Morgunblaðið - 10.11.2006, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 10.11.2006, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning Sun 12/11 kl. 14 UPPS. Sun 19/11 kl. 14 Sun 26/11 kl. 14 Sun 3/12 kl. 14 Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 16/11 kl. 20 Sun 26/11 kl. 20 Fös 1/12 kl. 20 Lau 11/11 kl. 20 UPPS. Fös 17/11 kl. 20 Fös 24/11 kl. 20 Lau 2/12 kl. 20 Fim 16/11 kl. 20 UPPS. Fim 23/11 kl. 20 Sun 3/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Í kvöld kl. 20 Sun 19/11 kl. 20 Síðustu sýningar. Lau 11/11 kl. 14 Frumsýning Lau 18/11 kl. 14 Lau 25/11 kl. 20 Frítt fyrir 12 ára og yngri ÚTGÁFUTÓNLEIKAR HELGA RAFNS Mið 22/11 kl. 20 Miðaverð 2.300 Lau 11/11 kl. 20 Sun 12/11 kl. 20 Fös 17/11 kl. 20 Lau 18/11 kl. 20 SAKAMÁL Á SVIÐ Leiklestrar á 3ju hæðinni. Sun 12/11 kl. 17 ath. breyttan tíma Sun 19/11 kl. 20 Allir velkomnir, ókeypis aðgangur Sun 12/11 kl. 20 4.sýning Græn kort Lau 18/11 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 19/11 kl. 20 Lau 25/11 kl. 20 Lau 11/11 kl. 17 Miðaverð 1.000 WATCH MY BACK Kómískur spuni. Flutt á ensku. Í kvöld 10/11, sun 19/11, sun 26/11 kl. 20:10 Miðaverð 1.000 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Mið 22/11 kl. 18 og 20 Frums. UPPS. Fim 23/11 kl. 9:30 og 13:00 Fös 24/11 kl. 9:30 og 13:00 Mán 27/11 kl. 9:30 og 13:00 Sýningartími 1 klst. Miðaverð 500 kr. Stuðbandalagið í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 www.leikfelag.is 4 600 200 Herra Kolbert Fös 10. nóv kl. 19 UPPSELT - 7. kortasýn Umræður að lokinni sýningu. Allir velkomnir Lau 11. nóv kl. 19 UPPSELT - 8. kortasýn Fim 16. nóv kl.20 örfá sæti - 9.kortasýn Fös 17. nóv kl.19 UPPSELT - 10.kortasýn Lau 18. nóv kl. 19 UPPSELT Næstu sýn: 23/11, 24/11, 25/11, 1/12. Ekki við hæfi barna. Einungis sýnt í nóv og des! – Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Sun 12.nóv kl. 14 UPPSELT Sun 12. nóv kl. 15 Sun 19.nóv kl. 14 og 15 örfá sæti laus Næstu sýn: 25/11, 2/12, 8/12, 9/12, 16/12. Sýnt í nóv og des. Ath styttri sýningartími – lækkað miðaverð Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Frumsýning 18. nóvember kl. 20 - 2. sýning 25. nóvember kl. 20 3. sýning 2. desember kl. 20 ATH! AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR STRENGJALEIKHÚSIÐ Strengjaleikhúsið í samvinnu við íslensku óperuna SKUGGALEIKUR Ný íslensk ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur, Sjón og Messíönu Tómasdóttur ARÍUR UM ÁSTINA - HÁDEGISTÓNLEIKAR ÞRIÐJUD. 14. NÓV. KL.12.15 Jónas Guðmundsson, tenór, og Kurt Kopecky, píanó, flytja rússneskar og ítalskar aríur í hádeginu Tónlistardagar Dómkirkjunnar Sunnudaginn 12. nóvember kl. 17.00 Kórtónleikar í Hallgrímskirkju Flutt verður Missa choralis eftir F. Liszt og mótettur eftir Palestrina og Bruckner Aðgöngumiðar verða til sölu í Dómkirkjunni, í versluninni 12 tónar við Skólavörðustíg og í Tónastöðinni við Skipholt Dómkórinn í Reykjavík. Miðasala virka daga frá kl.11-16 og 2klst. fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl.20 Sýnt í Iðnó Fös. Örfá 10.11 Lau. Örfá 11.11 Lau. Örfá 18.11 Sun. Upps. 19.11 Fim. Aukas. 23.11 Fös. 24.11 Lau. 25.11                     !"      # $%    %&  '   Fös. 10. nóv. kl. 20 - Örfá sæti laus Sun. 12. nóv. kl. 20 - Nokkur sæti laus Fös. 17. nóv. kl. 20 - Nokkur sæti laus Sun. 19. nóv. kl. 20 - Síðustu sýningar! „Frábær sýning í alla staði!“ Starfsmenn Atlanta ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! föstudaginn 10.nóvember kl. 20.00 sunnudaginn 12. nóvember kl. 20.00 Gunnlaðarsaga eftir Svövu Jakobsdóttur sunnudag 22. okt. kl. 20.00 síðasta sýning Hvað ef ...? mán 13. nóv. kl 20.00 uppselt þri 14. nóv. kl 20.00 uppselt mið 15. nóv. kl 12.00 uppselt mið 15. nóv. kl 20.00 uppselt Miðasala í síma 555 2222 www.hhh.is | www.midi.is ÞAÐ VAR oft ansi gaman á tón- leikum Lars Janssons og Stórsveit- arinnar í Tjarnarsal á miðvikudags- kvöldið, en stundum óskaði maður þess að Lars hætti ekki að spila eftir glæsta innganga heldur héldi áfram með hrynsveitinni, þvílíkur galdrapí- anisti sem hann er. Hann lék eitt tríólag um miðbik tónleikanna, „Time to be alone“, fallega innhverfa ballöðu þar sem Gunnar Hrafnsson og Jóhann Hjörleifsson, með bursta í höndum, stóðu fyrir sínu en Jans- son er ekki vanur að leika með nein- um smáköllum eins og þegar hann heimsótti Ísland fyrir 30 árum með kvartett norska bassasnillingsins Arilds Andersens. Jansson er geysi- gott tónskáld og hefur náð miklu valdi á tónmáli stórsveitarinar. Þeg- ar hann var á slóðum Bobs Mintzers hrifu verk hans mig lítt en sem betur fer fór hann oftast eigin leiðir og sletti meira að segja Antoni Webern í hljómsveitarúsetningu og Cecil Taylor í píanóinngangi. Slagverkið hefur oft verið sterkt í verkum Jans- sons og svo var í upphafsverkinu, öðrum kafla svítunnar Genozis, spilamennska hljómsveitarinnar var fín sem og í Temenos, en í „Safety growth“ (hafi mér ekki misheyrst því efnisskrá var engin frekar en vanalega á djasstónleikum) fór að færast fjör í leikinn, Webern kom til sögunnar og bíboppið í næsta verki, „No doubt“, þar sem Kjartan og Stefán S. blésu línuna samstiga í altó og trompet. Kjartan blés flottan ný- boppsóló og Stefán fylgdi á eftir nær frumboppinu og eilítið fönkaður í blússtemmunni í lokin, Sigurður Flosason tók við mjúkmáll í fyrstu en blánaði er á leið. Stefán mætti spila oftar, því eilítið vantar upp á leiknina er einkenndi hann áður. „Morguníhugun munkanna í Tíbet“ var feikiskemmtilegt verk og vel spilað. Brassið blés í ætt við dung- trompetana tíbesku og síðan mátti heyra sópran, flautu og bassaklarin- ett áður en Snorri Sigurðarson leiddi hljómsveitina yfir á djasslend- urnar með glæsilegum dempuðum trompetsóló, svo var lent á fönkstr- öndinni við vælandi gítar Edda Lár. Inngangur Lars að Appelton var leikrænn og minnti um margt á sænska píanósnillinginn Per Henrik Wallin, sem lést í fyrra, og í „Now“ glissaði Sammi skemmtilega og Jói Hjörleifs sló trommusóló sem var engu síðri þeim sem Jones þriðji sló með Elling á djasshátíð. Hann var einnig í forustuhlutverki ásamt Pétri kongóleikara í lokalaginu, fallegri ballöðu af sambaættinni, „Eyes that smile“, og blés Óli Jóns þar fínan tenórsóló. Stórsveitin fór vel með verk Jans- sons og er ekki síðri Bohuslän- stórsveitinni sænsku sem hefur flutt verk hans mest og best. Tromp- etarnir voru oft magnaðir og hefði Sæbjörn Jónsson gengið stoltur af þessum tónleikum. Sætt og súrt TÓNLIST Ráðhús Reykjavíkur Einar St. Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson, Kjartan Hákonarson og Snorri Sigurð- arson trompeta, Oddur Björnsson, Edw- ard Frederiksen og Samúel J. Sam- úelsson básúnur, David Bobroff bassabásúnu, Sigurður Flosason, Stefán S. Stefánsson, Jóel Pálsson, Ólafur Jóns- son og Steinar Sigurðarson saxófóna, Eð- varð Lárusson gítar, Gunnar Hrafnsson bassa og Jóhann Hjörleifsson trommur. Stjórnandi, tónskáld og píanisti Lars Jansson. 1. nóvember 2006. Stórsveit Reykjavíkur Vernharður Linnet Bandaríski rithöfundurinnStephen King er mjög ánægð- ur með niðurstöður þingkosning- anna í Bandaríkj- unum. „Þangað til í gær fannst mér George W. Bush það ógn- vænlegasta í heimi,“ sagði King þar sem hann var að kynna nýjustu bók sína, Lisey’s Story, í Lund- únum í gær. „Það var þungu fargi af mér létt þegar ég vaknaði í gær og sá að bandarískir kjósendur höfðu hafnað honum.“ Þá bætti King því við að það fyrsta sem sér hefði dottið í hug þegar hann heyrði fréttirnar væri þekkt lína úr kvikmyndinni um Galdrakarlinn í Oz: „Guði sé lof, nornin er dauð.“ King, sem er 59 ára gamall, er einn vinsælasti rithöfundur samtím- ans og á að baki verk á borð við Misery, Shining og Carrie. Fólk folk@mbl.is LeikarapariðAngelinaJolie og Brad Pitteru nú sögð hafa lagt áætlanir sín- ar um að ættleiða barn á Indlandi á hilluna vegna þeirrar neikvæðu umfjöllunar sem ættleiðing söngkonunnar Madonnu á dreng frá Malaví hefur hlotið. „Það vill enginn láta draga sig í gegn um þá erfiðleika sem Madonna hefur gengið í gegn um. Það er alger synd,“ segir ónefndur heimild- armaður breska blaðsins New. „An- gelina var svo sorgmædd. Þegar fólk fer að varpa fram spurningum um réttlætingu ættleiðinga og það hvort þú fáir að halda barninu þá verða hlutirnir bara mjög erfiðir. Angelina trúir því að það séu ástæður fyrir því að fólk komi inn í líf manns og að maður fari á ákveðna staði. Þetta gerði Indland að fullkomnum stað fyrir þau til að kanna möguleikann á því að bjóða nýja menningu vel- komna inn í líf sitt. Hún hefur svo mikla trú á ættleiðingum.“ Jolie og Pitt eiga saman dótturina Shiloh en auk þess eiga þau tvö ætt- leidd börn, Maddox, frá Kambódíu, og Zahara, frá Eþíópíu. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.