Morgunblaðið - 10.11.2006, Side 8

Morgunblaðið - 10.11.2006, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nei, nei, elskan, þeir eru ekki með neinn rasisma, þeir vilja bara eiga hann í varanlegu stöffi, fyrir komandi kynslóðir. VEÐUR Stundum verða til hjónabönd, semhafa mikil áhrif á þróun stjórn- mála. Skýrt dæmi um það er hjóna- band Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Hillary Clint- ons. Hversu mikil áhrif hafði hún á stefnu forsetans? Hversu mikil áhrif hefur hann á kosningabaráttu henn- ar?     Hversu mikil áhrif hefur brezkaforsætisráðherrafrúin á stefnu og störf Tony Blair? Þjóðmálaáhugi hennar er augljós.     Í forvitnilegrigrein um jafn-aðarstefnuna, sem Jón Baldvin Hannibalsson skrifaði hér í blaðið í gær, rifj- ar hann upp þing- kosningarnar 1978 og segir:     Ung kynslóð ogóþreyjufull var að hasla sér völl í aðdraganda þessara kosn- inga. Þar fór fremstur í flokki Vil- mundur Gylfason með Valgerði Bjarnadóttur að bakhjarli.“     Hversu mikil áhrif hafði Val-gerður Bjarnadóttir á pólitík Vilmundar heitins á þeim tíma? Þetta er áhugaverð spurning í ljósi þess, að Valgerður er nú sjálf að hefja virka þátttöku í pólitík með framboði í prófkjöri Samfylking- arinnar í Reykjavík um helgina.     Að henni standa miklir pólitískirmáttarstólpar úr öllum áttum og hún hefur ekki legið á skoðunum sínum frekar en við var að búast.     Má gera ráð fyrir gustmikilli um-bótapólitík af hálfu Samfylk- ingar, nái konan sem stóð að tjalda- baki í kosningunum 1978 kjöri á framboðslista Samfylkingar?     Þá fæst svar við þeirri spurninguhversu mikill þáttur Valgerðar var í róttækri umbótapólitík Vil- mundar. STAKSTEINAR Valgerður Bjarnadóttir Stjórnmál og hjónabönd SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- ./ ./ .( .0 .1 2' .. .3 .3 '4 5 6! 5 6! 7  5 6! ) % ) % 6! 7  )*6! ) % ) %  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   . 21 1 ( 3 ( ( / 8 .. - 5 6! 7  6! )*6! 5 6! 5 6! 5 6! 9 *%   )*6! 5 6!  !5 "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 0 / 8 0 4 2.- - 24 0 - / 9 6! 9   %   6! 9 )*6!      6! 6! )*6! 6! 9! : ;                                   !     "  # $%" &#     #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;     !#-         :! <2*   !    *=2    >   %  % )    !   ? @  % %  !! $  %)   =2*  @>  %     2    @ %    6    /   <.02'-: 5!   =2  =  )   ! A % ?  . / >       @   B@ *6  *<    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" 4-0 0-' --4 ->3 ->0 ->1 3'( ...4 .4( 8'8 .00- ./00 /'- .'0' ''-- '40' .4'8 .(41 31- .--. 310 3.4 .814 .84. .8.4 .8-( '--0 4>( '>. .>. '>. .>. ->8 ->1 ->/ 4>' .>8 .>4 .>/ ->' '()            FJÁRMÁLARÁÐHERRAR aðild- arríkja EFTA og Evrópusambands- ins (ESB) hittust á fundi í Brussel í Belgíu á þriðjudag til að ræða orku- mál. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sat fundinn fyrir Íslands hönd í fjarveru Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra. Í tilkynningu frá fjármálaráðu- neytinu kemur fram að Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, hafi hvatt til þess að EFTA-ríkin tækju þátt í því með aðildarríkjum ESB að mynda sameiginlegan markað til að draga úr útblæstri á koltvísýringi. Á myndinni eru þeir Gordon Brown (t.v.), Kristin Hal- vorsen, fjármálaráðherra Noregs, Björn Bjarnason, dóms- og kirkju- málaráðherra, og Klaus Tschutsch- er, efnahags- og dómsmálaráð- herra Liechtenstein. Fjármálaráðherrar ræddu um orkumál FYLGI Frjálslynda flokksins hefur tæplega fimmfaldast milli kannana Fréttablaðsins, samkvæmt könnun á fylgi flokkanna sem blaðið birti í gær. Yrðu niðurstöður kosninga í samræmi við þessa könnun fengju frjálslyndir 7 þingmenn, en þeir hafa 3 í dag. Könnunin var gerð á þriðju- dag. Flokkurinn mælist með 11,0% fylgi, en í síðustu skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem gerð var 24. ágúst, mældist fylgið 2,1%. Þetta er einnig nokkuð yfir kjörfylgi flokks- ins, sem var 8,8%. Þá fékk flokkur- inn fjóra þingmenn, en síðan hefur einn þingmaður gengið úr flokknum. Aðeins einn annar flokkur, Sam- fylkingin, bætir við sig fylgi í könn- uninni, og mælist flokkurinn með 30,4%, en í síðustu könnun mældist það 28,0%. Framsóknarflokkurinn mældist með 6,8% fylgi, og hefur það aldrei verið minna í skoðanakönnun- um Fréttablaðsins. Vinstrihreyfing- in – grænt framboð dregst saman, og mælist nú 13,3%. Fylgi Sjálfstæðis- flokks minnkar lítillega frá síðustu könnun og mælist nú 38,5%. Yrðu niðurstöður kosninga í takt við niðurstöður þessarar skoðana- könnunar fengi Sjálfstæðisflokkur 25 þingmenn, Samfylking 19, VG 8, Frjálslyndi flokkurinn 7 og Fram- sóknarflokkur 4 þingmenn. Fylgi við frjálslynda að aukast

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.