Morgunblaðið - 12.03.2007, Blaðsíða 29
|mánudagur|12. 3. 2007| mbl.is
Húðin er
þín hlíf fyrir
náttúruöflunum
heldur húðinni dásamlegri
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/N
A
T
36
65
8
03
/0
7
staðurstund
Sæbjörn Valdimarsson er mjög
hrifinn af kvikmyndinni Venus
og gefur henni fjórar stjörnur af
fimm mögulegum. » 39
kvikmyndir
Hafdís Huld Þrastardóttir kem-
ur fram á sérstakri tónlist-
arhátíð kvenna sem haldin er í
Frakklandi. » 36
tónlist
Helga Þórey Jónsdóttir segir
að plata hljómsveitarinnar Free
Range Overground innihaldi
góð lög, en sé samt slöpp. » 35
dómur
kvöldið var opnuð sýning á verkum Jóhanns
Briem og Jóns Engilberts í sölum Listasafns
Íslands að viðstöddu gífurlegu fjölmenni. ,,Re-
bellinn“ Hrafn Gunnlaugsson og móðir hans
Herdís Þorvaldsdóttir voru mætt og Þóra
Hallgrímsson og Björgúlfur Guðmundsson
sem var með fjólubláan silkiklút í brjóstvas-
anum. Um salina spásseruðu líka Sigurður A.
Magnússon rithöfundur, Friðrik Guðmunds-
son, verslunarstjóri í Melabúðinni, Hrafnhild-
ur Schram listfræðingur og skáldið Margrét
Lóa Jónsdóttir sem var í sexí, svörtu dressi.
Það vakti athygli Flugu hversu glæsilega skó-
aðir safngestir voru og var í raun ekki síður um
sýningu á skæðum að ræða … í ögn annarri
sjónlínu en ,,hin“ listaverkin. Einnig sást til
hjónanna og rekstraraðila Linsunnar; Sigrún-
ar Bergsteinsdóttur og Birgis Blöndal, en þau
skörtuðu auðvitað mjög listrænum og fallegum
gleraugum. Á vappi voru einnig Auðólfur
Gunnarsson kvensjúkdómalæknir og Stein-
grímur Eyfjörð sem verður fulltrúi Íslands á
Feneyjatvíæringnum í sumar. Læddist að
Flugu sú pæling að orsökina fyrir metmætingu
á sýningu gömlu meistaranna mætti rekja til
nýfengins áhuga nýríkra á íslenskri myndlist. |
flugan@mbl.is
Inga Jóna Þórðardóttir
og Geir H. Haarde
Rúna Hauksdóttir, Björgólfur
Guðmundsson, Þóra Hallgrímsson og
Friðrik Ármann Guðmundsson
Morgunblaðið/Eggert
Manúela Ósk Harðardóttir
og Jóhanna Norðfjörð
Margrét Vilhjálmsdóttir
og Edda Heiðrún Backman
flugan
Léttlynt Leg og siðferð-
ishnignun siðprúðra
… og var í raun ekki síður um sýn-
ingu á skæðum að ræða …
» Þjóðleikhúsið frumsýndisöngleikinn Leg eftir Hug-
leik Dagsson.
» Vesturport frumsýndisöngleikinn Ást í samvinnu
við Leikfélag Reykjavíkur á
Nýja sviði Borgarleikhússins.
Morgunblaðið/Eggert
Halldór Björn Runólfsson,
Pétur Hafstein og Inga Ásta Hafstein
Morgunblaðið/Eggert
Katrín Hall, Dorrit Moussaieff
og Ólafur Ragnar Grímsson
Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson
Þjóðleikhúsið frumsýndi hinn frumlega ogeiturfjöruga söngleik Leg eftir HugleikDagsson á Stóra sviðinu á fimmtudags-
kvöldið í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Meðal
kíminna áhorfenda voru Ragnheiður Steinunn
Jónsdóttir úr Kastljósinu, sveipuð dramatískri
svartri kápu með ísaumuðum gullbryddingum,
forleggjari Hugleiks; Egill Jóhannsson hjá
JPV, rithöfundurinn Pétur Gunnarsson og
Brynja Nordkvist sem klæddist sígildri, svartri
buxnadragt. Leikhúsgestir voru brosmildir á
barnum í hléinu og skröfuðu ákaft um upplif-
unina. Ágústa Eva Erlendsdóttir, öðru nafni
Silvía Nótt, var grallaraleg í örstuttu míkró-
pilsi, hvítum nælonsokkabuxum og box-
araskóm með blúndum. Hefðbundnari til fara
voru kvikmyndaleikstjórinn Ágúst Guðmunds-
son og galdrakokkurinn Sveinn Kjartansson
hjá Fylgifiskum. Rétt áður en frumsýningin
hófst flaug undirrituð á hverfisbúlluna
sína, 10–11 í Austurstræti, og varð orð-
laus af undrun við afgreiðslukassann þar
sem stillt var upp ekki bara smokkum og
þungunarprófum heldur einnig fíkni-
efnaprófum. Er þetta svona líka hjá að-
þrengdum eiginkonum í verslunum út-
hverfanna eða er útstilling þessara vara
eyrnamerkt siðferð-
ishnignun miðbæj-
arbúa?
Á föstudags-
» Sýning Jóhanns Briem og Jóns Eng-ilberts var opnuð í Listasafni Íslands.Hrafnhildur Halldórsdóttir, Hugleikur Dagsson og Stefán Jónsson