Morgunblaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 59
UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
eeee
- S.V. Mbl.
eee
DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára
Biluð skemmtun!
NELGDI FYRSTA
SÆTIÐ ÞEGAR
HÚN VAR SÝND
Í USA FYRIR
NOKKRU.
Jackass gaurarnir
JOHNNY KNOXVILLE
og STEVE-O
eru KOMNIR aftur,
bilaðri en
nokkru sinni fyrr!
Þú átt eftir
að skemmta
þér sjúklega
vel.
Með hinni sjóðheitu Sophia Bush
úr One Tree Hill.
Mýrin kl. 6 og 10.30 B.i. 12 ára
The Devil Wears Prada kl. 5.40, 8 og 10.20
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 8
Act Normal kl. 10.20
Crank kl. 10.15 B.i. 16 ára
Þetta er ekkert mál kl. 5.50 - 8
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
“
Æðislega spennandi
ævintýramynd fyrir
alla fjölskylduna
með ensku og
íslensku tali
Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA
JARGA HVERFINU
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
www.laugarasbio.is
eee
LIB, Topp5.iseeee
H.Ó. MBL
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL B.I. 7 ára
HÚSIÐ ER Á LÍFI OG
ÞAU ÞURFA AÐ BJAR-
GA HVERFINU
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
kl. 4 ÍSL. TAL
Varðveit líf mitt
fyrir ógnum óvinarins
20% AFSLÁTTUR FYRIR
VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD
OG PLATÍNUM GLITNIS, EF
GREITT ER MEÐ GREIÐSLU-
KORTI FRÁ GLITNI
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK
ARNALDAR INDRIÐASONAR
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Mýrin er ein besta mynd, ef ekki sú albesta
sem gerð hefur verið á Íslandi.
Ef þetta er ekki myndin sem skilar íslenskri
mynd Óskar þá veit ég ekki hvað þarf til.
Davíð Örn Jónsson Kvikmyndir.com
e e
Sími - 551 9000
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10–17.
Landsbókasafn Íslands – háskólabókasafn
| Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá
Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var
prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað-
ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir
bera vott um. Sýningin spannar æviferil
Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar á
heimasíðu safnsins, www.landsbokasafn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýn-
ingartími lengdur. Trúlofunar- og brúð-
kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung-
barnaumönnun og þróun klæðnaðar og
ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í
samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið
laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember
frá kl. 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá
öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–
18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. www.sagamuseum.is.
Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar
lifandi sýningar. Innreið nútímans og upphaf
símasambands við útlönd. Símritari sýnir
gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu ritsímastöð
landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar –
Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á
Wathnestorfunni. Opið virka daga kl. 13–16.
www.tekmus.is.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, íslensk og erlend skotvopn o.fl. Op-
ið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt-
ing.is.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir
á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og
búningafræðings. Myndefni útsaumsins er
m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri
alda; þarna er stílfært jurta- og dýraskraut
o.fl.
Leiklist
Gunnarshús | Nótt og draumur – leiklestur
úr Fjallkirkjunni í leikgerð Jóns Hjart-
arsonar. Í tilefni af 100 ára rithöfund-
arafmæli Gunnars Gunnarssonar. Sungin
verða ljóð úr fyrstu bókum skáldsins við
frumsamin lög Agnars Más Magnússonar. Í
samstarfi við Gunnarsstofnun á Skriðu-
klaustri og Gerðuberg. Sjá www.rsi.is.
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er
hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í
fyrsta klassa? Eða hraustir menn með
stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og
svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900.
midasala@einleikhusid.is.
Skemmtanir
Átthagafélag Þórshafnar | Vetrarfagnaður
Átthagafélags Þórshafnar og nágrennis
verður 21. okt. í Reiðhöllinni í Víðidal, 2.
hæð. Húsið opnar kl. 19, borðhald kl. 20.
Dansleikur með Hófunum kl. 23. Miðaverð
5000. Selt á ballið e. kl. 23, kr. 1500. Uppl.
gefur Jökull í s. 867 7716 og Stefnir í s.
898 2162.
Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og
hljómsveit spila í kvöld.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin VON
leikur fyrir dansi í kvöld. Húsið opnar kl. 22,
frítt inn til miðnættis.
Fyrirlestrar og fundir
Yggdrasil | Skólavörðustíg 16. Hollenski
mannspekilæknirinn Aart van der Stel held-
ur fyrirlestur í dag, föstudag, kl. 18.15. Fyr-
irlesturinn ber titilinn Hvernig verðum við
manneskjur? Að ganga, tala, hugsa, grunn-
þættir mannlegs þroska. Fyrirlesturinn
verður fluttur á ensku.
Fréttir og tilkynningar
MÍR | Rússneskt diskókvöld verður haldið
laugardaginn 21. október á Café Cultura. DJ
Sergey spilar endurútgáfur af sovéskri og
nútíma rússneskri tónlist. Boðið verður upp
á rússneskar veitingar kl. 22 og síðan mun
Sergey spila fram á nótt. Dagskrá Rúss-
neskra menningardaga verður auglýst síð-
ar.
Frístundir og námskeið
Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu
TAL–hópar í íslensku fyrir útlendinga eru að
hefjast. Verðið 12.500. Skráning á
www.lingva.is eða í síma 561 0315. Con-
versation classes in Icelandic for for-
eigners. Our successful „crash“ course in
Icelandic starts monday 23. october. Price:
only 12.500 kr. Information at www.lingva.is
or tel. 561 0315.
Mímir símenntun ehf. | Hið sívinsæla nám-
skeið Jóhönnu Kristjónsdóttur, Menningar-
heimur araba, hefst 24. október nk. Farið
verður yfir sögu íslam, stöðu kvenna og
stjórnarfar. Námskeiðið fer fram með fyr-
irlestrum og umræðum. Nánari upplýsingar
á mimir.is eða í síma 580 1800.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30.
Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkju-
hvoli. Félagsvist í Garðabergi kl. 13 á
vegum FEBG og FAG. Vatnsleikfimi kl.
12 í Mýrinni, bútasaumur og ullarþæf-
ing kl. 13 í Kirkjuhvoli.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
eru vinnustofur opnar, m.a. bókband.
Kl. 10.30: Létt ganga um nágrennið.
Frá hádegi er spilasalur opinn, kóræf-
ing fellur niður. Fimmtud. 26. okt. kl.
13.15: „Kynslóðir saman í Breiðholti“,
félagsvist í samstarfi við Fellaskóla.
Garðheimar veita vegleg verðlaun.
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9:
Aðstoð við böðun, smíðar og út-
skurður. Kaffiveitingar kl. 15.
Hraunbær 105 | Kl. 9 baðþjónusta, al-
menn handavinna. Kl. 10 fótaaðgerðir
(annan hvern föstudag). Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 14.45 bókabíllinn. Kl. 14
bingó. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13.
Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Pútt á
Hrafnistuvelli kl. 14–16. Dansleikur kl.
20.30. Caprí leikur fyrir dansi.
Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur
að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu-
línsmálning. Jóga kl. 9–12.30, Björg
Fríður. Hársnyrting, s. 517 3005.
Hæðargarður 31 | Hvað er hægt að
gera í félagsstarfinu í Hæðargarði?
Svar: Allt milli himins og jarðar! Virkni
er verðmæti, málþing föstud. 20. okt.
kl. 13–15.45. S. 568 3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leikfimi,
Janick Moisan leiðbeinir kl. 11. Opið
hús, spilað á spil kl. 13. Kaffiveitingar
kl. 14.30.
Málbjörg | Í tilefni Alþjóðaupplýs-
ingadagsins um stam býður Málbjörg
til móttöku í Norræna húsinu sunnu-
daginn 22. okt. kl. 16–19. Harry Dhillon
frá Bretlandi og Benedikt Benedikts-
son munu halda skemmtileg og at-
hyglisverð erindi auk þess sem boðið
verður upp á góðar veitingar.
Norðurbrún 1 | Kl. 9–12 myndlist, kl. 9
smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 10 lesið úr
dagblöðum, kl. 13 leikfimi, kl. 9 opin
hárgreiðslustofa, sími 588 1288.
SÁÁ félagsstarf | Dansleikur og fé-
lagsvist verður í Ásgarði, Stangarhyl
4, laugardaginn 21. okt. Spila-
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30.
Handavinnustofan opin frá kl. 9–16.30.
Böðun kl. 10. Bingó. Söngur við píanó-
ið eftir kaffi. Hádegismatur kl. 12–13.
Miðdegiskaffi kl. 15–16.
Aflagrandi 40 | Leikfimi 8.30. Versl-
unarferð í Bónus kl. 10. Bingó í dag.
Söngur við hljóðfærið eftir kaffi.
Handavinnustofan er opin frá kl. 9–
16.30. Fótaaðgerðarstofan er opin frá
kl. 9. Hárgreiðslustofan er opin frá kl.
9. Böðun frá kl. 10.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handavinna
kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–
16.30. Bingó (2. og 4. föstud.).
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð-
ir, frjálst að spila í sal, blöðin liggja
frammi.
FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13–16.
Ilmkertagerð undir leiðsögn Vilborgar.
Efni og áhöld á staðnum. Nánari uppl. í
síma 863 4225. Gönguhópurinn hitt-
ist við Litlakot kl. 10. Gengið er í eina
klukkustund, kaffi á eftir í Litlakoti.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30
í félagsheimilinu Gjábakka.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók-
menntahópur í dag kl. 13, umsjón Sig-
urjón Björnsson, prófessor og bók-
menntagagnrýnandi. Árshátíð FEB
verður haldin 3. nóvember nk. í sal
Ferðafélags Íslands, Mörkinni 3, og
hefst kl. 19.30, húsið verður opnað kl.
19. Veislumatseðill, fjölbreytt
skemmtiatriði og dansleikur. Skráning
í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl.
9.30. Spænska kl. 10, framhaldshópur.
Spænska kl. 11, byrjendur. Jóga kl.
10.55. Félagsvist kl. 20.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga kl. 13.
Leikfimi er alla miðvikudaga kl. 11.45
og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi er
Margrét Bjarnadóttir. Bingó verður
spilað í Gullsmára kl. 14.
Eldri borgarar frá Eskifirði og Reyð-
arfirði hittast í kaffi í Gullsmára 13,
Kópavogi, nk. sunnudag kl. 15. Allir
hvattir til að mæta.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
mennskan hefst kl. 20, dans að henni
lokinni, Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi.
SÁÁ félagsstarf | Elding hvalaskoðun
býður starfsfólki og félagsmönnum
SÁÁ upp á hvalaskoðun og skemmti-
siglingu um Faxaflóa með skemmti-
bátnum Eldingu sunnudaginn 22. okt.
kl. 13, ef veður leyfir. Tilboðsverð: Frítt
fyrir börn að 7 ára aldri, 7–16 ára
greiða 1.000 kr. og 16 ára og eldri
2.000 kr.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hannyrðir,
kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl.
13.30–14.30 verður sungið við flygilinn
við undirleik Sigurgeirs Björgvins-
sonar. Kl. 14.30–16 verður dansað við
lagaval Sigvalda. Rjómaterta í kaffinu.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30–12. Leirmótun kl. 9–13, morg-
unstund kl. 9.30–10, leikfimi kl. 10–11,
Bingó kl. 13.30.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13: Opinn salur.
Kirkjustarf
Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn
kl. 10–12. Kaffi og spjall.