Morgunblaðið - 12.04.2007, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.04.2007, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 11 FRÉTTIR BRESKI sendiherrann á Íslandi, Alp Mehmet, afhenti nýlega Umhverfis- stofnun, Green Heroes Award, við- urkenningu bresku sjálfboðaliða- samtakanna BTCV (British Trust for Conservation Volunteers). For- stjóri Umhverfisstofnunar, Ellý Katrín Guðmundsdóttir, veitti við- urkenningunni viðtöku fyrir hönd stofnunarinnar en umsjónarmaður sjálfboðaliðastarfsins er Chas Goem- ans. Ellý Katrín sagði af þessu tilefni að viðurkenningin væri fyrst og fremst staðfesting á því góða og mikla starfi sem Chas Goemans og Árni Bragason, fyrrverandi for- stöðumaður Náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar, hefðu unnið með sínu fólki á undanförnum árum. Í máli sendiherrans kom fram að viðurkenning samtakanna er mikils metin í Bretlandi og aðeins veitt þeim sem hafa vakið alþjóðlega at- hygli fyrir starf sitt. Viðurkenning Ellý Katrín Guðmundsdóttir tekur við viðurkenningunni úr hendi breska sendiherrans á Íslandi, Alp Mehmet. Á myndinni er einnig franski sendiherrann á Íslandi, Nicole Michelangeli. Alþjóðleg viðurkenning fyrir sjálf- boðaliðastarf Fréttir á SMS BeoSound 1 Risastór hljómur í nettum umbúðum. Hvernig hannar maður fyrirferðarlítið hljómtæki án þess að það komi niður á hljómnum? Með því að vinna sig afturábak. BeoSound 1 er geislaspilari og útvarp sem er innbyggt í öflugan hátalara og afraksturinn er hljómur sem kemur sannarlega á óvart. BeoSound 1 er fáanlegt í ýmsum litum sem hægt er að breyta eftir stíl herbergisins. BeoCenter 6 Breiðtjalds LCD tækið frá Bang & Olufsen, BeoCenter 6, er fáanlegt í 23” og 26” útgáfum. Sérstakt stafrænt inntak gerir þér kleift að nota BeoCenter 6 sem skjá fyrir tölvuna sem gæti þá skipað heiðursess hvar sem er, ekki síst með glæsilega hátalara frá B&O til beggja handa. Í hvert skipti sem kveikt er á tækinu aðlagar VisionClear tæknin myndina að ljósinu í herberginu. BeoCenter 6 er með innbyggt útvarp í 23“ útfærslunni. BeoCom 6000 BeoCom 6000 er þráðlaust símtæki sem einfaldar samskiptin á heimilinu. Síminn er einfaldur í notkun og hægt er að tengja allt að átta símtæki einni stjórnstöð. Stjórnstöðin sem hleður símann er glæsilega hönnuð úr burstuðu áli og fáanleg í tveimur útfærslum, til að hafa á borði eða festa á vegg. Nútímaklassík frá Bang & Olufsen         Síðumúla 21, Reykjavík. Sími 581 1100. reykjavik@beostores.com www.bang-olufsen.com Gildi - lífeyrissjóður Sætúni 1 105 Reykjavík Sími 515 4700 www.gildi.is gildi@gildi.is Á R S F U N D U R Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn á Grand Hótel, Reykjavík miðvikudaginn 25. apríl 2007 kl. 17.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Tillaga til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Tillaga um hækkun réttinda. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og er einnig að finna á heimasíðunni, www.gildi.is Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Sérstakt fulltrúaráð, að jöfnu skipað fulltrúum stéttarfélaga og samtaka atvinnurekenda sem að sjóðnum standa, fer með atkvæði á ársfundinum. Reykjavík 10. apríl 2007, lífeyrissjóður Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs. 2 0 0 7 sími 568 1626 • www.stasia.is VORSALA fimmtudaginn föstudaginn laugardaginn sunnudaginn Rýmum fyrir nýjum vörum! 35% afsláttur af öllum fatnaði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.