Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 61 dægradvöl Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol í október. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér sumarauka á frábærum kjörum á vinsælasta sumarleyfisstað Íslendinga. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Costa del Sol 5. eða 12. október frá kr. 34.990 Allra síðustu sætin Verð kr. 34.990 Netverð á mann, m.v. 2-4 saman í íbúð í viku 5. eða 12. okt. Aukavika kr. 10.000. Munið Mastercard ferðaávísunina 1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rc3 dxc4 4. d5 Re5 5. f4 Rg4 6. e4 e5 7. f5 h5 8. Rf3 Bc5 9. Bxc4 Rf2 10. Db3 Rf6 11. Db5+ Rd7 12. Hf1 Rg4 13. Bg5 Be7 14. Bd2 0–0 15. Bb3 Rc5 16. De2 Rxb3 17. axb3 c6 18. 0–0–0 Dc7 19. Kb1 Hd8 20. h3 Rf6 21. Bg5 Rh7 22. Bxe7 Dxe7 23. g4 hxg4 24. hxg4 g5 25. Hh1 f6 26. Hh6 Hf8 27. d6 Dd7 28. Dh2 Hf7 29. Hh1 b5 30. Hg6+ Kf8 Staðan kom upp á Evrópumeistara- móti stéttarfélaga sem lauk fyrir skömmu í Liverpool. Stórmeistarinn Luke McShane (2.614) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Gwain Jones (2.416). 31. Rxe5! fxe5 32. Dxe5 Hg7 33. Hxh7! og svartur gafst upp enda fokið í flest skjól eftir 33. … Hxh7 34. Df6+ Df7 35. Dd8+ De8 36. Hg8+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Meistaraverk. Norður ♠K10984 ♥K84 ♦ÁD ♣876 Vestur Austur ♠G75 ♠65 ♥DG9762 ♥– ♦G107 ♦9542 ♣4 ♣KDG10953 Suður ♠ÁD2 ♥Á1052 ♦K863 ♣Á2 Suður spilar 6♠ og fær út lauffjarka. Spilið er frá Danmerkurmótinu í tví- menningi, sem Erik Brok og Jörgen Pabst unnu. Brok varð sagnhafi í spa- ðaslemmu á þrílitinn í suður eftir upp- lýsandi sagnir: Vestur vakti á „multi“ tveimur tíglum og norður kom inn á tveimur hjörtum til að sýna spaðalit – vörn sem margir Danir spila. Austur meldaði þrjú lauf eðlilega og suður stökk beint í sex spaða, sem austur doblaði út á hjartaeyðuna. En vestur hlýddi ekki og kom út með einspilið í laufi. Til að gera langa sögu stutta, þá drap Brok á laufás, tók spaðaás, spilaði spaðatvisti að blindum og svínaði tí- unni! Gaf svo slag á lauf. Nú var slemman í húsi með því að trompa þriðja lauf blinds með spaðadrottn- ingu. Sannkallað meistaraverk, eins og Ib Lundby segir réttilega í Dansk Bridge. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 prettvís, 8 um síðir, 9 moðreykur, 10 miður sín, 11 fiskar, 13 ákveð, 15 hárknippis, 18 frásögnin, 21 glöð, 22 rifja hey, 23 kjánar, 24 sjálfhælinn. Lóðrétt | 2 gestagangur, 3 viðurkennir, 4 lengdar- eining, 5 dysjar, 6 fjall, 7 klukkan, 12 umfram, 14 fáláta, 15 eldur, 16 kerling, 17 háð, 18 vísa, 19 borguðu, 20 líffæri. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 busla, 4 súlda, 7 kenna, 8 tukta, 9 rit, 11 róar, 13 hrun, 14 ógnar, 15 hofs, 17 æfur, 20 fró, 22 ískur, 23 lesti, 24 arður, 25 narti. Lóðrétt: 1 búkur, 2 sunna, 3 afar, 4 sótt, 5 lýkur, 6 akarn, 10 iðnir, 12 rós, 13 hræ, 15 hníga, 16 fíkið, 18 fýsir, 19 reipi, 20 frír, 21 ólán. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Sjálfur Tortímandinn, ArnoldSchwarzenegger, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur nú ráðist til atlögu gegn nýjum og mjög öflugum óvini. Hver er hann? 2 Það er gamall kækur hjá hernumí Taílandi að ræna völdunum öðru hverju. Hve oft hefur hann gert það frá stríðslokum? 3 Steinbítshlýri eða bara hlýri erhinn besti matfiskur. Hvað merkir orðið hlýri? 4 Á móti hvaða liði leikur kvennaliðBreiðabliks í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu í næsta mánuði? 5 Hvaða félög unnu Meistara-keppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna á dögunum? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. 57 ferkm. 2. Bollywood. 3. Hugo Chavez. 4. 14–16 millj. ára. 5. Gláma.    Rolling Stones eru enn og afturfarnir að rúlla yfir Bandaíkin. Meira en 40.000 manns mættu á fyrstu tónleika sveitarinnar í Fox- borough, litlum bæ rétt utan við Boston, á mið- vikudaginn. Sto- nes er nú langlíf- asta og ein allra vinsælasta sveit rokksins og meðlimir flestir á sjötugsaldri. Gárungarnir segja að það að mæta á tónleika með Stones sé aðallega til þess að sjá hljóm- sveitina, standandi á sviðinu, fremur en að fólk sé að leita eftir sérstakri tónlistarlegri upplifun. Hvert tón- leikaferðalag gæti orðið það síðasta, og um að gera að berja þessar goð- sagnir augum áður en þeir snúa tám upp í loft. Þetta ár hefur reynst Stones mót- drægt fyrir margar sakir. Keith gamli Richards tók upp á því að hrapa úr pálmarunna. Ron Wood fór í meðferð í sumar, Jaggerinn fékk sýkingu í raddböndin og trymbillinn, hinn stóíski Charlie Watts, var greindur með krabbamein í hálsi ár- ið 2004.    Cameron Diaz hefur kært skæðan„paparazzi“-ljósmyndara fyrir morðtilraun, en ljósmyndarinn á að hafa reynt að keyra hana niður og unnusta henn- ar, Justin Tim- berlake. Diaz og Timberlake voru á heimleið frá vini sínum er ljós- myndarinn stökk út úr runna og reyndi að smella mynd af parinu. Þau brugðust skjótt við og eltu ljósmyndarann á röndum þar til að hann hoppaði inn í bílinn sinn og brunaði af stað, með þeim af- leiðingum að Diaz þurfti að stökkva til, svo hún yrði ekki undir bílnum. Diaz hefur semsagt kært ljós- myndarann fyrir árás á sig og Tim- berlake með lífshættulegu vopni, í þessu tilfelli bifreið. Ljósmyndastofa kærða, X17, segir að Diaz og Timberlake hafi þvert á móti ráðist á ljósmyndara sem var að taka myndir á opinberum vettvangi. Þau hafi svo reynt að króa hann af, þar sem hann reyndi að koma sér í burtu, í þeim tilgangi að forða lífi og limum. Ljósmyndarinn hyggst kæra parið.    Paul Westerberg, fyrrum leiðtogineðanjarðarrokkaranna í Re- placements, er að semja tónlist fyrir barnaþætti. Þátturinn Open Season verður frumsýndur 29. september fyrir tilstilli Sony Pictures og í hon- um koma fram sæt og krúttleg skóg- ardýr. „Americana“ merkið Lost Higway mun í kjölfarið gefa út plötu með tónlist úr þáttunum og þar verða átta lög eftir Westerberg. Replace- ments er ein af ástkærustu neð- anjarðarsveitum Bandaríkjanna, en hún lagði upp laupana. Westerberg náði að afla sér vina í kvikmynda- bransanum er hann leiddi sveitina, og þannig bað Cameron Crowe (Jerry McGuire, Almost Famous, Vanilla Sky) hann um semja lög fyrir mynd sína Singles. Rokkarinn grín- ast með að næsta verkefni hans verði rómantísk gamanmynd. Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.