Morgunblaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5:30 LEYFÐ VERURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ BABEL kl. 8 B.i. 16 ára APOCALYPTO kl. 8 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2 B.i. 12 ára / KEFLAVÍK BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ FORELDRAR kl. 8 - 10 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI DREAMGIRLS kl. 6 - 9 - 10:20 LEYFÐ BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 6 - 8 LEYFÐ BABEL kl. 6 - 9 B.i. 16 ára CHILDREN OF MEN kl. 8 B.i. 16 ára FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5:30 B.i. 16 ára THE DEPARTED kl. 10:10 B.i. 16 ára FRÁ HANDRITSHÖFUNDI RAIN MAN OG GOOD MORNING VIETNAM GÆTI ÞESSI MAÐUR ORÐIÐ NÆSTI FORSETI? Sjáið grínistann Robin Williams fara á kostum sem næsti forseti Bandaríkjanna SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÓSKARSTIL- NEFNINGAR5 eeee L.I.B. TOPP5.IS eeee S.V. MBL. ÓSKARSTILNEFNINGAR2 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee RÁS 2 eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX STÓRKOSTLEG MYND SEM HLOTIÐ HEFUR EINRÓMA LOF GAGNRÝNENDA. eee DÖJ, KVIKMYNDIR.COM Golden Globe VERÐLAUN m.a. besta myndin3 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee H.J. MBL. eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir besta handrit ársins3 ÓSKARSTILNEFNINGAR8 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI að taka á sig rögg og fjarlægja þessa ljótu ljósastaura. Þeir eru engum til gagns og eng- um til ánægju. Samkvæmt frétt, sem birtist hér í blaðinu fyrir nokkrum dögum um þetta mál, er það Orkuveita Reykjavíkur sem ber ábyrgð á þess- um ósköpum. Er hún ekki farin að bera ábyrgð á ansi miklu? Talsmaður Orkuveit- unnar sagði við Morg- unblaðið að staurarnir væru skemmtileg við- bót við jólaljósin í borg- inni. Talsmaður Norðan Báls, sem er hópur listamanna, sem fyrir þessu stendur, segir að hópnum hafi þótt ljósaskreytingar í borginni einhæfar og þess vegna komið með hugmynd- ina til Orkuveitunnar. Þessir staurar eru mikið glappa- skot hjá bæði Orkuveitunni og Norð- an Báli (sem er skemmtilegt nafn á þessum hópi listamanna). Báðir aðilar mundu þjóna borginni og borgarbúum vel með því að taka staurana niður svo að íbúar borg- arinnar geti haldið áfram að njóta Tjarnarinnar og umhverfis hennar hér eftir sem hingað til. Mikið óskaplega eruþeir ljótir, þessir furðulegu ljósastaurar sem settir hafa verið upp við Tjarnarbrúna og á göngustíginn sem liggur að Tjarnargötu. Það er óskiljanlegt að slíkt smekkleysi skuli ráða ríkjum hjá þeim sem fyrir þessu standa. Það er ekkert samhengi á milli þess- ara staura og þeirra ljósa sem á þeim eru og umhverfisins. Að vísu þarf slíkt samhengi ekki alltaf að vera til staðar. En þá þarf frumleiki að koma í staðinn. Þegar píramídarnir voru reistir fyrir framan Louvre-safnið í París þótti mörgum það einkennileg ráð- stöfun en þar var frumleg hugsun á ferð. Það er enginn frumleiki tengdur ljótu ljósastaurunum við Tjarn- arbrúna. Þeir eru bara smekklausir, allavega á þessum stað og sennilega víðast hvar á Íslandi. Það er engin ástæða til að fara svona með umhverfi Tjarnarinnar. Það er engin ástæða til að veita sköp- unargáfu einhverra einstaklinga út- rás með þessum hætti. Nú eiga forráðamenn borgarinnar          víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5.) Í dag er laugardagur 3. febrúar, 34. dagur ársins 2007 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Hefur forsetinn minna mál- og athafnafrelsi en ráðherrar? Forsetinn á, sem persóna, sæti í Þróunarráði Indlands og verður þar vafalaust landinu til sóma. Val- gerður Sverrisdóttir utanrík- isráðherra, sem nú ber ábyrgð á frostsprungnum rörum á Suð- urnesjum og ófrágengnum málum vegna viðskilnaðar varnarliðs Bandaríkjanna víða um land (þetta var aldrei varnarlið Íslands), er ósátt við að forsetinn megi hafa sjálfstæða skoðun, eða koma fram í eigin persónu, vegna þess að hann sem forseti heyri undir utanrík- isráðuneytið. Fyrrverandi fjármálaráðherra (núverandi forsætisráðherra) sagði í dag (30. janúar 2007) að gróði bank- anna sýndi svart á hvítu að hækkun skuldabyrði heimilanna væri hug- arburður formanns Samfylking- arinnar. Þessi maður reiknaði það út, á sínum tíma, að það væri hag- kvæmara fyrir ríkissjóð að miða skattalækkanir við hátekjumenn en aumingja. Þórhallur Hróðmarsson. Hrós til Morgunblaðsins Ég vil lýsa ánægju minni með Morg- unblaðið yfir að það skuli birta mynd af hæstaréttadómurunum sem mild- uðu dóm kynferðisbrotamanns. Hér er á ferðinni hópur af gömlum for- pokuðum körlum, sem virðast vera alveg úr tenglsum við lífið. Þeir ættu bara að skammast sín. VM. Stafræn myndavél Börn úr 3. bekk Langholtsskóla, sem voru að koma úr heimsókn á Morgunblaðið, fundu stafræna myndavél í biðskýli við Eyktarás í Árbænum. Eigandi hafi samband við skrifstofu Langholtsskóla. Budda fannst Bleik budda fannst hjá gangbraut- arljósunum á horni Hringbrautar og Birkimels að morgni 1. febrúar. Upplýsingar gefur Kristín í síma 562 5044 (vs), heimas. 551 2051. Armband tapaðist Armband tapaðist á svæði frá Laugavegi 22 A og að miðjum Klapparstíg, aðfaranótt föstudags- ins 19. janúar. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband í 661 8758. Gullhringar fundust Tveir einfaldir gullhringar (gifting- arhringar) fundust nýlega í Þing- holtunum. Upplýsingar í síma 895 6646. árnað heilla ritstjorn@mbl.is 70 ára af-mæli. Í dag, 3. febrúar, er sjötug Vil- borg Guðrún Þórðardóttir húsfreyja og hjúkr- unarfræðingur Ytra- Lauga- landi. 60 ára af-mæli. Í dag laugardag 3. febrúar er sextugur Bald- ur Björn Borg- þórsson, hús- gagnasmiður, Hlíðarhjalla 14 í Kópavogi. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudags- blað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgð- armanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.