Morgunblaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2007 43 Garðurinn 2007 Veglegur blaðauki um garðinn fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 2. júní Meðal efnis er: • Garðhúsgögn • Gosbrunnar • Tré og rétt umhirða þeirra • Sólpallar og girðingar • Berjarunnar • Hellulagnir eða náttúrugrjót? • Útigrill • Nýjungar í garðverkfærum og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 föstudaginn 25. maí Krossgáta Lárétt | 1 neyðir, 4 þekkja, 7 kostnaður, 8 aula, 9 held, 11 hófdýrs, 13 forboð, 14 hrópa, 15 drepa, 17 húðfellingu, 20 elska, 22 duglausi mað- urinn, 23 báran, 24 sér eftir, 25 kaldur vindur. Lóðrétt | 1 bein, 2 and- blærinn, 3 vært, 4 skikkja, 5 minnast á, 6 sleifin, 10 skriðdýrið, 12 keyra, 13 hryggur, 15 ól, 16 kaldur, 18 bál, 19 stíl- vopn, 20 flanar, 21 nöld- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stirðbusi, 8 gæðum, 9 lugta, 10 ról, 11 syrgi, 13 akrar, 15 hafts, 18 argar, 21 tel, 22 glata, 23 detta, 24 skapanorn. Lóðrétt: 2 tíðar, 3 rúmri, 4 bulla, 5 sægur, 6 uggs, 7 gaur, 12 gat, 14 ker, 15 högl, 16 flakk, 17 stapp, 18 aldin, 19 gætir, 20 róar. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Í dag breytist allt í gull sem þú snertir. Vertu ekkert að tvínóna við hlutina, drífðu í þeim án þess að efast nokkuð um sjálfan þig. Þvílíkt ríkidæmi! (20. apríl - 20. maí)  Allt sem stjörnurnar segja þér finnst þér bara heilbrigð skynsemi. Það er viss formúla: gróðursettu fræ og gefðu því allt svo það vaxi vel. Hvað vilt þú gróð- ursetja í dag? (21. maí - 20. júní)  Fortíðin er fortíð og framtíðin er spurn- ingarmerki í fjarska. Það eina sem þú getur reitt þig á er augnablikið. Nú-ið, staður og stund. (21. júní - 22. júlí)  Að setja sér markmið er ekki bara fyrir þá sem vilja verða milljónamæringar. Það er fyrir alla sem vilja komast eitt- hvað áfram, nú eða eftir fimm ár. Sjáðu fyrir þér hvað þú vilt og taktu svo fyrsta skrefið. (23. júlí - 22. ágúst)  Forsvar felur í sér ábyrgð. Þegar eitt- hvað fer úrskeiðis en enginn heilladís sem kemur öllu í rétt horf. Þú berð ábyrgðina og ert bara ánægður með það. (23. ágúst - 22. sept.)  Sumir klifra Himalaya-fjöllin til að finna sjálfan sig. Aðrir skilja að hvert sem þeir fara, finna þeir sjálfan sig. Settu lík- amann í nýjar stellingar, það opnar and- ann. (23. sept. - 22. okt.)  Það skilur lítið á milli ástar og haturs, því hvoru tveggja tilfinningarnar tengj- ast ástríðu. Hún lýsir yfir stríði og sem- ur frið. Þú sogar þessa ástríðu að þér núna. (23. okt. - 21. nóv.) Helgið daginn í dag ástargyðjum og -guðum. Einhleypir: skrifið ástarbréf til hins fullkomna maka. Fráteknir: lofið hvort öðru að verða alltaf bestu vinir. (22. nóv. - 21. des.) Jæja, svo þú hefur lengi ætlað þér að breyta mataræðinu, fara í skoðun og taka vítamínin en aldrei haft tíma? Fáðu útrás í teygjum og æfingum. (22. des. - 19. janúar) Haltu upp á að hafa lokið við verkefna- listann. Keyptu fersk blóm. Njóttu góðr- ar máltíðar. Einfaldar ánægjustundir geta gert streðið þess virði. (20. jan. - 18. febr.) Þú skilur uppeldiseðlið í þér og byrjar að gefa fólki vinaleg ráð í stað þess að ráðskast með það. Ef þú slakar aðeins á, gerir fólk brosandi það sem þú vilt. (19. feb. - 20. mars) Krakkar sem snerta allt vita að snerting á sér sitt eigið tungumál. Þú gætir þessa dagana fyllt heila dagbók af „snert- anlegum“ uppgötvunum þínum. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. e3 O-O 6. Bd2 c5 7. dxc5 Ra6 8. cxd5 Rxc5 9. Bc4 Bf5 10. O-O a6 11. a4 Hc8 12. De2 Rfe4 13. Rd4 Bxd4 14. exd4 Rxd2 15. Dxd2 Re4 16. De2 Rd2 17. Dxd2 Hxc4 18. Hfe1 Dc7 19. h3 Dd7 20. De3 He8 21. g4 Bc2 22. a5 Hb4 23. Hac1 Bb3 24. Re4 Hd8 Staðan kom upp í opnum flokki Evrópumeistaramóts einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Dresden í Þýskalandi. Þýski stórmeistarinn Roman Slo- bodjan (2525) hafði hvítt gegn landa sínum Sven Perlitz (2141). 25. d6! Bc4 svartur hefði einnig tapað eftir 25 … exd6 26. Rf6+ og 25 … Bd5 26. Hc7. 26. Da3! og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Nýr möguleiki. Norður ♠95 ♥ÁK2 ♦K873 ♣KD63 Vestur Austur ♠ÁDG842 ♠763 ♥743 ♥86 ♦95 ♦G1042 ♣108 ♣G542 Suður ♠K10 ♥DG1095 ♦ÁD6 ♣Á97 Suður spilar 6♥ Slemman er sterk að sjá – jöfn lega í öðrum láglitnum dugir eða spaðaás réttur. En það dregur mjög úr möguleikum sagnhafa að vestur vakti á veikum tveimur í spaða. Hvernig á að spila með trompi út? Fyrst er vörnin aftrompuð og lauf- ið næst kannað með kóng og ás. Ef sagnhafi hefur augun opin tekur hann eftir að vestur fylgir með áttu og tíu, sem opnar nýjan möguleika – innkast á austur. Sagnhafi klárar nú trompin. Tilgangurinn er að þjarma að austri, sem neyðist til að henda öllum spöðunum sínum. Þrír efstu í tígli sanna stöðuna endanlega (að vestur á 6-3-2-2) og nú kemur loka- hnykkurinn – fjórða tíglinum er spil- að og laufníu hent heima! Austur fær slaginn og verður að spila laufi frá G5 upp í D6. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Þegar Helgi Tómasson ballettmeistari var sæmdurstórriddarakrossi Íslensku fálkaorðunnar var þar með honum fyrsti danskennari hans. Hver er hann? 2 Hver er starfandi forseti Alþingis nú í sumar milliþinga? 3Mjólka hefur fengið lóð til að byggja yfir starfsemisína. Hvar? 4Keflvíkingar hafa enn tak á KR í knattspyrnu karla ogsigruðu í fyrsta leik liðanna á heimavelli KR. Hver þjálfar Keflvíkinga? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Framhaldsskóli hefur tilkynnt að hann ætli að bjóða pólskum starfs- mönnum sem hér eru upp á starfsnám. Hvaða skóli er þetta? Svar: Fjölbrauta- skóli Vesturlands á Akra- nesi. 2. Hvaða maður lenti í 12. sæti í prófkjöri en er samt kominn á þing? Svar: Ellert B. Schram. 3. Fimm fyrrverandi formenn SUS sitja nú á þingi. Hverjir þeirra eru nú á þingi fyrir aðra flokka? Svar: Ellert B. Schram fyrir Samfylkingu og Jón Magnússon fyrir Frjálslynda flokkinn. 4. Hvar var minnsta kjördeild landsins í kosningunum á laugardag? Svar: Í Mjóafirði. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.