Morgunblaðið - 10.11.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.11.2006, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nei, nei, elskan, þeir eru ekki með neinn rasisma, þeir vilja bara eiga hann í varanlegu stöffi, fyrir komandi kynslóðir. VEÐUR Stundum verða til hjónabönd, semhafa mikil áhrif á þróun stjórn- mála. Skýrt dæmi um það er hjóna- band Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Hillary Clint- ons. Hversu mikil áhrif hafði hún á stefnu forsetans? Hversu mikil áhrif hefur hann á kosningabaráttu henn- ar?     Hversu mikil áhrif hefur brezkaforsætisráðherrafrúin á stefnu og störf Tony Blair? Þjóðmálaáhugi hennar er augljós.     Í forvitnilegrigrein um jafn-aðarstefnuna, sem Jón Baldvin Hannibalsson skrifaði hér í blaðið í gær, rifj- ar hann upp þing- kosningarnar 1978 og segir:     Ung kynslóð ogóþreyjufull var að hasla sér völl í aðdraganda þessara kosn- inga. Þar fór fremstur í flokki Vil- mundur Gylfason með Valgerði Bjarnadóttur að bakhjarli.“     Hversu mikil áhrif hafði Val-gerður Bjarnadóttir á pólitík Vilmundar heitins á þeim tíma? Þetta er áhugaverð spurning í ljósi þess, að Valgerður er nú sjálf að hefja virka þátttöku í pólitík með framboði í prófkjöri Samfylking- arinnar í Reykjavík um helgina.     Að henni standa miklir pólitískirmáttarstólpar úr öllum áttum og hún hefur ekki legið á skoðunum sínum frekar en við var að búast.     Má gera ráð fyrir gustmikilli um-bótapólitík af hálfu Samfylk- ingar, nái konan sem stóð að tjalda- baki í kosningunum 1978 kjöri á framboðslista Samfylkingar?     Þá fæst svar við þeirri spurninguhversu mikill þáttur Valgerðar var í róttækri umbótapólitík Vil- mundar. STAKSTEINAR Valgerður Bjarnadóttir Stjórnmál og hjónabönd SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- ./ ./ .( .0 .1 2' .. .3 .3 '4 5 6! 5 6! 7  5 6! ) % ) % 6! 7  )*6! ) % ) %  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   . 21 1 ( 3 ( ( / 8 .. - 5 6! 7  6! )*6! 5 6! 5 6! 5 6! 9 *%   )*6! 5 6!  !5 "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 0 / 8 0 4 2.- - 24 0 - / 9 6! 9   %   6! 9 )*6!      6! 6! )*6! 6! 9! : ;                                   !     "  # $%" &#     #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;     !#-         :! <2*   !    *=2    >   %  % )    !   ? @  % %  !! $  %)   =2*  @>  %     2    @ %    6    /   <.02'-: 5!   =2  =  )   ! A % ?  . / >       @   B@ *6  *<    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" 4-0 0-' --4 ->3 ->0 ->1 3'( ...4 .4( 8'8 .00- ./00 /'- .'0' ''-- '40' .4'8 .(41 31- .--. 310 3.4 .814 .84. .8.4 .8-( '--0 4>( '>. .>. '>. .>. ->8 ->1 ->/ 4>' .>8 .>4 .>/ ->' '()            FJÁRMÁLARÁÐHERRAR aðild- arríkja EFTA og Evrópusambands- ins (ESB) hittust á fundi í Brussel í Belgíu á þriðjudag til að ræða orku- mál. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sat fundinn fyrir Íslands hönd í fjarveru Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra. Í tilkynningu frá fjármálaráðu- neytinu kemur fram að Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, hafi hvatt til þess að EFTA-ríkin tækju þátt í því með aðildarríkjum ESB að mynda sameiginlegan markað til að draga úr útblæstri á koltvísýringi. Á myndinni eru þeir Gordon Brown (t.v.), Kristin Hal- vorsen, fjármálaráðherra Noregs, Björn Bjarnason, dóms- og kirkju- málaráðherra, og Klaus Tschutsch- er, efnahags- og dómsmálaráð- herra Liechtenstein. Fjármálaráðherrar ræddu um orkumál FYLGI Frjálslynda flokksins hefur tæplega fimmfaldast milli kannana Fréttablaðsins, samkvæmt könnun á fylgi flokkanna sem blaðið birti í gær. Yrðu niðurstöður kosninga í samræmi við þessa könnun fengju frjálslyndir 7 þingmenn, en þeir hafa 3 í dag. Könnunin var gerð á þriðju- dag. Flokkurinn mælist með 11,0% fylgi, en í síðustu skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem gerð var 24. ágúst, mældist fylgið 2,1%. Þetta er einnig nokkuð yfir kjörfylgi flokks- ins, sem var 8,8%. Þá fékk flokkur- inn fjóra þingmenn, en síðan hefur einn þingmaður gengið úr flokknum. Aðeins einn annar flokkur, Sam- fylkingin, bætir við sig fylgi í könn- uninni, og mælist flokkurinn með 30,4%, en í síðustu könnun mældist það 28,0%. Framsóknarflokkurinn mældist með 6,8% fylgi, og hefur það aldrei verið minna í skoðanakönnun- um Fréttablaðsins. Vinstrihreyfing- in – grænt framboð dregst saman, og mælist nú 13,3%. Fylgi Sjálfstæðis- flokks minnkar lítillega frá síðustu könnun og mælist nú 38,5%. Yrðu niðurstöður kosninga í takt við niðurstöður þessarar skoðana- könnunar fengi Sjálfstæðisflokkur 25 þingmenn, Samfylking 19, VG 8, Frjálslyndi flokkurinn 7 og Fram- sóknarflokkur 4 þingmenn. Fylgi við frjálslynda að aukast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.