Morgunblaðið - 30.11.2006, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Pulse kl. 8 B.i. 16 ára
Casino Royale kl. 5, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Casino Royale LÚXUS kl. 5 og 8
Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Mýrin kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Open Season m.ensku.tali kl. 4 og 6
Skógarstríð m.ísl.tali kl. 4
Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Borat kl. 6 og 10 Síðust sýningar B.i. 12 ára
Open Season m.ensku tali kl. 8 Síðasta sýning m/ensku tali
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Þeir eru að fylgjast með þér
Þeir eru að elta þig
Horfðu í augun á þeim
Og þú ert orðinn
sýktur
Sjáðu eina
ógnvænlegustu
mynd ársins
óklippta
í bíó
...ef þú þorir!
M I Ð A S A L A Í S M Á R A B Í Ó O G R E G N B O G A N N
“Besta Bond myndin í áraraðir.„
eeee
V.J.V. Topp5.is
“Besta Bond myndin frá upphafi...„
eeee
Þ.Þ. Fbl.
“Ein besta myndin frá upphafi... „
eeee
S.V. Mbl.
M.M.J. Kvikmyndir.com
eeee
Blaðið
Textílvinnustofa Katrínar ogStefáns, Hlaðbæ 9, Reykjavík
verður opin næstu þrjár helgar kl.
14–19. Unnið er með vaxteikningu
(batik) sem er útfærð í myndverk-
um með þjóðlegu ívafi og fatnaði.
Það nýjasta frá vinnustofunni
eru borðdúkar í ýmsum stærðum
og vesti úr ull og silki sem þæft er
saman.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Glæpakvöld Hins íslenska glæpa-félags er á Grand Rokk í kvöld
kl. 20.30. Höfundar 5 nýútkominna
glæpasagna lesa úr verkum sínum:
Páll Kr. Pálsson (Farþeginn), Stef-
án Máni (Skipið), Steinar Bragi (Hið
stórfenglega leyndarmál heimsins),
Yrsa Sigurðardóttir (Sér grefur
gröf) og Ævar Örn Jósepsson (Sá
yðar sem syndlaus er).
Aðventuguðsþjónustan verðurlaugardaginn 2. desember
nk. í St. John’s-kirkju á horninu
á Princes Street og Lothian Road
í Edinborg. Guðsþjónustan hefst
klukkan 14 en að henni lokinni
verður messukaffi. Prestar eru
sr. Sigurður Arnarson frá Lond-
on og sr. Sveinbjörn Bjarnason
frá Tomintoul í Skotlandi. Edda
Hrund Harðardóttir sér um söng
og er söngfólk beðið að hafa samband við hana. Stjórnin býður upp á heitt
súkkulaði, kaffi og te. Kirkjugestir eru beðnir að koma með kaffibrauð í
hlaðborð ef þeir geta.
St. John’s er við vesturenda Princes Street-garðsins, aðeins nokkurra
mínútna göngu frá brautar- og stætóstöðvum. Í kjallara kirkjunnar er jóla-
markaður, en í Castle Street er útimarkaður. Í garðinum er upplýst jólatré
frá Noregi, skautasvell og ýmislegt annað til skemmtunar.
www.edinburghschristmas.co.uk.
Tónlist
Café París | DJ Lucky spilar soul funk og
reggí frá kl. 21.30–01.
Café Rosenberg | Halli Reynis verður 40
ára hinn 1. des. og ætlar að því tilefni að
halda tónleika á Café Rosenberg og fagna
um leið sínum 7. geisladiski sem heitir
Fjögurra manna far. Rás 2 mun senda beint
út frá tónleikunum.
Grafarvogskirkja | Kammerkórinn Vox
academica flytur þætti úr Messías e. Händ-
el og Magnificat e. Bach í Grafarvogskirkju
föstudaginn 15. desember kl. 20. Ásamt
kórnum koma fram 5 einsöngvarar og
hljómsveitin Jón Leifs camerata. Stjórn-
andi er Hákon Leifsson. Miðaverð 3.000/
2.500 í forsölu. Sími 899 7579/
864 5658.
Salurinn, Kópavogi | Föstudagur 1. desem-
ber kl. 20: Sigrún Eðvaldsdóttir, Gunnar
Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson
syngja og leika einsöngslög, kórlög og róm-
önsur fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björns-
son. Miðaverð: 2.000 kr. í síma 570 0400
og á www.salurinn.is.
Myndlist
Anima gallerí | Helgi Þorgils Friðjónsson
og Einar Falur Ingólfsson Portrett af stað.
Til 2. des. Opið þriðjudag–laugardag Kl. 13–
17.
Art-Iceland.com | Gunnar S. Magnússon
og Álfheiður Ólafsdóttir sýna verk sín af
hjartans list. Opið er frá 12–18 virka daga
og 12–16 á laugardögum.
Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd-
listarmaður sýnir teikningar og myndband
á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni
Tryggvagötu 15. Nánar á www.artotek.is.
Café 17 (verslunin 17) | Mæja sýnir 20 ný
málverk, flest eru lítil en hver mynd er
ævintýri út af fyrir sig. Allir velkomnir.
Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir
með sýninguna „Puntustykki“. Verkið sem
Hanna Hlíf sýnir er um stöðu og sögu
kvenna fyrr og nú. Til 1. des.
Gallerí 100° | Sýning á myndlist í eigu
Orkuveitu Reykjavíkur. Opið virka daga kl.
8.30–16.
Gallerí BOX | Rannveig Helgadóttir opnar
sýninguna Musteri í dag kl. 15. Til 7. des.
Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17.
Gallerí Stígur | Nú stendur yfir myndlistar-
sýning Auðar Ingu Ingvarsdóttur til 10.
desember. Opið þriðjudaga–föstudaga kl.
13–18, laugardaga kl. 11–16.
Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Dagný Sif
Einarsdóttir sýnir. Opið virka daga kl. 14–18.
Til 30. nóv.
Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um
1.000 listaverk eftir börn sem unnin voru í
listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starf-
ræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki
og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn-
inu til lengri eða skemmri tíma. Sýningin
stendur til 21. janúar. www.gerduberg.is.
Sýning á myndskreytingum í íslenskum
barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21.
janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla-
börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið.
Sjá www.gerduberg.is.
Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir
útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar
sinfónía fjölskrúðugra lita og forma; eins
og íslensk brekka þakin berjum að hausti
eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk
Guðrúnar vitna um hina óheftu tjáningu
sem sprettur fram úr hugarheimi hennar.
Til 21. janúar. www.gerduberg.is.
Grafíksafn Íslands | Díana M. Hrafnsdóttir
sýnir tréristur þar sem hún tekst á við haf-
ið í ham í mesta skammdeginu. Salur ís-
lenskrar grafíkur er í Tryggvagötu 17, hafn-
armegin. Opið fim.–sun. kl. 14–18.
Hafnarborg | Föstudaginn 1. desember kl.
17 opnar Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, sýn-
ingu í Sverrissal og Apóteki. Á sýningunni
verða steinleirsmyndir og verk unnin á
pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki.
Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til
23. desember.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 8. janúar.
Hún og Hún | Skólavörðustíg 17b. Sigrid
Österby sýnir grafík-mósaík og tréskurð til
14. des. Opið á venjulegum verslunartíma.
i8 | Sýning Katrínar Sigurðardóttur, Stig,
stendur yfir í i8. Opið þri.–fös. frá kl. 11–17
og lau. kl. 13–17.
Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns-
son sýnir grafík. Opið föstudaga og laugar-
daga 13–18. Heimasíða www.jvs.is.
Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson
sýnir óvenjuleg málverk á veitingastaðnum
Karólínu.
Kling og Bang gallerí | Helga Óskarsdóttir
og Kristinn Már Pálmason sýna í Kling og
Bang gallerí, Laugavegi 23.
Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Kristinn
Már Pálmason sýnir málverkainnsetningu
byggða á samþættingu ólíkra aðferða og
merkingafræðilegra þátta í tungumáli mál-
verksins. Gryfja: Þráðlaus tenging. Kristín
Helga Káradóttir sýnir myndbands-svið-
setningu. Arinstofa: Óhlutbundin verk í
eigu safnsins. Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn er alltaf opinn.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á
verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946–
2000). Opið 12–17 virka daga nema mánud.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan-
adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn-
ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada.
Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember.
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning
Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar „Sog“.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir
af fremstu listamönnum Bandaríkjanna,
sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn-
ingunni.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á
nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson
myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin
laugardaga og sunnudaga kl. 14–17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á verk-
um Ólafar Oddgeirsdóttur í Listasal Mos-
fellsbæjar. Ber sýningin yfirskriftina „Tákn-
myndir“ og stendur til 9. des. Opið er frá
12–19 virka daga og frá kl. 12–15 laugar-
daga. Listasalurinn er í Bókasafni Mosfells-
bæjar, Kjarna, Þverholti 2.
Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu-
hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn
tíma. www.arnibjorn.com.
Norræna húsið | Sýningin Exercise in
Touching, Æfing í að snerta er opin alla
daga nema mánudaga kl. 12–17. Sýnd eru
verk Borgny Svalastog sem eru unnin með
ýmiss konar tækni. Sýningin stendur til 17.
desember.
Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál-
verkasýning Ómars Stefánssonar stendur
til áramóta og er opin á verslunartíma.
Skaftfell | Sýning vegna Listmunaupp-
boðs. 42 verk eftir 36 listamenn af öllum
stærðum og gerðum. sjá www.skaftfell.is.
Smiðjan-Listhús | Sýning á verkum eftir
Tolla til 30. nóv. Opið alla virka daga kl. 10–
18 og lagardag kl. 12–16. Allir velkomnir.
Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning
á ljósmyndum sem varðveittar eru í
myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hef-
ur tekist að bera kennsl á.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af
20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er
sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu
kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hefur
sett saman með sóknarnefnd og Listvina-
félagi Hallgrímskirkju. Til. 30. nóv.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk-
aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í
gamla prestshúsinu. Opið eftir samkomu-
lagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10–17.
Landsbókasafn Íslands – háskóla-
bókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í
forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá
ferðasögum til Íslands í gegnum aldirnar.
Sjá nánar á heimasíðu: www.lands-
bokasafn.is.
Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til
heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili –
150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf-
undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk
hans Íslenskir þjóðhættir ber vott um. Sýn-
ingin spannar æviferil Jónasar. www.lands-
bokasafn.is.
Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson
var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar.
Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og
Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir
sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Til 31.
des. Sjá www.landsbokasafn.is.
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns
| Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1
hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís-
lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu
safnsins. Þar er einnig kynningarefni á
margmiðlunarformi um hlutverk og starf-
semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um
aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur
er ókeypis. Sýningin er opin mán.–fös. kl.
13.30–15.30.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12–
17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik-
myndir sem segja söguna frá landnámi til
1550. www.sagamuseum.is.
Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar
lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp-
haf símasambands við útlönd. Símritari
sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit-
símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns
Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið
og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka
daga kl.13–16 www.tekmus.is.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga kl. 11–18. Sjá: www.hunting.is.
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum
Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend-
ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam-
vinnu rithöfundar og myndlistarmanns.
Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku-
hönnun og Fyrirheitna landið. Veitinga-
stofa með hádegisverðar- og kaffimatseðli
er í húsinu, einnig safnbúð.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handaverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg-
ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson, text-
íl- og búningafræðings. Myndefni útsaums-
ins er m.a. sótt í Biblíuna og
kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl-
fært jurta- og dýraskraut o.fl.
Þjóðskjalasafn Íslands | Í tilefni af nor-
ræna skjaladeginum 2006 hefur safnið
sett upp sýningu á nokkrum skjölum um
stofnun símans í lestrarsal safnsins á
Laugavegi 162. Sýningin er opin á sama
tíma og lestraralurinn til 28. feb.
Bækur
Borgarbókasafn Reykjavíkur – Kringlu-
safn | Brot af því besta. Fimmtudags-
kvöldið 30. nóv. kl. 20. Upplestur og léttur
jóladjass í anddyri Borgarleikhússins. Rit-
höfundarnir Auður Jónsdóttir, Árni Þór-
arinsson, Bragi Ólafsson, Einar Már Guð-
mundsson, Linda Vilhjálmsdóttir og
Sigurjón Magnússon lesa úr verkum sínum.
Grand Rokk | Árlegt Glæpakvöld Hins ís-
lenska glæpafélags verður á Grand Rokki
fimmtudaginn 30. nóv. Höfundar lesa úr
nýútkomnum glæpasögum sínum. Aðgang-
ur er ókeypis, dagskráin hefst kl. 20.30.
Súfistinn | Höfundar Eddu útgáfu lesa á
Súfistanum, Laugavegi 18, kl. 20. Sigrún
Eldjárn les úr Eyju gullormsins, nýjum
ævintýraþríleik, Héðinn Björnsson úr verð-
launabókinni Háski og hundakjöt, Reynir
Traustason úr örlagasögu Rögnu á Lauga-
bóli, Ljósið í Djúpinu, og Auður Jónsdóttir
úr Tryggðarpanti.
staðurstund
Bækur
Glæpakvöld á
Grand Rokk
Handverk
Opin textíl-
vinnustofa
Kirkjustarf
Aðventuguðsþjónusta í St.
John’s-kirkju í Edinborg