Morgunblaðið - 12.03.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.03.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. MARS 2007 35 Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinna kl. 9, leiðbeinandi til kl. 12. Bossía kl. 9.30. Gler- og postulíns- málun kl. 9.30 og kl. 13. Lomber kl. 13.15. Canasta kl. 13.15. Kóræfing kl. 17. Skapandi skrif kl. 20. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl. 9.05 postulínsmálun, kl. 10 ganga, kl. 11.40 hádegisverður, kl. 13 handa- vinna, kl. 13 bridsdeild FEBK, kl. 20.30 félagsvist FEBK. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Bókband og málun kl. 10, glerskurður og málun kl. 13 í Kirkjuhvoli. Vatns- leikfimi kl. 12 í Mýri. Í Garðabergi er bíósýning kl. 13. Kvennaleikfimin í Kirkjuhvoli fellur niður í dag. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Handavinnustofan í Þjón- ustumiðstöðinni Hlaðhömrum, er op- in alla virka daga eftir hádegi. Fjölbreytt föndur, t.d. skartgripagerð, postulínsmálun og margt fleira. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 9-14 er veitt framtalsaðstoð frá Skattstofunni í Reykjavík. Frá hádegi spilasalur op- inn. Kl. 14.20 kóræfing. Veitingar í há- degi og kaffitíma í Kaffi Berg. Uppl. á staðnum, s. 575-7720 og wwwgerdu- berg.is. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Hraunbær 105 | Kl. 9-16.30 handa- vinna. Kl. 10-10.30 bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13.30-14.30 dans, (frítt) Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Ganga kl. 9.30. Gaflarakórinn kl. 10.30. Glerbræðsla kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Tölvuleiðbeiningar þriðjud. og miðvikud. kl. 13-15. Hann- yrðir, bókabíllinn, tréskurður, dag- blöðin, sönghópur, postulín, myndlist, skapandi skrif, leikfimi, Bónus, bók- mennntahópur, hugmyndabanki, framsagnarhópur, gönguhópar. Bara nefna það. Munið málþingið 14. mars. Allir velkomnir. S. 568-3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og léttar æfingar kl. 10.30. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Handavinnustofan opin frá kl. 9-16.30. Viðtalstími hjúkr- unarfræðings kl. 9-11. Boccia og spænska kl. 10. Félagsvist kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, handav. kl. 9-12. Smíði/útskurður kl. 9-16.30. Söngstund kl. 10.30. Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, morgunkaffi/dagblöð, búta- saumur, fótaaðgerð, samverustund, hádegisverður, bútasaumur, kaffi. Uppl. í s. 535-2760. Dalbraut 18 - 20 | Fjölbreytt fé- lagsstarf alla daga. Mánudaga mynd- list, leikfimi, brids. Þriðjudaga fé- lagsvist. Miðvikudaga samvera í setustofu með upplestri. Fimmtu- daga söngur með harmonikuund- irleik. Föstudaga postulínsmálun og útivist þegar veður leyfir. Heitt á könnunni og meðlæti. FEBÁ, Álftanesi | Farið í óvissuferð frá Litlakoti í dag kl. 13 – í föndurbúðir eða annað. Munið að hafa með ykkur peninga fyrir innkaupum. Akstur ann- ast Auður og Lindi, s. 565-0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan Gullsmára 9 er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 10- 11.30. S. 554-1226. Skrifstofan í Gjá- bakka er opin á miðvikudögum kl. 13- 14. S. 554-3438. Félagsvist í Gjá- bakka á miðvikudögum kl. 13 og á föstudögum kl. 20.30. Félagsvist í Gullsmára á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Dans- kennsla Sigvalda, línudans kl. 18. Samkvæmisdans byrjendur kl. 19 og framhald kl. 20. Leikfélagið Snúður og Snælda sýna „Stefnumót við Jök- ul“ þrjá einþáttunga eftir Jökul Jak- obsson í Iðnó, aukasýning miðvikud. 14. mars kl. 20. Miðapantanir í Iðnó s. 562-9700. Fulltrúi frá Skattstofu verður til að- stoðar við gerð skattframtala 15. mars skráning s. 588-2111. Handavinnustofur kl. 13. Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Dagblöðin liggja frammi í setustofunni. Hárgreiðsla s. 552-2488. Fótaaðgerðarstofan s. 552-7522. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16, keramik, taumálun og korta- gerð. Jóga kl. 9-11, Sóley Erla. Frjáls spilamennska kl. 13-16. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 10 boccia, kl. 13-16 postulínsmálning. Op- in fótaaðgerðastofa s. 568-3838. Vesturgata 7 | Framtalsaðstoð frá skattstofunni í dag kl. 9-14. Skráning í síma 535-2740. Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-15.30 handavinna. Kl. 9-10 boccia. Kl. 11-12 leikfimi. Kl. 11.45- 12.45 hádegisverður. Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband kl. 9-13, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10-11, handmennt alm. kl. 9-16.30, glerbræðsla kl. 13-17, frjáls spil kl. 13-16.30. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 fé- lagsráðgjafi (annan hvern mánudag). Kl. 13 opinn salurinn. Kl. 13.15 leikfimi, (frítt). Kirkjustarf Áskirkja | Morgunsöngur á Dalbraut 27 í umsjá djákna Áskirkju kl. 9.30. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12 þriðjudaginn 13. mars. Org- elleikur og lestur Passíusálma. Kl. 13- 16 opið hús eldri borgara. Sr. Svavar Stefánsson segir frá ferð sinni til Mexíkó. Boðið upp á kaffi og meðlæti. Endað með fyrirbænastund í kirkj- unni. Verið innilega velkomin. Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn 10- 12 ára í Grafarvogskirkju, kl. 17-18, TTT fyrir börn 10-12 ára í Húsaskóla, kl. 17-18, Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8.-10. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20. Alla virka daga föstunnar lesa ráð- herrar og alþingismenn úr Pass- íusálmum séra Hallgríms Péturs- sonar. Í dag kl. 18 les Jónína Bjartmarz. Hjallakirkja | Tíu til tólf ára starf kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20- 21.30. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 13. mars kl. 20 á Holtavegi 28. „Fyrirmynd trúaðra“. Sr. Frank M. Halldórsson fjallar um 1. Tímóteusarbréf. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut 58-60. Samkoma verður miðvikudag- inn 14. mars kl. 20. „Ég kalla þig með nafni“ Jóhannes Ingibjartsson talar. Ragnar Gunnarsson segir fréttir frá Keníu. Kaffi eftir samkomuna. Allir eru velkomnir. Ljósmynd/Gunnar Geir Grafarvogskirkja Á leiðinni heim" Ráðherrar og alþingismenn lesa úr Passíusálmunum alla virka daga föstunnar kl.18. * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Megi besti leigumorðinginn vinna JIM CARREY Sími - 551 9000 eeee H.J. - MBL eeee LIB - TOPP5.IS eeee O.R. - EMPIRE eee H.J. - MBLeee Ó.H.T. - RÁS 2 ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir besta leik í aukalhlutverki2 SÍÐUSTU SÝNINGAR eeeee LIB, TOPP5.IS eeeee HGG, RÁS 2 eeeee HK, HEIMUR.IS ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir förðun og listræna stjórnun3 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára eee SV, MBL eee VJV, TOPP5.IS www.laugarasbio.is Venus kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 6 og 8 B.i. 12 ára Pan´s Labyrinth SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10.30 B.i. 14 ára Litle Miss Sunshine SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10 B.i. 7 ára Pursuit of Happyness SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 5.30 og 8 FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR eins og þau voru hjá Jet Black Joe eru þau undir sterkum áhrifum sýrurokks. Karólína er ágæt söng- kona, sumir myndu jafnvel kalla hana seiðandi, en hún er því miður aðeins of tilgerðarleg fyrir minn smekk. Útsetningarnar eru svo yf- irgengilega sveimkenndar á köflum að í raun henta þær tónlistinni illa og gera ekkert nema að draga hana niður. Raunin er sú að þrátt fyrir mik- inn metnað og gríðarlegra hæfi- leika bætir Gunnar Bjarni ekki miklu við fyrri útgáfur. Þau í Free Range Overground eru ekki að finna upp hjólið, þau eru líklega ekki að reyna það heldur. Engu að FREE Range Overground er nýj- asta verkefni Gunnars Bjarna Ragnarssonar, fyrrum liðsmanns Jet Black Joe. Á Kill Your Idol er að finna lög eftir hann sjálfan en nokkur hafa komið út áður í flutn- ingi Jet Black Joe. Í samstarfi við tvær ungar stúlkur, Eddu og Kar- ólínu, fá lögin á sig nýjan blæ. Sérstakur hljómur Gunnars Bjarna er þó í forgrunni og þrátt fyrir að lögin séu ekki nákvæmlega síður finnst mér þau vera að end- urvinna tónlistarstefnu sem hefur fyrir löngu misst vægi sitt og er í raun uppurin af hugmyndum. Þrátt fyrir að platan sé frekar flöt er hún enn einn vitnisburður þess hve afkastamikill og góður lagasmiður Gunnar Bjarni er. Það er eins og þau hrynji af honum við hvert tækifæri. Því miður eru út- setningarnar á lögum hans ekki góðar og enn og aftur stendur eftir slöpp plata með mörgum góðum lögum. Góð lög – slöpp plata TÓNLIST Geisladiskur Free Range Overground – Kill Your Idol  Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Hæfileikaríkur „Raunin er sú að þrátt fyrir mikinn metnað og gríðarlegra hæfileika er Gunn- ar Bjarni ekki að bæta miklu við fyrri útgáfur,“ segir m.a. í dómi. Helga Þórey Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.