Morgunblaðið - 23.09.2006, Síða 52

Morgunblaðið - 23.09.2006, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar IKEA Holtagörðum, 104 Reykjavík Sími: 520 2500 │Netfang: ikea@ikea.is│Vefsíða: www.IKEA.is Viltu vera í okkar liði? IKEA er ein stærsta húsgagnakeðja í heiminum og rekur 235 verslanir í 34 löndum. Síðan IKEA var stofnað í Svíþjóð árið 1943 hefur fyrirtækið mótað árangursríka hugmyndafræði sem grundvallast á tengslum við sænskan uppruna IKEA og hugsjónir stofnandans, Ingvar Kamprad. Í dag er IKEA vörumerkið eitt af stærstu og þekktustu vörumerkjum á heimsvísu. Markmið IKEA er að gera daglegt líf fólks þægilegra. Það er gert með því að bjóða upp á breitt úrval af vel hönnuðum og hagnýtum húsbúnaði á svo lágu verði að allir hafi efni á að kaupa hann. Hjá IKEA vinna nú yfir 300 manns í fjölbreyttum störfum og býður fyrirtækið upp á starfsumhverfi fyrir skapandi fólk, þar sem möguleiki er til að þróast og vaxa. Hvort sem unnið er sjálfstætt eða saman, þá er tekist á við ábyrgð og starfsfólki gefið tækifæri á að vaxa með IKEA í góðu starfsumhverfi. Umsóknum skal skila á þar til gerðu umsóknareyðublaði á vefsíðu www.IKEA.is eða á netfangið magnus@ikea.is Sé sótt um ákveðið starf skal tilgreina það í umsókninni. Nánari upplýsingar um menntun og hæfniskröfur veita Magnús Auðunsson í starfsmannahaldi og Róbert Valtýsson, starfsmannastjóri IKEA. Um er að ræða störf í eftirfarandi deildir: Sveigjanlegur vinnutími, aldurstakmark er 18 ára og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. IKEA er að vaxa og innan skamms munum við opna glæsilega 20.000 m2 verslun við Urriðaholt í Garðabæ. Þess vegna getum við bætt við okkur starfsfólki í framtíðarstörf • Þjónustudeild Starfsfólk á kassa Starfsfólk á vöruafhendingarsvæði Starfsfólk í Småland (leiksvæði barna) Starfsfólk á þjónustuborð • Veitingastaður Starfsfólk í Sænsku Búðina Starfsfólk í Kaffihornið Starfsfólk í undirbúning og afgreiðslu • Útstillingadeild Grafískur hönnuður Hönnuður í smávörudeild Hönnuður í húsgagnadeild Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Tangarhöfði – hagstæð leiga Glæsilegt 200 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð til leigu. Skiptist í rúmgott anddyri, 7 herbergi með parketgólfi, fundar- og eldhúsaðstöðu, geymslu og snyrtingu. Uppl. í síma 693 4161. Fundir/Mannfagnaðir Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Norðausturkjördæmi verður haldinn á Hótel Seli við Mývatn laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. október 2006 og hefst fundur- inn kl. 13.00 á laugardag. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga lögð fram um að við- hafa prófkjör við uppstillingu framboðslista Sjálfstæðis- flokksins fyrir alþingiskosn- ingarnar næsta vor. 3. Önnur mál. Formaður og varaformaður flokksins, Geir H. Haarde forsæt- isráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráð- herra,verða gestir fundarins. F.h. stjórnar kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Norðausturkjördæmi, Guðmundur Skarphéðinsson formaður. Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fjörður 4, Seyðisfirði fnr. 216-8423, þingl. eig. Birna Svanhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. sept- ember 2006 kl. 14:00. Gil Fljótsdalshéraði, nr. 156897, þingl. eig. Ásta Bryndís Sveinsdóttir og Emil Jóhann Árnason, gerðarbeiðendur Fljótsdalshérað og Ríkis- útvarpið, miðvikudaginn 27. september 2006 kl. 14:00. Grænahlíð, Fljótsdalshéraði, fnr. 157186, þingl. eig. Jón Þórðarson og Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh., gerðarbeiðandi Fljótsdalshérað, miðvikudaginn 27. september 2006 kl. 14:00. Kolbeinsgata 7, Vopnafirði, fnr. 217-1910, þingl. eig. Steingrímur Páll Hreiðarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. september 2006 kl. 14:00. Svínabakkar, jörð, fastnr. 156528, Vopnafirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson og Þórdís M. Sumarliðadóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Landstólpi ehf. og Vopnafjarðarhreppur, miðviku- daginn 27. september 2006 kl. 14:00. Svínabakkar/Lóð 1, fastnr. 217-1581, Vopnafjörður, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson og Þórdís M. Sumarliðadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Jötunn vélar ehf., Kaupfélag Árnesinga, Lífeyr- issjóður Austurlands og Vopnafjarðarhreppur, miðvikudaginn 27. september 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 22. september 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Vanefndaruppboð: Miðvangur 5-7,5R, Fljótsd.hérað, fnr. 224-6947, þingl. eig. Kass ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 28. september 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 22. september 2006. Félagslíf 24.9. Stóra-Björnsfell Brottför frá BSÍ kl. 9.00. Fararstj. Leifur Hákonarson. V .3.700/4.300 kr. 28.9.-1.10. Haustferð á Norðurland - jeppaferð. Brottför frá Borgarnesi kl. 19.00. 0609JF03. Fararstj. Óskar Ólafsson. V. 8.600/10.400 kr. 13.-15.10. Landmannalaugar Brottför frá BSÍ kl. 19.00. V. 18.800/21.700 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is. Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.