Morgunblaðið - 16.05.2007, Síða 38

Morgunblaðið - 16.05.2007, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Tillaga að deiliskipulagi fyrir hreinsistöð fráveitu við Bifröst, Borgarbyggð Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir at- hugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu. Um er að ræða deiliskipulag lóðar undir hreinsi- stöð fráveitu. Lóðin er staðsett suð-austan megin við þjóðveginn að Bifröst. Tillaga að deiliskipulagi verður til sýnis á skrif- stofu Borgarbyggðar frá 16. maí 2007 til 14. júní 2007. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út 29. júní 2007. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breyt- ingatillöguna fyrir tiltekinn frest til athuga- semda telst samþykkur þeim. Borgarnesi 9. maí 2007. Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Minningarsjóður Þorgerðar S. Eiríksdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsækjendur þurfa að hafa verið nemendur í Tónlistarskólanum á Akureyri og vera í eða hyggjast sækja framhaldsnám í tónlist. Í umsókninni skal koma fram námsferill og framtíðaráform. Umsóknin berist Tónlistarskólanum á Akureyri, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri, merkt: ,,Þorgerðarsjóður’’, fyrir 23. maí 2007. Tillaga að deiliskipulagi fyrir hreinsistöð fráveitu á Hvanneyri, Borgarbyggð Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir at- hugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu. Um er að ræða deiliskipulag lóðar undir hreinsi- stöð fráveitu. Lóðin er staðsett suð-vestan við skeiðvöllinn, norðan megin við Ásveg á Hvann- eyri. Tillaga að deiliskipulagi verður til sýnis á skrif- stofu Borgarbyggðar frá 16. maí 2007 til 14. júní 2007. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út 29. júní 2007. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breyt- ingatillöguna fyrir tiltekinn frest til athuga- semda telst samþykkur þeim. Borgarnesi 9. maí 2007. Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005-2025 Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins aug- lýsir hér með kynningu á tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005-2025, samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin á aðalskipulaginu nær til 1035 ha svæðis. Breytingin felst í að varnarsvæði er breytt í borgaraleg not sbr. reglugerð nr. 38/2007. Með breytingunni er skipulagssvæði aðalskipulags Keflavíkurflugvallar minnkað. Svæðið sem áður var skilgreint sem óbyggt svæði í aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar fær skilgreininguna óbyggt svæði og iðnaðarsvæði í aðalskipulagi Sveitarfélagsins Garðs. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu liggur frammi hjá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, frá 16. maí 2007 til og með 27. júní 2007. Þeim sem telja sig eiga hags- muna að gæta er gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn at- hugasemdum rennur út miðvikudaginn 27. júní. Skila skal athugasemdum til varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins og skulu þær vera skriflegar og undirritaðar. Þeir sem ekki gera at- hugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Samhliða eru auglýstar breytingar á Aðalskipu- lagi Reykjanesbæjar 1995-2015 og Aðalskipu- lagi Sveitarfélagsins Garðs 1998-2018. Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Samþykkt deiliskipulags fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59, Borgarnesi, Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. mars 2007, deiliskipulag fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59, Borgarnesi. Tillagan var auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga. Athuga- semdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn sveitar- stjórnar. Deiliskipulagið var samþykkt með þeirri breyt- ingu að hámarksvegghæð bygginga á lóð- unum var lækkuð lítilsháttar og takmörk sett á hæð lyftuhúss. Hámarkshæð (salarhæð) ann- arra hæða en þeirrar fyrstu og þeirrar efstu var lækkuð lítillega og hámarkshæð (salarhæð) efstu hæða var hækkuð lítillega. Einnig var samþykkt að Kveldúlfsgata, á kaflanum frá Kjartansgötu að Borgarbraut, verði mjókkuð í 7,5 m í stað 6 m og kveðið var á um að Borgar- braut, á kafla frá Dvalarheimili að Böðvarsgötu, verði ekki mjórri en 7,5 m. Skipulagsstofnun hefur afgreitt deiliskipulagið. Frekari upplýsingar gefur forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til Úrskurðarnefndar skipulags- og bygging- armála, sbr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipu- lagsins í B-deild Stjórnartíðinda. Borgarnesi, 15. maí 2007, Sveitarstjóri Borgarbyggðar. Álver í Helguvík, Sveitarfélaginu Garði og Reykjanesbæ, ársframleiðsla allt að 250.000 tonn Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Norðurál Helguvík sf. hefur tilkynnt til athugun- ar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um ál- ver í Helguvík, Sveitarfélaginu Garði og Reykja- nesbæ, með ársframleiðslu allt að 250.000 tonn. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 16. maí til 28. júní 2007 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofu Reykjanesbæjar, á skrifstofu Sveitarfélagsins Garðs á bókasafni Reykjanesbæjar og bóka- safni Gerðahrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Norðuráls: www.nordural.is og HRV: www.hrv.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. júní 2007 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhver- fisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000 m.s.b. Skipulagsstofnun Skipulagsauglýsingar Tillaga á breytingu á aðalskipulagi Reyk- holts 1986-2006, Borgarbyggð og tillaga að deiliskipulagi fyrir skólphreinsistöð við Reykholt, Borgarbyggð A: Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykholts 1986-2006, Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingum á aðalskipulagi Reyk- holts samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í breytingartillög- unni felst að gert er ráð fyrir lóð fyrir hreinsi- stöð fráveitu neðan þjóðvegar gegnt skóg- ræktarreit og breyta landnotkun frá því að vera opin (óbyggð) svæði í iðnaðarsvæði. Einnig að á svæði fornminja verði heimilt að útbúa minjagarð. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi verður til sýnis á skrifstofu Borgarbyggðar frá 16. maí 2007 til 14. júní 2007. Frestur til að skila inn at- hugasemdum rennur út 29. júní 2007. Athugasemdum skal skila inn á Ráðhús Borgar- byggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem eigi gerir athugasemd við breytingar- tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. B: Tillaga að deiliskipulagi fyrir skólp- hreinsistöð við Reykholt, Borgarbyggð. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir at- hugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu. Um er að ræða deiliskipulag lóðar undir skólp- hreinsistöð . Lóðin er staðsett sunnan þjóðveg- ar við Reykholt. Tillaga að deiliskipulagi verður til sýnis á skrif- stofu Borgarbyggðar frá 16. maí 2007 til 14. júní 2007. Frestur til að skila inn athuga- semdum rennur út 29. júní 2007. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breyt- ingatillöguna fyrir tiltekinn frest til athuga- semda telst samþykkur þeim. Borgarnesi, 9. maí 2007. Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Raðauglýsingar 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.