Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 23.09.2006, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 63 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri kl. 2 - 4 ÍSL. TAL HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ Frábær grínspennumynd leikstjórans Woody Allen með hinni sjóðheitu Scarlett Johansson ásamt Hugh Jackman. GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10 Crank kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 8 og 10:10 B.i. 7 ára Volver kl. 3, 5:50 og 8 Leonard Cohen kl. 6 Factotum kl. 3 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3 eee LIB, Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com “Aðdáendur Allens mega svo sannarlega ekki missa af Scoop.” -bara lúxus Sími 553 2075 eeee Empire magazine Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára kl. 2 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee SV MBL kl. 2 Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is eee LIB, Topp5.is Sími - 551 9000 Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Námskeið í staf- göngu verður þriðjudag 26. sept. og föstudag 29. sept., þriðjudag 3. okt. og föstudag 6. okt. Verð 2.000 kr. Leiðbeinandi Sigurður Guðmunds- son. Skráning á Aflagranda 40 í síma: 411 2700. Allir velkomnir. Dalbraut 18–20 | Það eru allir vel- komnir. Í boði m.a. frjálsi spjall- og handavinnuhópurinn á mánudögum, myndlistarnámskeið og framsögn á þriðjudögum, ganga með Rósu á mið- vikudögum, sönghópur Lýðs á fimmtudögum, leikfimi á mánudög- um og miðvikudögum. Dagskráin liggur frammi. Dagblöðin liggja frammi. Sími 588 9533. Fella- og Hólakirkja | Öll eitt – en ekki eins. Málþing um málefni inn- flytjenda laugardaginn 23. sept. kl. 10–13 í Fella- og Hólakirkju. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Haustlitaferð FEBK verður fimmtudag 28. september. Frá Gjá- bakka kl. 09.15 / Gullsmára kl. 09.30. Ekið um Heiðmörk, Þingvelli, Kalda- dal að Húsafelli og haustlitir skoðaðir. Hraunfossar, um Reykholtsdal, Drag- háls að „Skessubrunni“ í Svínadal. Kaffihlaðborð og dans á eftir. Skrán- ing í félagsmiðstöðvum. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10–13 málþing „Öll eitt en ekki eins“ í Fella og Hólakirkju um málefni innflytj- enda. Á mánud. kl. 9 og þriðjud. kl. 13 postulínsnámaskeið, umsj. Sigur- björg Sigurjónsdóttir. Mánud. kl. 9.50 og miðv. sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Félagsstarf SÁÁ | Félagsvist og dans verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, laugardaginn 23. september. Spila- mennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Furugerði 1, Norðurbrún 1, Hæðar- garður 31 | Haustlitaferð verður farin 28. sept. á Þingvöll. Kaffi á Hótel Örk. Lagt verður af stað frá Norður- brún kl. 12.30 og síðan teknir aðrir farþegar. Leiðsögum. Anna Þrúður. Skráning í Norðurbrún í síma 568 6960, í Furugerði í síma 553 6040 og í Hæðargarði í síma 568 3132. Hraunbær 105 | Haustfagnaður 29. sept. Borðhald hefst kl. 12.30, skemmtiatriði og bingó. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888. Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9 árdegis. Fáið ykkur kaffisopa, lítið í dagblöðin og takið með ykkur dag- skrána! Listasmiðja alla daga. Ljóða- hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9. Gengið „Út í bláinn“ laugardags- morgna kl. 10. Spjalldagur og spari- kaffi nk. föstudag. Björn Stefánsson segir frá Suðurnesjaskopi. Ekki missa af haustfjörinu í Hæðargarði. Sími 568 3132. Morgunblaðið/Þorkell myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin daglega, nema mánudaga, kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn Mar- teinsdóttir sýnir nýjustu málverk sín og fjalla verkin um land og náttúru. Til 14. okt. Lóuhreiður | Árni Björn sýnir í Veitinga- húsinu Lóuhreiðrinu, Kjörgarði, Laugaveg 59, annarri hæð. Til 10. okt. kl. 9.30–22.30 daglega. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Lindu Bondes- tam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9–17 og um helg- ar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn- ingar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15– 17. Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýming- arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Hátt í 70 verk verða boðin til sölu. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís – Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hubert sýna. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal. Til 24. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðkað- ist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. Frekari upplýsingar á www.gljufra- steinn.is og í 586 8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns- ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler og Karin Wid- näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu- daga. Aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu er kynnt starfsemi 70 fyrirtækja sem áttu sinn þátt í því að Akureyri var oft nefndur iðnaðarbær á 20. öldinni. Nú gefst gestum tækifæri á að fá leiðsögn um safnið með hjálp einnar af tækninýjungum 21. aldar þ.e. með i-pod alla laugardaga kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14–17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðarger- semanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkenna grip- ina og sýna að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og gefst nú tæki- færi til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminja- safnsins. Óskar Halldórsson útgerðar- maður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs Óskarssonar. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handa- verk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblí- una og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýraskraut o.fl. Skemmtanir Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson spil- ar í kvöld. Skemmtunin hefst kl. 23. Fyrirlestrar og fundir Hótel Loftleiðir | Í tilefni þess að 100 ár eru síðan Alois Alzheimer greindi Alz- heimerssjúkdóminn stendur Rannsókna- setur í barna- og fjölskylduvernd RBF fyrir málþingi 23. sept. kl. 13–16. Málþingið er öllum opið. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Landsbókasafn Íslands, Háskólabóka- safn | Málþing í Þjóðarbókhlöðu til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili (1856– 1918) í tilefni af því að 150 eru liðin frá fæðingu hans 4. ágúst 2006. Málþingið hefst kl. 13. Fyrirlesarar eru: Halldóra Rafnar, Terry Gunnell, Árni Björnsson, Hjalti Hugason, Viðar Hreinsson og Rósa Þorsteinsdóttir. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Hægt er að fá hjálp með því að hringa í síma: 698 3888. Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða hald- in í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningarmálastofn- unar Spánar. Innritun fer fram í Tungu- málamiðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út 13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is, 525– 4593, www.hi.is/page/ tungumalamidstod. Frístundir og námskeið Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um Egils sögu hefst 26. sept. Sagt er frá samskiptum Kveld-Úlfs og og sona hans við Harald konung, vegsemd Þórólfs og falli, hefnd eftir hann og flótta þeirra feðga til Íslands. Meginþema verksins er samskipti bændahöfðingja við konungs- valdið og hæst rís árekstur Egils við Eirík konung blóðöx og Gunnhildi drottningu. Skráning á www.endurmenntun.is Norræna félagið | Nord-klúbburinn efnir til námskeiðs í pólsku á pólskri menning- arhátíð. Hópur frá Íslandsfélaginu við Há- skólann í Varsjá kennir um pólska tungu, menningu og mat Pólverja. Norræna fé- lagið, Óðinsgötu 7, 101 Rvík. 29. og 30. sept. kl. 17–20. Skráning á island@nord- jobb.net. Útivist og íþróttir Heiðmörk | Laugardaginn 23. september býður Skógræktarfélag Reykjavíkur upp á stafgöngu í Heiðmörk. Mæting við Borgar- stjóraplan kl. 11. Stafgönguþjálfarar munu kenna undirstöðuatriði í stafgöngu og leiða hópinn í 4 km göngu um Elliðavatns- heiðina. Allir velkomnir. Nánari upplýs- ingar á www.heidmork.is www.stafganga- .is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.