Morgunblaðið - 03.12.2006, Page 19

Morgunblaðið - 03.12.2006, Page 19
Ljósin tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli 3. desember 15:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur jólalög á Austurvelli. 16:00 Dómkórinn syngur nokkur lög undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Guttorm Vik sendiherrra Noregs á Íslandi, afhendir Reykvíkingum jólatréð fyrir hönd Oslóarbúa og ljósin kveikir hinn 11 ára norsk-íslenski drengur Jóel Einar Halldórsson. Jólasveinarnir Giljagaur, Bjúgnakrækir og Skyrgámur eru afskaplega hrifnir af jólatrénu á Austurvelli og ætla ekki að láta sig vanta því ekkert þykir þeim skemmtilegra en að syngja jólalög með kátum krökkum. Þeir þurfa líka að finna kjól handa mömmu sinni, henni Grýlu, í jólagjöf og vona bara að hún hafi ekki elt þá í bæinn! Athygli skal vakin á því að dagskráin verður túlkuð á táknmáli. Kynnir er Gerður G. Bjarklind í hjarta borgarinnar Ókeypis aðangur í bílastæðahús í Ráðhúskjallaranum frá kl. 13:00 - 19:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.