Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 53 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali BISKUPSGATA - TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA Fallegt raðhús á einni hæð sem skiptist í forstofu, hol, sjónvarps- hol, þrjú herbergi, geymslu, þvottahús, baðherbergi, stofu og eldhús. Mikil lofthæð er í húsinu. Húsin eru til afhendingar strax og munu seljast tilbúin til innrétting- ar. Húsin eru 140 fm auk 28 fm bílskúr. Samtals 168 fm. V. 34,0 m. 5344 HELLUVAÐ - 95% LÁN - AÐEINS 3 EFTIR SÆBRAUT - EIGN Í SÉRFLOKKI 4ra herbergja ný og glæsileg 113,7 fm íbúð á 3. hæð með suðursvölum í hinu nýja "Norð- lingaholti" ofan við Rauðavatn í Reykjavík. Íbúðin skiptist í andyri, gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, stóra stofu, þvottahús og glæsi- legt baðherbergi með baðkari svo og innréttingu. Laus strax. V. 26,4 m. 474 OPIÐ HÚS SEILUGRANDI 2 3. HÆÐ TIL VINSTRI Glæsilegt 400,5 fm einbýlishús með innbyggðum 45,4 fm bílskúr á frábærum stað. Húsið hefur allt verið endurbyggt, stækkað og byggt við það. Skipulag hússins hefur einnig verið endurskipulagt og nánast allt endurnýjað, s.s. gólfefni, skápar, innréttingar, baðherbergi, eldhús, lóð o.fl. Lóðin er öll nýstandsett, hellu- lögð með lýsinu, timburverönd- um til suðurs o.fl. 6333 ANDRÉSBRUNNUR - FALLEG ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ Falleg 130 fm. íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. 4 svefnher- bergi, stofa, eldhús, þvottah. inn- an íb. og svalir í suður. Góð að koma. Húsið er steinað að utan. V. 29,4 m. 6323 NAUSTABRYGGJA - GLÆSILEG HÆÐ Glæsileg 130 fm íbúð í bryggj- uhverfi Grafarvogs. Stæði í lok- aðri bílageymslu fylgir. Tvær íbúðir í húsinu. Stór verönd í suð- ur. Tvö svefnherbergi, þvottahús í íbúðinni og stórar stofur. Klætt hús og næg bílastæði. V. 35,0 m. 6322 MARKHOLT - MOSFELLBÆ - LÍTIÐ EINBÝLI Einlyft 109 fm gott einbýlishús sem skiptist í 3 herb., stofu, eld- hús, baðh. og þvottahús. Bíl- skúrsréttur. Húsið stendur á 900 fm lóð. Gott verð. V. 29,0 m. 6251 Falleg 4ra herbergja 100,2 fm íbúð ásamt 23,5 fm geymslu og 30 fm stæði í bílageymslu, innan- gengt er úr bílageymslu inn í húsið. Frábært sjávarútsýni. Íbúðin hefur verið tekin mikið í gegn og hefur verið skipt um alla skápa í svefnherbergjum og sett- ur linoleum dúkur frá Kjaran á gólfin. Halogen lýsing frá Lumex. Skipt hefur verið um öll uppruna- leg gólfefni í íbúðinni og er gegn- heilt eikarparket á borðstofu og stofu, Mustang náttúrusteinn á holi, gangi og eldhúsi og er baðherbergið flísalagt. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 16-18. Bjalla 0301 V. 25,3 m. 4022 Falleg 4ra herbergja 100,2 fm íbúð ásamt 23,5 fm geymslu og 30 fm stæði í bílageymslu, innangengt er úr bílageymslu inn í húsið. Frábært sjávarútsýni. Íbúðin hefur verið tekin mikið í gegn og hefur verið skipt um alla skápa í svefnherbergjum og sett- ur linoleum dúkur frá Kjaran á gólfin. Halogen lýsing frá Lumex. Skipt hefur verið um öll upprunaleg gólf- efni í íbúðinni og er gegnheilt eikarparket á borðstofu og stofu, Mustang náttúrusteinn á holi, gangi og eldhúsi og er baðherbergið flísalagt. V. 25,3 m. 4022 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 16-18. Bjalla 0301 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - Seilugrandi 2, 3.h.v. Nýjar íbúðir í Ásakór Halldór l. Andrésson lögg. fasteignasali - Gott lyftuhús. - Glæsilegt útsýni. - Vandaðar eikarinnréttingar. - Margir útivistarmöguleikar. - Bílskúrar fylgja sumum íbúðum. - Hagstætt verð. Allar frekari upplýsingar veita Albert Björn í síma 840 4048 og Jón Gretar í síma 840 4049. 5 herbergja 4ra herbergja 3ja herbergja VIÐ viljum lýsa furðu okkar á um- mælum Ingibjargar Daggar Kjart- ansdóttur blaðamanns í nýútkom- inni vettvangsgrein hennar hjá tímaritinu Ísafold. Þar fjallar hún um aðbúnað og umönnun heimilismanna á hjúkr- unarheimilinu Grund. Greinin gefur ekki rétta mynd af aðstæðum út frá reynslu okkar af góðu samstarfi við hjúkrunarheimilið. Deild heilsu- gæslu eldri borgara við Heilsugæsl- una Hlíðum er í stöðugum sam- skiptum við hjúkrunarheimilið í tengslum við þjónustu eldri borgara í hverfinu. Reynsla okkar af því að leggja eldri borgara inn á hjúkr- unarheimilið er góð og að því að séð verður líður fólkinu vel á hjúkr- unarheimilinu og vel um það hugsað. Það er í hlutarins eðli að með aldr- inum verða breytingar á mörgum þáttum hjá okkur, bæði líkamlegum og andlegum og ekki hægt að bera saman við fólk sem er á besta aldri eða ungt fólk sem er við hestaheilsu t.d vegna breytinga á líkams- starfsemi, áttun o.fl. Aðferðarfræði Ingibjargar við vinnslu grein- arinnar, þ.e. að villa á sér heimildir sem starfsmaður stofnunarinnar, setur einnig stór spurningarmerki við efnistök greinarinnar. ÞÓRUNN BENEDIKTSDÓTTIR, EVA K. HREINSDÓTTIR, hjúkrunarfræðingar á Heilsugæslunni Hlíðum Mótmæli vegna ummæla um hjúkrunar- heimilið Grund Frá Þórunni Benediktsdóttur og Evu K. Hreinsdóttur: MORGUNBLAÐIÐ hefur tekið í notkun nýtt móttökukerfi fyrir aðsendar greinar. Formið er að finna ofarlega á forsíðu fréttavefjarins www.mbl.is undir liðnum „Senda inn efni“. Í fyrsta skipti sem formið er notað þarf notandinn að skrá sig inn í kerfið með kennitölu, nafni og netfangi, sem fyllt er út í þar til gerðan reit. Næst þegar kerfið er notað er nóg að slá inn netfang og lykilorð og er þá notandasvæðið virkt. Ekki er hægt að senda inn lengri grein en sem nemur þeirri hámarkslengd sem gefin er upp fyrir hvern efnisþátt. Þeir, sem hafa hug á að senda blaðinu greinar í umræðuna eða minningargreinar, eru vinsamleg- ast beðnir að nota þetta kerfi. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 569-1210. Nýtt móttökukerfi aðsendra greina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.