Morgunblaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 5
Náin tengsl við náttúru svæðisins - Stutt í útivistarperlur - Samfélagsvænt skipulag - Góðir skólar - Fjölbreytt íbúðagerð fyrir alla aldurshópa Einbýlishús - Raðhús - Fjölbýlishús - Nálægt helstu umferðaræðum - Umhverfisvænar skipulagslausnir - Barnvænt hverfi - Lifandi byggðakjarni við torg - Grænir geirar og göngustígar - Sólrík og skjólsæl byggð í suðvesturhlíð www.urridaholt.is Við erum hluti af náttúrunni. Náttúran er hluti af okkur Skilningur okkar á mikilvægi náttúrunnar fyrir manneskjuna eykst stöðugt. Grundvallaratriði í samfélagi okkar í Urriðaholti er virðing fyrir náttúrunni. Við njótum þeirra forréttinda að byggja heimili okkar í nánd við náttúruperlur eins og Urriðavatn, Heiðmörk og Búrfellshraun. Í nágrenni Urriðaholts eru fjölmargar og ólíkar gönguleiðir um hraun og hlíðar. Einn besti golfvöllur landsins er einnig í göngufæri þannig að öll fjölskyldan getur notið útivistar og náttúru án þess að þurfa nokkru sinni að stíga upp í bíl. Frestur til að skila inn tilboðum í lóðir í Urriðaholti rennur út 24. maí. Hægt er að nálgast tilboðsgögn á www.urridaholt.is og hjá fasteignasölunum Eignamiðlun og Miðborg. Þú átt heima hér R ey kj a ne sb ra ut Ha fn ar fja rð ar ve gu r Fr á Re yk jav ík Fr á Re yk ja vík Garðatorg Vífilsstaðir Rey kjan esb rau t Vífilsstaðavegur Urriðavöllur Heiðmörk Kaplakriki Urriða- vatn Vífilsstaða- vatnIKEA H a fn a rf jö rð ur Urriðaholt Ell iða va tn sv eg ur Frá Garðabæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.