Morgunblaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 25
Þjóðskáldið og efasemdarmaðurinn MATTHÍAS JOCHUMSSON var tilfinningaríkur eldhugi, framsýnn, réttsýnn, dáður og elskaður af þjóð sinni en stundum líka fyrirlitinn og jafnvel hataður. ÞÓRUNN ERLU VALDIMARSDÓTTIR hefur ritað einstaka ævisögu um þennan þjóðþekkta mann sem margir vita þó svo lítið um. Þórunn byggir á fjöldamörgum heimildum sem koma hér í fyrsta skipti fyrir almennings sjónir. UPP Á SIGURHÆÐIR – SAGA MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR er rituð af innsæi og skáldlegum þrótti þar sem rödd Þórunnar kallast með eftirminnilegum hætti á við líf og list þjóðskáldsins. „Þessi bók er þrekvirki, Þórunn nær að sýna okkur mikilmennið og efasemdar- manninn, þjóðskáldið með mótsetningarn- ar. Sem prentgripur er bókin frábærlega vel heppnuð, frágangur til sóma. Lifandi fræðirit og sannkölluð skemmtilesning.“ Árni Matthíasson blaðamaður Morgunblaðinu „Bókin er bráðlifandi og stórfróðleg.“ Óðinn Jónsson sagnfræðingur og útvarpsmaður „Hamingjuóskir og hjartanlegar þakkir fyrir bókina. Hún er stórvirki, þrekvirki! Ég hef feikn gaman af.“ Ragnar Arnalds, rithöfundur og fyrrverandi ráðherra „... tekst prýðilega og á nærfærinn hátt að tvinna saman ýmsa þætti, jafnt innri sem ytri ... rennur saman í lifandi heild sem ég tel að karlinn geti verið harla sáttur við.“ Kristján Árnason bókmenntafræðingur „Þetta er spennandi lesning. Þessi ævisaga á eftir að afjúpa okkar sameiginlega vin í nýju ljósi sem merkir að menn munu sjá nýja Matthías.“ Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur www.jpv.is Kemu r út í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.