Morgunblaðið - 23.03.2007, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
,,Au pair’’. Au pair óskast á heimili í
Danmörku, Mið-Jótland, Bjerrinbro,
fjölskylda með 1 barn 2½ árs og
tvíburar á leiðinni miðjan maí. Létt
heimilistörf og þarf að hafa bílpróf,
þarf að byrja sem fyrst. Góð laun og
fæði og húsnæði. Hafið samband við
Vitu í í síma 004520632359,
vitavels@privat.dk.
Spádómar
Húsnæði í boði
Stór 2ja herb. 86,5 fm 2ja herb.
íbúð í Norðlingarholti með stæði í
lokaðri bílageymslu, langtímaleiga,
105 þús. með hússjóði. Laus frá
1. apríl. Upplýsingar í síma 697 5771
eftir kl. 16.00.
2 herb. íbúð í 101 til leigu. Til leigu
2 herbergja íbúð í Garðastræti frá og
með 1. maí. Leigist með húsgögnum
og þvottavél. Tilboð óskast í síma
856 6964 Þóra.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tómstundir
Myndir til að mála eftir númerum,
þrí-víddar klippimyndir og fleira
föndur í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Úrval af perlum og steinum
fyrir skartgripagerð. Einnig margskonar
lásar og festingar úr silfri. Flott
úrverk í úrvali. Allt til leir-, gler og
skartgripagerðar.
Glit ehf, Krókhálsi 5,
sími 587 5411
www.glit.is
Húsgögn - Sumardekk - Lista-
verk. Vegna flutnings er til sölu:
Borðstofuborð + 6 leðurstólar, sumar-
dekk, nýantikstólar, listaverk, sófa-
borð. Sjá nánar:
http://kaupa.blog.is/blog/kaupa/
Sími 662 8086.
Bikarinn fæst nú í verslunum Hag-
kaupa. Bikarinn er náttúrulegur bikar
úr gúmmíi sem tekur við tíðablóði og
kemur í stað dömubinda/túrtappa.
Unninn úr náttúrulegu efni án auka-
efna. Endist ca 10 ár.
Fermingar
,,Töff’’ fermingargjöf - Nú á tilboði!
Rúmteppi og sófaábreiður með hinum
ýmsum dýramunstrum - Sófalist -
Garðatorgi - Garðabæ - www.sofa-
list.is - S. 553 0444.
Þjónusta
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Ýmislegt
TILBOÐ
Sterkir og vandaðir gönguskór með
höggdeyfi og innleggi.
Verð aðeins 3.900.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Mjög flottur og gott snið
í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl
kr. 1.250,-
Nýkominn í bleiku í BC skálum á
kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-
Fallegur og fer vel í DE skálum á
kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
H
Mikið úrval af fermingarhár-
skrauti . Hárspangir og hárbönd
Mikið úrval af fermingarhárskrauti
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 690
Teygjubelti kr. 1990
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Fallegir leður inniskór fyrir dömur.
Verð: 6.885.-
Mjög þægilegir dömu inniskór úr
leðri og teygjanlegu efni yfir ristina.
Litir: rautt og svart. Verð: 6.550
Léttir og þgilegir "frotte" dömu
inniskór. Verð: 1.250.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bómullarklútar kr. 1290,- margir litir.
Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,-
Hárspangir frá kr. 290,-
Eyrnaskjól kr. 690,-
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Bílar
Toyota Hilux árg. 1989
Breyttur á 38", lækkuð hlutföll, ný-
yfirfarin vél, 2,4 L, turbo og interc.
Nýskoðaður. Stgr.verð 350 þús. kr.
Engin skipti. S. 849 7429.
Ódýr MMC L-200. 700 þús. stgr. Til
sölu MMC L-200 turbo dísel árg.
2001, með húsi, 4 manna, skoðaður
og góð dekk. Lítilsháttar dældaður.
450 þús. króna afsláttur. Ekta vinnu-
þjarkur. Sími 867 6677.
JEEP GRAND CHEROKEE
LAREDO. Árg. 2000, ek. 93 þ.mílur,
Bensín, Sjálfskiptur. Verð 1395 þús,
lán 1300 þús, Rnr.122618
hofdabilar.is
Höfðabílar, Fosshálsi 27
S. 577 4747.
Mótorhjól
MÓTORHJÓLAHJÁLMAR
Nú á kynningarverði, mikið úrval,
6 litir, 4 stærðir.
Verð: Opnir 9.900, lokaðir 12.900.
Sendum í póstkröfu.
Fínar fermingargjafir!
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að
neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og
845 5999.
Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000
m/skráningu.
Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 3 litir. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 2 litir. 188.000
m/skráningu.
Pit Bike
(dirt bike) 125cc,
4 litir. 155.000 kr.
Fermingargjöfin
í ár
Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn.
245.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, 149.900
m/skráningu.
Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni.
Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn.
79.000.
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Húsbílar
Húsbílar beint frá Þýskalandi.
Getum útvegað allar stærðir og
gerðir af húsbílum. Upplýsingar
husbilar@visir.is eða 517 9350.
FRÉTTIR
ÁTTA mannúðarsamtök halda mál-
þing um hlutverk félagasamtaka í
þróunarsamvinnu í dag, föstudaginn
23. mars. Ólafur Ragnar Grímsson,
forseti Íslands, setur málþingið
klukkan 9 í Norræna húsinu. Fjöldi
fyrirlestra er á dagskrá og er áætlað
að málþingið standi til klukkan 16.
Samtökin sem standa að málþinginu
eru ABC-barnahjálp, Barnaheill,
Hjálparstarf kirkjunnar, Rauði kross
Íslands, Kristniboðssambandið, SOS-
barnaþorp, UNICEF og UNIFEM á
Íslandi.
Á málþinginu verður kynnt grein-
argerð þar sem fram koma upplýs-
ingar um skipulag, hugsjónir, mark-
mið og meginstarfssvæði samtakanna
ásamt yfirliti yfir fjárframlög til þró-
unarmála og neyðaraðstoðar á árun-
um 2003–2006.
Skýrslan sýnir að fjárframlög sam-
takanna eru veruleg viðbót við þróun-
araðstoð íslenskra stjórnvalda.
Á árunum 2003 til 2006 sendu sam-
tökin átta samanlagt um 1,8 milljarð
íslenskra króna til þróunaraðstoðar á
vettvangi og var hlutdeild íslenskra
stjórnvalda aðeins 5,6% af þeirri upp-
hæð, segir í fréttatilkynningu.
Á sama tímabili sendu samtökin
tæpar 528 milljónir til neyðaraðstoðar
erlendis og var hlutdeild stjórnvalda
26,3% af þeirri upphæð. Samanlagt
framlag samtakanna til þróunar- og
neyðaraðstoðar erlendis á árunum
2003–2006 var því um 2,33 milljarðar
íslenskra króna. Tölurnar sýna ein-
ungis framlög sem hafa verið send út
og kostnað vegna vinnu sérfræðinga.
Rekstrar- og fræðslukostnaður inn-
anlands er ekki meðtalinn.
Málþing mannúðarsam-
taka um þróunarsamvinnu
EFTIRFARANDI ályktun hefur
Stúdentaráð sent frá sér ályktun
um launaleynd þar sem segir m.a:
„Við ráðningu starfsmanna
skrifstofu Stúdentaráðs Háskóla
Íslands starfsárið 2007–2008 er
tekið fram í ráðningarsamningum
að starfsmönnum sé hvenær sem
er heimilt að veita þriðja aðila
upplýsingar um laun og önnur
starfskjör sín. Stúdentaráð tekur
ekki þátt í launaleynd þar sem
launafólki er bannað að bera sam-
an kjör sín, hvort sem er milli fyr-
irtækja og stofnana eða innan
þeirra. Ráðið telur að stúdentar
eigi rétt á því að geta aflað sér
upplýsinga um kaup og kjör
starfsmanna sem starfa að hags-
munum þeirra.
Með launaleynd verður enn-
fremur illmögulegt að komast að
því hvort fyrirtæki mismuna
starfsmönnum sínum m.a. á
grundvelli kynferðis. Færa má rök
fyrir því að með afnámi launa-
leyndar megi stuðla að jafnrétti
kynjanna á vinnumarkaði.“
Stúdentaráð ályktar
gegn launaleynd