvers konar viðskipti muni blómstra á grund- velli slíkra samninga. Hlutverk stjórn- valda er að skapa umhverfið og þá munu gagnkvæm viðskipti eiga sér stað til hagsbóta fyrir báða aðila,“ segir Bjarni. „Á fundi með hópi þingmanna úr jap- ansk-íslenska vinafélaginu nefndi ég, m.a. eftir að hafa heimsótt bæði kauphöllina og fjármálaeftirlitið, að ég gæti ekki bet- ur séð en landsmenn væru búnir að ná ákveðnum endapunkti í niðursveiflunni og nú væri kominn tími til að hefja nýtt vaxtarskeið. Á máli þeirra mátti merkja að þótt margt hefði áunnist væri enn mik- ið verk að vinna og var þá einkum vísað í fjárlagahallann og vandamálið með lífeyr- issjóðina. Það er gaman að því að í jap- ansk-íslenska vinafélagi þingsins eru hartnær jafnmargir félagar og þingmenn eru á Íslandi.“ Vilja meiri einkavæðingu og lægri skatta á fyrirtæki „Ég hitti einnig fulltrúa Samtaka at- vinnulífsins, sem var satt best að segja eins og að hitta starfsbróður hans hér heima að því leyti að áherslurnar hljóm- uðu mjög keimlíkt. Hann talaði um að rík- ið þyrfti að skera niður, það væri með allt of mikla yfirbyggingu. Menn vilja greini- lega almennt minni ríkisumsvif, meiri einkavæðingu og lækkun fyrirtækja- skatta, sem nú eru fjörutíu prósent. Það vakti hins vegar athygli mína að samtökin eru þeirrar skoðunar að hækka verði stöðu manna til hvalamálsins. Það var já- kvæður tónn í mönnum, sérstaklega þeim þingmönnum sem ég ræddi við og greini- legt er að Japanar eru að vinna að lausn með Norðmönnum svo þeir geti komið sínum hvalaafurðum á markað í Japan. Sumir þingmanna hafa reyndar áhyggjur af því að ungt fólk sé ekki vant því að borða hvalkjöt og því þurfi að kynna það betur fyrir því, en það er eins og hvert annað markaðsverkefni.“ Bjarni segist á fundum sínum með embættismönnum hafa rætt hin ýmsu mál,m.a. utanríkismálastefnu Japana, einkavæðingu póstsins og efnahags- ástandið almennt. „Ég hleraði einnig afstöðu manna til tvísköttunar- og fríverslunarsamninga. Þeir eru nú ekki mjög jákvæðir í þeim málaflokki. Segjast hafa skoðað málið Koizumi fór fremstur í flokki og nú er það orðin viðtekin venja yfir heitustu mán- uðina að skilja jakkann og bindið eftir heima. Talið er að í fyrra hafi sparast 460.000 tonna útblástur af koltvísýringi vegna þessara aðgerða.“ Ánægja með samvinnu gegn ólöglegum veiðum á úthafinu Aðspurður sagði Bjarni að heimsóknin hefði tvímælalaust verið gagnleg. „Ég tók upp nokkur mál þegar tækifæri gafst, t.d. lýsti ég yfir ánægju með samvinnu land- anna varðandi aðgerðir til að hindra ólög- legar veiðar á úthafinu. Tilefnið var það að japönsk stjórnvöld hindruðu löndun á ólöglegum afla úr Polstar eftir samstarf við íslensk stjórnvöld fyrir skemmstu, en skipið hafði verið að veiðum hér fyrir utan landhelgi okkar. Einnig hleraði ég af- ndi lífeyrissjóðakerfisins tur því þjóðin er að eldast m fer fækkandi. Aðgerðir nar til að bæta vinnuskil- ka áhrif þeirra og skapa na samfélag eru liður í bar- lksfækkun. Þetta er hins g sem mótast að miklu leyti enjum og hefðum sem get- tíma að vinda ofan af. heilbrigðisnefnd þingsins mynda, sem dæmi um hve d, að fóstureyðingar væru amál, því þær væru um úsund á móti rúmlega m fæddum. Langur lífaldur öngum vakið athygli en að síður merkilegt að eru um þrjátíu þúsund að ná 100 ára aldri.“ st merkilegt að sjá og l áhrif ríkisstjórn Koizumi Cool-Biz “ herferðinni. „Í ð spara orkunotkun Jap- farið í herferð sem í stuttu það að ríkisstjórnin hvatti nota loftkælinguna mun ert hafði verið og um leið sem nýr siður að menn ndið og færu úr jakkanum. æru menn nokkuð ,,cool“. að apans Ljósmynd/Jónas Hallgrímsson Fundur Bjarni Benediktsson með Masako Iso hjá japönsku alþjóðamálastofnuninni. jonas@jonashallgrimsson.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.