Morgunblaðið - 03.12.2006, Síða 76

Morgunblaðið - 03.12.2006, Síða 76
76 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ / KEFLAVÍK SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ CASINO ROYALE kl. 8 B.I. 14 SANTA CLAUSE 3 kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ THE LAST KISS kl. 8 B.I. 12 ADRIFT kl. 10:15 B.I. 16 FLUSHED AWAY Frá framleiðendum og SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna flugstrákar eee V.J.V. Topp5.is FRÁFÖLLNUHINIR eeeee V.J.V. TOPP5.IS / AKUREYRI STURTAÐ NIÐUR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ NATIVITY STORY kl. 4 - 8 - 10 B.I. 7 THE GRUDGE 2 kl. 10 B.I. 16 SANTA CLAUSE 3 kl. 2 - 6 LEYFÐ á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeee DV eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeeee Jón Viðar – Ísafold eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið 5 Edduverðlaun besta mynd ársins, besti leikar ársins, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL FRÁFÖLLNUHINIR HAGATORGI • S. 530 1919 WWW.HASKOLABIO.IS - ÍTÖLSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ - 23. nóv - 3. des. NATIVITY STORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16 ára BÖRN kl. 4 - 6 B.i.12.ára MÝRIN kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12.ára A SCANNER DARKLY ÓTEXTUÐ kl. 10:40 B.i. 16.ára POSTO DELL'ANIMA, IL (Staður sálarinnar) Sýnd kl. 3:40 & 8 ZEDER (Hefnd hinna dauðu) Sýnd kl. 5:50 UOMO IN PIÚ, L' (Honum er ofaukið) Sýnd kl. 10:10 Sýningartímar á allar myndir sem sýndar eru á ítölsku kvikmyndahátíðinni Gegn framvísun miða sem var framan á morgunblaðinu Á laugardaginn Býður áskrifendum sínum í bíó1fyrir2eeeS.V. MBL BÖRN ROFIN PERSÓNUVERND kvikmyndir.is eeee H.J. Mbl. STÓRKOSTLEGASTA SAGA ALLRA TÍMA LIFNAR HÉR VIÐ Í STÓRBROTINNI MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA 76.000 gestir! Benedikt sonur þeirra líka skemmt gestum, en hann hefur nú síð- ast gert garð sinn frægan í Landnáms- setrinu í Borgarnesi með sýningu sinni Mr. Skallagrímsson. Sókn þeirra mæðg- ina í sagnaarfinn er auðvitað lofsverð. En það er ekki einasta hún, heldur hefur skáldleg matreiðsla þeirra á efninu líka hlotið einróma lof. Og ekki má gleyma þeirri kynningu, sem Ísland fær erlendis út úr Ferðum Guðríðar. x x x Í samtali við Morgunblaðið er ekkiá Brynju Benediktsdóttur annað að skilja, en langt sé í ferðalok Guð- ríðar. Þau Erlingur ætla að vinna heimildamynd á næsta ári og mögu- leiki er á ferðum til Tasmaníu og Pakistan. Brynja segir reyndar að ef hún myndi leggja sig í líma við að koma Ferðum Guðríðar á framfæri þá myndi sýningin aldrei stoppa. Víkverji vill að þetta verði enda- laus ferð. Fátt kemur sér betur fyr- ir okkur en einmitt verk af þessu tagi. Víkverji hefur afhliðarlínunni fylgzt með velgengni Ferða Guðríðar, sem Brynja Benedikts- dóttir skrifaði og leik- stýrir. Verkið hefur nú verið sýnt í ellefu Evrópulöndum, í Bandaríkjunum og Kanada, á Filipps- eyjum og í Kólumbíu og sér ekki fyrir end- ann á þessum ferðum Guðríðar, sem er orðin til muna víðförlari en fyrirmyndin. Ferðir Guðríðar skrifaði Brynja á ensku og fór verkið fyrst á írskar fjalir, en nú er Brynja að vinna verkið upp á nýtt á íslenzku og gefst okkur þá kostur á að sjá Guðríði mæla á móðurmálinu, en án þess hefur verkið verið flutt í Reykjavík, Borgarnesi og á Ísafirði. Ferðir Guðríðar er talandi tákn um listfengi, dugnað og þrautseigju og þá auðvitað fyrst og fremst Brynju sjálfrar og svo eiginmanns hennar Erlings Gíslasonar, leikara. Þau komu sér upp Skemmtihúsinu á Laufásvegi 22 í Reykjavík, þar sem þau hafa sinnt leiklistinni af miklum móð. Og eplið féll ekki langt frá eik- inni í þeim garði, því þar hefur           víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.“ (Sálm. 16, 2.) Í dag er sunnudagur 3. desember, 337. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Hverjir eru mennirnir? ÞESSI mynd barst mér úr dán- arbúi en ég hef ekki hugmynd um það hverjir mennirnir eru. Er ein- hver sem getur sagt mér deili á þessum mönnum. Þeir sem geta liðsinnt mér vinsamlega hafi sam- band við Guðjón Reyni í síma 893 0135. Áskorun KÆRU Íslendingar! Höfum við háskalega heimskan fjármálaráðherra? Eða heldur hann að almenningur á Íslandi sé svo heimskur að hægt sé að segja honum hvað sem er? Heyrðuð þið tafsið þegar hann var að reyna að afsaka að manneskja sem tók út 400.000 kr. séreignarsparnað hélt eftir 9.000 kr.? Þetta var í út- varpsviðtali fyrir nokkrum dögum Það eina rétta í þeim málflutn- ingi var, að ef þessi sparnaður er tekinn út áður en að annarri lífeyristöku kemur þá fær fólk alla upphæðina mínus tekjuskattinn 36,72%, þ.e. 253.120 kr.; skerð- ingar á lífeyri frá Trygginga- stofnun hefðu þá ekki bæst ofan á. En vandræðalegt tuldur um að þetta hefði ekki komið eins illa út ef manneskjan hefði tekið út sparnaðinn sinn smátt og smátt, hvað er að manninum? Ég get ekki séð að það sé minna að taka af mér 10.000 í 10 mánuði heldur en að taka 100.000 í einu lagi. Ég skora á ykkur að kjósa þetta ekki yfir okkur næsta vor. Ása Vilhjálmsdóttir. Jarðgöng HVERJUM hefði dottið í hug að umferð frá Lækjartorgi (Öskju- hlíð) að Hamraborg í Kópavogi, með kvíslun í Ártún og Mjódd yrði á teikniborðum sem jarðgöng. Hverjum hefði dottið í hug að Sundabraut frá uppfyllingu á mót- um Kringlumýrar til norðurs og upp fyrir Gufunestanga yrðu jarð- göng. Hverjum hefði dottið í hug að Miðnesheiði yrði frísvæði. Helguvík sem uppskipunarhöfn og allar aðstæður fyrir hendi. Hver gæti séð hraðlestir frá BSÍ, Mjódd til Keflavíkur og sams konar frá Ártúni í Mosfellsbæ/Selfoss. Hver myndi ekki sjá að allt sem ofangreint kostar yrði fjármagnað af einkaaðilum. H.St. Allt á sömu bókina lært ALLT ber að sama brunni hjá blessuðum stjórnendum þessa lands. Við þessi gömlu og þeir sem minna mega sín eiga nú að fara að bera bróðurpartinn af breytingum á skattakerfi á áfengi. Hræddur er ég um að við í þess- um hópi, sem gaman höfum af því að fá okkur vínsopa með góðum mat, þykir að okkur vegið með þessum breytingum. Geri ráð fyrir að flestir í þessum hópi kaupi vín í verðflokki 1000–1200 krónur. Fyrir alla muni, ráðamenn þessa lands, haldið áfram að hossa þeim sem meira hafa á milli handanna, það er ykkar vani. Jón Guðmundsson, eldri borgari. Ísafold 90% auglýsingablað ÞETTA er í annað sinn sem ég kaupi nýja blaðið Ísafold og það er 90% auglýsingar og nær ekkert lesefni. Blaðið kostar 899 kr. og mér finnst það fulldýrt fyrir aug- lýsingablað. Lesandi. Renapur leðurfeiti ER EINHVER sem getur sagt mér hvar ég get fengið leður- feitina Renapur. Þeir sem gætu liðsinnt mér vinsamlega hafi samband við Katrínu í síma 663 4683.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.