Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá sóknarprests og leiðtoganna Hildar Bjarkar Gunnarsdóttur og Elíasar Bjarna- sonar. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Messa kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti Kári Þormar.11 söng- menn úr Kragerö Kantori frá Noregi taka þátt í messusöngnum undir stjórn Ro- berts Carding. Kaffisopi að messu lok- inni. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Uppbyggileg stund fyrir alla fjöl- skylduna. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, organista. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir messar. Kór Bú- staðakirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Þor- valdur Víðisson prédikar. Dómkórin syng- ur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Molasopi eftir guðsþjónustu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur Birgir Hólm. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11.00. Prestar og djákni safn- aðarins þjóna ásamt fermingarbörnum, sem taka þátt í messunni með ritning- arlestri, lestri bæna o.fl. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur í messunni undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Eftir messu verður boðið upp á molasopa. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti Björn Steinar Sólbergsson og forsöngvari Jónína Kristinsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Umsjón með barna- guðsþjónustu Erla Guðrún Arnmund- ardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 14:00 á Landspítala í Landakoti. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir messar. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja. Org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Sr. Hildur Eir Bolla- dóttir þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Fulltrúar lesarahóps flytja texta dagsins. Sunnudagaskólann annast sr. Bjarni Karlsson, Stella Rún Steinþórs- dóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Messu- kaffi Gunnhildar Einarsdóttur kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Guðs- þjónusta kl. 13:00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Guðrún K. Þórs- dóttir djákni þjónar ásamt sóknarpresti, organista og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Sr. Kjartan Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkju- bókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir messusvör og sálmasöng. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Æskulýðsfélagið kl. 20. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Berglind Aradóttir, guðfræðinemi, prédikar. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gautaborg: Guðsþjónusta sunnudaginn 24. september kl. 14.00 í V-Frölunda- kirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Org- anisti er Tuula Jóhannesson. Barnastund í tengslum við messuna. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 14 með þátttöku ferming- arbarna. Almennan safnaðarsöng leiða Carl Möller og Anna Sigga ásamt Fríkirkju- kórnum. Hjörtur Magni Jóhannsson og Ása Björk Ólafsdóttir, fríkirkjuprestar þjóna fyrir altari. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir almennan safn- aðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi, ávaxta- safi og meðlæti á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá Elínar, Lindu, Karenar og Jóhanns. Prestur sr. Bryndís Malla Elí- dóttir. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við Kristilegu skólahreyfinguna og Félag guð- fræðinema. Fjölbreytt tónlist, fyrirbæn, máltíð Drottins. Kaffi eftir messuna. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Fella-og Hólakirkju. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Tónlist í höndum Ástríðar Haraldsdóttur og Laufeyjar Geir- laugsdóttur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Mikill söngur og fjölbreytt dagskrá. Afmælisbörn septembermánaðar fá afmælisgjöf. Kl. 20 verður Léttmessa í umsjá ferming- arbarna. Létt tónlist, söngur og leikrit, dagskrá við alla hæfi. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, Þorgeir Arason sér um stundina. Messa kl. 11 í Þórðarsveig 3, fermd verður Kristbjörg Jónasdóttir, Laugateig 16, Reykjavík. Prestur séra Sig- ríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kirkjukór Grafarholts syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Lena Rós Matthías- dóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleik- ari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Gunnar, Díana og Dagný. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barnakór úr Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12. (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópa- vogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Barna- starf í kirkjunni kl. 12:30. Umsjón: Sigríð- ur, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Þorvaldur Halldórsson leiðir safn- aðarsönginn. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Sjá nánar á www.linda- kirkja.is SELJAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn leiðir söng. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Seljakirkju leiðir söng. Organisti við at- hafnir Jón Bjarnason. www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Barnastarf kl. 11 með söngvum, leikriti, leikjum og fræðslu. Fræðsla fyrir fullorðna hefst í október. Samkoma kl. 20 með mikilli lof- gjörð, ávarpi og fyrirbænum. Friðrik Schram prédikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ á Omega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur laugardaga kl. 11. Bæna- stund miðvikudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Heimsókn frá Færeyjum. Kaffi eftir samkomu. Allir vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma sunnudag kl. 20. Umsjón Harold Rein- holdtsen. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Saman í bæn þriðjudag kl. 20. Opið hús daglega kl. 16-18, nema mánudaga. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Samkoma sunnudag kl. 14. Lofgjörð og prédikun orðsins. Tvískipt barnastarf fyrir 1-12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma sunnudag kl. 20. Mynd okkar af Jesú, ræðumaður sr. Ragnar Gunnarsson. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: English speaking service at 12:30 pm. Speaker: Samúel Ingimars- son. The entrance is from the car park in the rear of the building. Everyone is wel- come. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræð- um. G. Ólafur Zóphoníasson. Gospelkór Fíladelfía leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkjan 1-12 ára. Tekið er við börnum frá kl. 16:15 undir aðal- innganginum rampinum. Allir velkomnir. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða horfa á www.gospel.is Á omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20:00. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdeg- is á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barböru- kapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suð- ureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Ak- ureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10.15 Guðþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Jóhann Þor- valdsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guð- þjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Irina Marinescu. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur: Maxwell Ditta. Aðventkirkjan Breka- stíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11 f.h. Börn sem ætla að taka þátt í fermingarundirbúningi í vetur eru sérstaklega beðin að mæta og foreldrar þeirra einnig. Stuttur kynningarfundur verður í kirkjunni strax eftir messu, þar verður skýrt frá tilhögun fermingarund- irbúnings. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Messa sunnudag kl. 14. Börn sem ætla að taka þátt í fermingarundirbúningi í vetur eru sérstaklega beðin að mæta og foreldrar þeirra einnig. Stuttur kynningarfundur verður í kirkjunni strax eftir messu, þar verður skýrt frá tilhögun fermingarund- irbúnings. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Laug- ardagur: Kl. 15 Helgistund í Kapellu Sjúkrahússins í tilefni þess að Kvenfélag Landakirkju hefur kostað verulegar end- urbætur á helgidómnum. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og félagar úr Kór Landakirkju syngja undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar, organista. Sunnudagur: Kl. 11 Barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögum, leikriti og gleði yfir gjöfum Guðs. Barnafræðararnir og sr. Kristján Björnsson. Kl. 11 Kirkju- prakkarar, kirkjustarf 6-8 ára, byrja með upphafi í barnaguðsþjónustunni en eiga svo góða samveru í fæðslustofunni með Ester Bergsdóttur við leiki og annað merkilegt. Kl. 14 Guðsþjónusta á 15. sunnudegi eftir þrenningarhátíð. Ferm- ingarbörn lesa úr Ritningunni. Kór Landa- kirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar organista. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og prédikar út frá texta Matteusar um Guð og Mammon. Af nógu er að taka um það efni í samtíðinni. Kl. 15.10 Guðsþjón- usta á Hraunbúðum. Kór Landakirkju, organisti og sóknarprestur. Kl. 16 TTT- kirkjustarf 9 til 12 ára krakka í fræðslu- stofunni í Safnaðarheimilinu undir leið- sögn Völu Friðriksdóttur og góðra leið- toga. Kl. 20.30 Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju-KFUM&K í Safnaðarheimilinu. Hefst með helgistund í Landakirkju. Hulda Líney, æskulýðsfulltrúi, og leiðtog- arnir. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellskirkju. Organisti Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Æðruleysisguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20. Hugvekja sr. Anna Pálsdóttir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti Kjartan Ólafsson. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Sunnu- dagaskólar í Hvaleyrarskóla og Strand- bergi á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl.11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Erna og Örn. Æðruleys- ismessa kl. 20 á vegum áhugafólks um æðruleysismessur og sporin 12. Fluttur verður vitnisburður frá AA manni og hljóm- sveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka, Ásvöllum. Hakuna Matata, guðsþjónusta kl. 17. Texti dagsins fjallar um áhyggju- leysi og því er við hæfi að blása til alls- herjar kæruleysismessu! Sr. Carlos Ferrer prédikar, kór Ástjarnarsóknar og Kristín Waage, halda uppi léttum safnaðarsöng. Allir velkomnir. Léttar veitingar eftir helgi- haldið og gott spjall kirkjugesta. www.kirkjan.is/astjarnarkirkja VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl.11:00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og predikar. Jóhann Baldvinssonleiðir lof- gjörðina ásamt kór Vídalínskirkju. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjón Ármanns H.Gunnarssonar æskulýðsfulltrúa. Allir velkomnir. Sjá. www.gardasokn.is BESSASTAÐAKIRKJA: Hjóna-og sambúð- armessa kl.20:00. Prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir altari. Ráðgjöf í umsjá prestahjónanna Bjarna Karlssonar og Jónu Hrannar Bolla- dóttur. Gunnar Gunnarssonar organisti leiðir lofgjörðina ásamt Gunnari Hrafns- syni sem spilar á kontrabassa og Önnu Siggu Helgadóttur söngkonu. Allir vel- komnir. Sjá www.gardasokn.is GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa sunnudag kl. 4. Sr. Elínborg Gísladóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta verð- ur haldin í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 24. september kl. 11:00. Kór Keflavík- urkirkju syngur undir stjórn Hákons Leifs- sonar organista. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu sem hefst á sama tíma. Kaffi á könnunni á eftir. Allir velkomnir. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fyr- ir allt prestakallið sunnudag kl. 14. Ferm- ingarbörn kynnt fyrir söfnuðinum og fá af- hentar Biblíur. Systkinin Erlingur og Ingunn syngja einsöng. Messukaffi á prestssetrinu á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Helgistund í kap- ellu Akureyrarkirkju kl. 11:00. Sr. Svavar A. Jónsson þjónar. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja. Nokkrir uppáhaldssálmar sungnir við lok stundarinnar. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimili kl. 11:00. Kvöldmessa með léttri tónlist í Akureyrarkirkju kl. 20:30. Sr. Svavar A. Jónsson þjónar. Stúlknakór Akureyrarkirkju, mikill almenn- ur söngur, kaffi, djús og kex í Safn- aðarheimilinu á eftir. Kórstjóri: Eyþór Ingi Jónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli fellur niður. Almenn samkoma kl. 17. Séra Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur talar. Allir velkomnir. HRUNAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Eldri kórinn leiðir sönginn. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir messu. Alllir vel- komnir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11,00. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sér- staklega hvött til þess að koma. Barna- samkoma í lofti Safnaðarheimilis kl. 11.15. Léttur hádegisverður í Safn- aðarheimilinu eftir athöfnina. Helgistund á Ljósheimum sunnudaginn 24. sept. kl. 14.30. Helgistund á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi sama dag kl. 15.15. Þriðjudaginn 26. sept.: Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni kl. 14.15-15. Þriðju- dag kl. 20.30 leikur Jörg E. Sondermann á orgel Selfosskirkju (síðustu september- tónleikarnir að sinni). Miðvikudag 27. sept.: Foreldramorgunn kl. 11. Guðbjörg Davíðsdóttir ljósmóðir kynnir Bowen- aðferðina. Fimmtudag 21. sept.: Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju kl. 18. Fundur í Æskulýðsfélaginu 28. sept- ember kl. 18. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskól- inn byrjar á sunnudag kl. 11. Sókn- arprestur. ÚLFLJÓTSVATNSKIRKJA í Grafningi: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Rúnar Þór Eg- ilsson. Guðspjall dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. (Matt. 6). Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonÚlfljótsvatnskirkja, Árnessýslu Fyrstu myndlistarnámskeiðin hefjast 26. september Innritun fer fram milli kl. 15-19 í síma 566 8710 og 663 5160 Myndlistarskóli Mosfellsbæjar Innritun stendur yfir Enn er laust í barna- og unglingahópa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.